Alþýðublaðið - 14.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1923, Blaðsíða 2
2 AtÞYÐOBLABIB „íslandsbanki" ÁtliBgasemdir. Stjórn íslandabanka hefir nú sent út alliangt ávarp til lánds- manna út af umræðum þeim, sem orðið hafa um bankann undan- fárið bæði után þings og innan. Fyrir þá, sem fylgst haía með f þessum umræðum, sérstaklega á þingi, felast ekki i þessum skrifum bankastjóranna neinar nýjar upplýsingar um bankann eða hag hans, heldur þvert á móti. Oll þessi atriði komu fram í ræðum þeirra íslandsbanka- mannanna á þingi, t. d. Jóns Þor- lákss., Sig. Kvarans, Sig. Eggerz og ef til vili fleiti. Hafa ræður sumra þessara mánna komið út í blöðum, svo almenningur hefir haft tækifæri til þess að mynda sér skoðun um þessi atriði. Sýn- ast því þessi skrif bankástjóranna allsendis óþörf, geta meirá að segja haft skaðleg áhrif fyrir bankann, því þau sýna, að banka- stjórarnir, sem öilu eru kunnug- astir, hafa ekkert nýtt að segja um bátnandi hag íslandsbanka, og þáð verður meira að segja að teljast vafasamt eítir grein- inni, hvort það er semeiginleg skoðun bankastjóranná, þessi at- riði um hag íslandsbanka, sem þeir bera fram í grein sinni og leggja undir dóm almennings. Og skal vikið að því síðar. * Bankastjórnin byrjár á þvi að lýsa bankamátsnefndinni frá 1921, og hvílíkir ágætismenn hafi í þeirri nefnd setið. Ekki skai það átalið. En í sambandi við skipun þeirrar nefndar má benda á tvent, — það fyrst, að hinir þingkjörnu neíndarmenn eru að eins kosnir af einum fiokki í þinginu, flokki, s@m margir líta á að dragi og hafi dregið um of taum íslandsbánka gagnvart hag landsins, og ekki er nóg með það, að þeir séu kosnir af einum flokki, heldur eru þeir líka kosnir af minni hluta þings, þar sem annar þeirrá fékk að eins is'atkvæði, en hinn 17, en 22 seðlar voru auðir. Hitt er það, hvernig nefndin 6r saman sett. Tveir áf fimm eru skipáðir af híuthöíum bankans. En óstandið wsr Fasteigiastofao, Yonarstræti 11B, hefir tij sölu mörg íbúðar- og verzíunar-hús og byggingarlóðir. >Áherzla lögð á hagfeld viðskifti beggjá aðilja.r Jónas H. Jónsson, AlMðniiraniiflerðin selnr hin óvidjafnanlega hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. var þá þanníg í bankanum sám- kvæmt yfirlýsingum, sem komu fram á Alþingi 1921, að hann gat ekki hcldið áfram stárfsemi eða komist af án hjálpar ríkis- ins, og þingið var búið að heim- iia rfkisstjórninni að taka stórlán tii hjálpar bankanum. Þannig var komið íyrir bankanum undir einráðri stjórn hlutafjáreigend- anna. Það var því með öllu ó- eðiilegt, að þeir ættu svo mikinn hluta nefnd&rinnar, þegar um það var að ræða áð meta hag' bankans. Það gat ekki verið til- ætíunin að bjarga hluthöfunum frá því tjóni, sem stjórn þeirra á bankanum hafði bakað þeim, heldur átti stuðningur landstns að miðast við það að bjarga frá tjóni landsmönnum, sem spari- sjóðsfé áttu í bankanum, og komá í veg fyrir, að viðskifti bankans stöðvuðust, eins og við borð lá eftir því, sem fram kom á þinginu. Hluthafarnir sem siglt höfðu í strand, áttu ekki að fá þau áhrif á matið á hag bank- ans, sem sámsetning nefndarinnar frygði þeim, og hin þegjándi mótmæli meiri hluta þingmanna við kosninguna hafa vafalaust bjá alímörgum beinst gagnvait þessu og svo ótrú á þeim, sem kosnir voru af þinginu. Að þessu öiSu athuguðu ætti stjórn íslandsbaoká ekki að vera það >gersamlega óskiljanlegte, hvers vegna ný krafá um rann- sókn á hag bankans kom fram á þingi í veíur. Og öíium öðrum en stjórn fslándsbanka er enn fremur kunnur sá sorglegi sánn- leiki, að efnahag manna og fyr- irtækja hefir stóikostlega hnign- að, síðan mat bankanefndarinnar fór iram; menn og fyrirtæki, sem þá viitust traust, hafa riðað eða farið um, og eignir, sem þá voru í háu verði, hafa hríðfallið í verði, svo af þessari breytingu ætti það ekki að verá >gersam- lega óskiljanlegt<, að farið er fram á nýja athugun á hag bankans,1) og enn að ríkissjóður er í ábyrgð fyiir 280 þús. ster- lingspundum, sem bankinn fékk af enska láninu og sem vex óð- fluga að krónutali með verðfalli ísleDzku krónunnar. (Frb.) Tákn tímanna? Síðastliðinn vetur var verðið á helzta dagblaði jafnaðarmanna á' Bretlandi, Daily Herald, lækkað um helming, þ. e. úr 2 d. ofan- í 1 d., og enn sem komið er heyiist ekker.t á það minst, 1) kaupdeilu þeirri, er nú ateudur yfir við sjómenn, er algengt að heyra því yfir lýst, og einstaka útgerðarmenn segja irá, að útgerðarfélögin hafi tapað svo og svo mörgum tugum þúsunda eða jafnvel hundruðum þúsunda á siðasta ' ári. Ef þetta er rétt, þá hefir efna- hag þeirra hlotið að hralca, og mögn- leikar til greiðslu á bankaskuldum minkað. Kannske þetta sé holdur ekki nema fyrirsláltur hjá útgerðarmönnttmj'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.