Alþýðublaðið - 14.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1923, Blaðsíða 1
V Oefið út af Alþýðuflokknnm 1923 Lauifardaginn 14. júlí. 158. tölublað. Rafmagniö. Lokað fyrir strauminn aöfaranótt sunnudagsins 15. julí frá ki. 12 til kl. um 10 vegna viðgerða á aflstöðinni. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Þetta hreif. Fyrir nokkrum dögum var sú krata gerð hér í blaðinu, að togaraeigendur legðu >plöggin á borðið<, að þeir birtu reikninga togaranna upp og ofan opinber- lega, svo að almenningur gæti séð og dæmt um, hver töpin væru, ef þau væru nokkur, af hverju þáu stöfuðu og hvernig mætti girða fyrir þau framvegis. Dagar og nætur hafá liðið, en engir reikningar hata verið birtir, og — það, sem meira er, — það var skyndilega hælt að tala um töpin. Það skal ó?agt látið, hvort það ^tafi af því, að töpin hafi ekki fundist eða ekki verið fram- bærileg eins og þau lágu fyrir, en margt er ót'úlegra. E11 það er ekki líklegt, að töpin séu neitt stórkostieg, þeg- ar á engan hátt er gerð trlraun til að lækka kaup þeirra við togarana, sem kaupdýrastir eru, svo sem framkvæmdastjórar, skipstjórar o. fl. Þetta hreif við talinu um tap- ið, að á kalla reikningana. Það mátti líka viö því Liúast. Það var ekki nema tylliástæða. Kauplækkunarkrafan er ekki að- alatriðið í þessu deilumáli af út- gerðarmanna hálfu. Aðalatriðið • er hitt að eyðileggja samtök verkalýðsins og gera hann magn- lausan til að halda fram stjórn- málabaráttu sinnk Til þess álíta þeir bezta ráðið að gera verka- Iýðinn ósjálíbjarga efnalega, og þeim missýnist meira í flastu. Pjóðnýtt sJdpulag á framleiðslu 0g verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra ýinstalclinga. Frá ýmsnm hliðum. Kéttlætl? Algengur fésýslu- maður reiðist, ef gengið er nærri honum í réntutöku eða skuldakröf- um eða ef reynt er að hata af svo kallaðti réttmætri eign hans, þótt ekki sé nema einn eyri af hverri krónu. Menn bölva, et þeir fá tilkynningu um hækkun á útsvari til nauðsynlegra opin- 'berra fyrirtækja eða lífsuppeldis fátæklingum, hrumum og sjúkum, og þykjast hafa fullan rétt til þess. En sjómönnum er legið á hálsi, ef þeim hitnar í skapi við það, að taka á af þeim fjórða hlutann at lífsuppeldi þeirra og vandamanna þeirra. Er þetta rétt-' læti í hugsunarhætti? Eftir á viðurkendu atvinnu- rekendur það á stríðsárunum, að kaup ætti að hækka eftir því, sem dýrtíð ykist, þótt gengi peninga spiltist ekki. Nú vilja þeir iáta kaup lækka, meðan dýrtfð eykst, þótt gengi peninga versn*. Samkouinlag er nú komið á milli Sjómannafélags Reykjavík- ur og h.f. >Sleipnis< á þá leið, að togararnir séu leystir úr bannl gegn þvf, að hásetar fái það kaup, er á bessu ári verður að samningum milli félaganna, ðltusmjolk fæst allan dáginn í Mjólkurbúð- inni á Bergstaðastræti 19. Dilkakjöt á 75 aura x/2 kg"* í verzlun Elfasar S. Lyngdal. Sími 664. Sykur lækkaður f verði í verzlun Elíasar S. Lyngdal Njáls- götu 23. — Sími 664. Sjómannafélagsins og togaraeig- endafélagsins; skipstjórar ráði hásetn, en þeir, er ráðist hafa utan Sjómannáfélagsins, séu látn- ir fara.. Samkvæmt þessu er fall- ið niður verkbann Sjómannafé- lagsins og Dagsbrúnar á togur- um þessa útgerðarfélags. FramsagnarkYOld heldur Guð- mundur Kamban f Nýja Bíó í kvöld kl, 7. Nætnrlæknir er í nótt Konr. R. Konráðsson Þingholtsatræti 2i, sími 575, og aðra nótt Guðm. Thoroddsen Lækjarg. 8, sími 231. Langaregsapótek hefir vörð í nótt. — Rcykjavíkurapótek hefir vörð næstu viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.