Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.01.1956, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 31.01.1956, Síða 1
XXVI. árg. Þriðjudagur 31. janúar 1956 — 4. tbl. Deilan um íiskverðið leyst Þorskverð kr. 1.30, aðrar teg-’ Ríkisstjórnin gaf samninga- undir hœkka hlutfallslega nefnd sjómanna fyrirheit um, nema ýsa. að sjómannastéttin skuli njóta Síðastliðinn laugardag náð- sömu rétlinda varðandi at-' ist samkomulag milli fulltrúa vinnuleysistryggingar og frá sjómanna og atvinnurekenda sama tíma og samið var um um fiskverð. Vann sáttasemj- við verkamenn á síðastliðnu ari ríkisins að samningsgerð vori. þessari. Samningar þessir taka til Samkvæmt hinum nýju allra félaga innan ASÍ nema í samningum verður þorskverð- Vestmannaeyjum og Þorláks- ið kr. 1.30 kg., en var 1.22 höfn, eins þeirra, sem ekki kr., og hækkar verð annarra sögðu upp samningum. Samn- tegunda samsvarandi nema ingarnir gilda frá og með 1. ýsan aðeins að helmingi. Verð febrúar 1956. á hrognum er óbreytt. Bílsljórar vilja láta bæjarstjórn Akureyrar setja hámarkstölu um fjölda leigubifreiða í bænum til fólks- og vöruflulninga Vörubílstjórafélagið Valur ur fyrir bæjarstjórnarfundi í hér í bæ hefir óskað þess við dag, stendur svo bókað frá bæjarstjórnina, að hún mæli bæjarráðsfundi 26. þ. m.: með, að sett verði reglugerð „Bæjarráð felldi með 3 at- um hámarkstölu leigubifreiða kvæðum gegn 1 að leggja til, til vöruflutninga í bænum að bæjarstjórn veiti umbeðin samkvæmt lögum frá 26. apríl meðmæli.“ 1955. |------------------------- Þá hefir Bílstjórafélag Ak- ureyrar farið þess á leit við bæjarstjórnina, að hún mæli með því, að fjöldi leigubif- reiða til fólksflutninga í bæn- um verði takmarkaður þann- ig, að á hverja 200 íbúa komi ein bifreið. Hefir félagið sam- þvkkt að óska eftir því við samgöngumálaráðuneytið, að Ja/naðoinmðiir kosinn forseti fronskn þinjsins í síðastliðinni viku kom hið nýkjörna Frakklandsþing sam an til að kjósa sér forseta. í tveimur fyrstu umferðum náði enginn hreinum meiri- hluta, svo sem þarf til að ná kjöri. En í þriðju umferð nægir einfaldur meiri hluti. Var þá kjörinn André Le Tro- queur úr flokki jafnaðar- manna með 280 atkvæðum, en Schneiter, forsetaefni hægri manna, hlaut 205 atkv. Hann var forseti síðasta þings. Auk jafnaðarmanna og fylgjenda Mendes-France munu þingmenn kommúnista hafa stutt Troqueur í þriðju umferðinni. Stjórn, skr fstðfukostn- aður, innlieitð oj eítirlit Rafveitu Akur- eyror dœtiað I millj. hr. Ú. A. fói 800 húsund hr. úr froiflMosjóði htejorfns Svo sem Alþýðumaðurinn hefir skýrt frá, hefir bæjar- stjórn Akureyrar samþykkt að stofna svonefndan fram- kvæmdarsjóð bæjarins og skal 1 millj. kr. af tekjum bæjar- ir.s í ár renna í sjóð þennan. Sjóðinum er ætlað það verk- efni að styrkja og styðja at- vinnufyrirtæki þau í bænum, sem teljast mega burðarásar a'vinnulífs bæjarins. Rafveitustjórn Akureyrar' Nú hefir Útgerðarfélag Ak- það setji reglugerð um þessa hefir lagt fyrir bæjarstjórnina ureyringa h.f. þegar sótt um takmörkun og einnig um ráð- áætlun um tekjur og gjöld , ^00 þús. kr. lán úr sjóði þess- stöfun atvinnuleyfa. I Rafveitunnar á yfirstandandi um veSna reksturshalla togara í dagskrá þeirri, sem ligg- ári. Er reksturshalli áætlaður smna 1955, og hefir bæjarráð ___________________________ 340 þús. kr. mælt með lánbeiðninni. Helztu tekjuliðir eru þess- ir: Raforka til ljósa 1.250 þús. kr., raforka til suðu 350 þús. kr., gólfflatargjald 600 þús. kr., heimilistaxti 2.500 þús. kr., raforka til iðnaðar 1.060 þús. kr., daghitun 1.200 þús. kr., næturhitun 