Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1965, Page 1

Dýraverndarinn - 01.12.1965, Page 1
Skáldin hafa ort margt um hindir skógarins, enda þykir yfir þeim einhver sá yndisþokki, sem minni á þjóðkvæði og ævintýr. Þeirra er og oflega minnzt í slíkum skáldskap. Og í Ljóðaljóðum Salómons konungs er unnustinn eins og „hindarkálfur af angan-fjöllum,“ og mærin segir: ,,Ég særi yður, Jerúsalems-dætur, við skógargeiturnar eða við liindirnar í haganum: vekið ekki, vekið ekki elskuna fyrr en hún sjálf vill.“ — Hér á myndinni er hind í fögru og skógivöxnu fjalllendi. Hlustandi stendur hún og bíður — bíður þess að heyra kall hjartarins. EFNI: Tímamót í sögu íslenzkrar dýraverndunar. O Mál, sem alla varðar. O Borgaðu fyrir lífið, eftir Ragnar Stefánsson. O Olíuplágan og Alþingi Is- lendinga. O Frægasti dýravinur í heimi. O Herferðin gegn gæsunum, eftir Þorstein Einarsson. O Ófriðun fugla. O Merkileg bók. O Dagur dýranna. O Vert til eftirbreytni í íslenzk- um skólum. O Flekaveiðin við Drangey. O Vitur hryssa, eftir Harald Hallsson. O Sinubruni bannaður með lögum. O YNGSTU LESENDURNIR Fjölbreytt efni með mörgum myndum, þar á meðal bókar- kafli eftir séra Svein Víking.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.