Dýraverndarinn - 01.10.1974, Blaðsíða 14

Dýraverndarinn - 01.10.1974, Blaðsíða 14
Bréfum svarað -i-. Spóluorrnar i hundum Við eigum lítinn hvolp, hann er ca. fjögra mánaða. Börnin hafa gefið honum svo mikinn sykur að nú er hann kominn með hvíta orma. Hvað eigum við að gera, þarf að láta lóga honum? Ásta B. Svar: Þessir orrnar sem hvolpurinn er með hefur hann ekki fengið af sykw'áti, heldur eru þetta sennilega spóluorrnar, sem hann hefur vafa- laust fengið sem smit strax í móð- urkviði. Þtí átt strax að tala við dýralœkni og fá lyf gegn orrnunum. En á hitt vil ég benda þár, það er algjör óhœfa að láta börnin, eða nokkurn annan rnoka sykri í dýrið, af því hefur hann ekkert nema illt eitt, fyrir utan hvað sykur er fitandi. Fáðu þér bókina „Hundurinn minn" og lestu þar hvað þú átt að fullt og allt með því einu, að blaka að honum einum fingri. En þrátt fyrir þetta er gorillan friðsöm skepna, sem lifir kyrlátu lífi. Hún berst aldrei ótilneydd og jafnvel þegar á hana er ráðist, freistar hún undankomu. Gorillan er þó ekki vinaleg skepna og með aldrinum verður hún stundum nokkuð geðill. En hún ræðst samt ekki á fólk að fyrra bragði. gefa hvolpinum að éta og annað sern varðar ttppeldi hans. Fuglar og grcenmeti Ég á tvo fugla í búri og gef þeim alltaf fræ og vatn. Þurfa þeir meira? Hallur Svar: ]á, fuglarnir þurfa rneira. Þeir þurfa grænmeti og best er að nota salat og arfa (muna að skola vel i vatni). Raspaðar gulrcetur, heil- hveitibrauð og fínstappað harðsoð- ið egg, með dálitlu af tvíböku- mylsnu er líka gott fyrir þá og þá sérstaklega sem rnötunarfóður, ef þeir eignast unga. Að lokum vil ég minna á að þvo vel matar- og vatnsskálarnar DAGLEGA og hafa alltaf HREINT FERSKT vatn fyrir fuglana. Scedýrasafnið Ég kem oft í Sædýrasafnið og er ekki ánægður með aðbúnað dýr- anna þar. Hver hefur yfirumsjón með að þar sé farið eftir ákveðnum kröfum? M. H. S v ar: Það mun vera yfirdýralceknir Páll A. Pálsson. Lögbrot Hverjum á að tilkynna ef maður verður var við að illa er farið með dýr? K. L. Svar: Ef dýr eru meðhöndluð illa, þá eru það brot á íslenzkurn lögurn og skal tilkynna löggceslumönnum þeg- ar í stað. Það er sakncernt að láta 'ekki vita ef einhver verður á- skynja urn illa meðferð dýra. Þegar gorillan er handtekin er hún brjóstumkennanleg og hjálpar- vana og maður finnur sárt til með henni. En þegar aldurinn færist yfir hana, verður örðugra við liana að eiga, því að hún unir illa vist- inni á bak við rimla dýragarðanna. Það er eins með górillaapana 03 mennina: þeir una sár illa á bak við lás og slá og verða stúrnir og ön- ugir fyrir bragðið. Og þeim líkar illa við verðina, sem annast þá og enn verr við þá, sem taka sér stöðu utan rimlanna og góna á þá. Þetta er sannleikurinn um dýrin umhverfis okkur. Þó að kynni okk- ar af þeim séu löng orðin, er þekkingin því miður ekki að sama skapi mikil. En ef til vill mun hún aukast í framtíðinni. Þá mun kannski lærast að mennirnir eru mönnunum hættulegri en dýrin! 14 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.