870 þús. kr. Helztu gjaldaliðir eru hins vegar: Keypt raforka frá Lax- árvirkjun 6.060 þús. kr.. við- heldur aðalfund sinn þriðju- hald og viðbætur 1.500 þús. daginn 7. febrúar í Túngötu 2 kr., stjórn, skrifstofukostnað-' klukkan 8i30 síðdegis. ur, innheimta og eftirlit 1.000 þús. kr. 5) húsund hr. heiiors- ycrilflun hvor í hinum nýju fjárlögum, sem alþingi er nú að afgreiða, mun vera lagt til, að þeir hljóti hvor um sig Halldór Kiljan og Gunnar Gunnarsson kr. 33.220.00 í heiðurslaun á Aioljundur Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akureyri armu. „Lítið dregur vesælan“, blessað íslenzka ríkið, að láta sig muna um að bæta við þriðja skáldinu, Davíð Stef- ánssyni, ástsælasta ljóðskáld- Hjónaejni: Um síðustu helgi opin- ípu. Sú hefir verið tíðin, að beruSu trulofun sína nnsfrú Sigyn Ge- íslendingar hafa ekki metið orSsdóttir, Hamarsstíg 37, Akureyri, og ljóðagerð minna en skáld- Glmnar Hjartarson, Fagranesi, Glerár- sagnaritim. jþorpi. Fjörbrot ríkisstjórnarinnar: lyhur á cynohagsönghveítíð í laitdinu mti milljénancyilu- Almenningur ber byrðarnar, gróðafélögin sleppa Um helgina síðustu urðu kunn „bjargráð“ ríkisstjórnar- innar úr öngstræti efnahagskreppu þeirrar, sem hún hefir leitt þjóðina í: Bjargráðið var að auka öngþveitið enn meir. Gífurlegar tollahækkanir hafa verið lagðar á þjóðina og eru þessar helztar: 9% skattur á innflutning — 3% af sölu og veltu. (Þessir skattar eiga að „bjarga" útgerð.) Vörumagnstollur hækkaður. Alagið á hann hækkar úr 250% í 340%. Verðtollur hækkaður. Álag hans hækkar úr 45% í 80%. 30% aukagjald á óvexti, búsóhöld og smíða- tól. 100% leyfisgjald ó bifreiðar og bifhjól. 40% aukagjald á innlendar tollvörutegundir. 20 aura aukaskattur á benzínlítrann. Bifreiðaskattur tvöfaldaður. Gúmmískattur tvöfaldaður. Þá munu póstburðargjöld og símgjöld eiga að hækka nokkuð. Allar eru þessar hækkanir sniðnar við það, að þær komi á svo til hvert bak í landinu, en engar sérstakar álögur lagð- ar á hin breiðu bök, sem vitað er að hafa velt upp ofsagróða undanfarið, svo sem olíuhringarnir, vátryggingafélög, heild- salar, skipafélögin o. s. frv. Telja tölufróðir menn, að allar þessar hækkanir nemi varla minnu en 220—230 millj. króna, en sé það rétt, jafn- gildir það um 6 þús. kr. álögum á hverja 5 manna fjöl- skyldu í landinu. Þegar svo ofan á þetta bætist, að allt situr i sama kvik- syndinu og áður með útgerðarmálin og efnahagslíf þjóðar- innar í heild séð, virðist ekki annað sjáanlegt en allar þess- ar drápsklyfjaálögur séu síðustu örvæntingarumbrot deyj- andi ríkisstjórnar í sandbleytu ósigursins. Hwað líður §krásetningu ldða í bænum? Á síðasta fundi bæjar- stjórnar Akureyrar bar Stein- dór Steindórsson fram eftir- farandi fyrirspurnir til Steins Steinsen, bæjarstjóra: „1. Hversu langt er komið geta svarað henni að óathug- skrásetningu lóða í bænum, ^ uðu máli, en síðari fyrir- ur strætisvagna í bænum, þeg- ar tími Norðurleiðar rennur út?“ Varðandi fyrri fyrirspurn- ina kvaðst bæjarstjóri ekki DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. og hvað má álíta að það taki ar spurninni var fljótsvarað: langan tíma, að skrásetja all- Bæjarstjóri upplýsti, að lóðir bæjarins, hvað eru engar ráðstafanir hefðu enn þær margar, og hvað má gera ^ verið gerðar varðandi fram- ráð fyrir að kostnaðurinn (haldsreksturs strætisvagna verði við hverja lóð? 2. Hvaða ráðstafanir hefir bæjarráð og bæjarstjóri gert í sambandi við framhaldsrekst- hér, þegar samningstíminn við Norðurleiðir væri útrunn- inn. €

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.