Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1956, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 20.03.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. marz 1956 UÞfÐUMAÐURIN?! S Hntjurtd- 09 trtémafræ Höfum fengið eftirtaldar tegundir: Bíómkál (Selandia Original), Hvítkál (Ditmarsker), Rauðkál, Grænkál, Blað- og Höfuðsalat, Spínat, Hreðkur, tvær teg., Rauðrófur, egypzkar, Gulrófur, rússneskar og ísl., Næpur, Selleri, GuIrætur,Kruspersille. BLÓMAFRÆ: Aster = Stjörnufífill, Aquilegia = Sporasóley, 2 teg. Bellis, Balsamín, Brúðarslæða, Briza = Hjartapuntur, Chrysanthemum = Prestakragi, Cobaea Scandens, Dimorphotheca = Regnboði, Dianthus = Stúdentadrottning, Delphinium = Riddaraspori, Digitalis = Fingurbjargarblóm, Gyldenlak = Gulltoppur, Gleym-mér-ei, Helichrysum = Sólargull, Iberis, Kragablóm, 3 teg. Linaria = Dýragin, Levkoj, Ljónsmunnur, Lilium = Kóngalilja, Linum = Lín, Morgunfrú, Mimulus = Apablóm, Halva = Moskusrós, Nemesia = Fiðrildablóm, Nellikur, Nemophila = Vinablóm, Petunia = Tóbakshorn, Reseda = Ilmkollur, Schizanthus = Paradísarblóm, Sumarlevkoj, Stjúpmæður, stórar og litlar, Tagetes = Flauelsjurt, Tropaeolum = Skjaldflétta, Valmúi, og fjölmargar fleiri tegundir! GeriÖ pantanir í tíma — sendum gegn póstkröfu. lllóiiutbiið U.D.Í. NÝJA BÍÓ í kvöld kl. 9: DÓTTIR DÓMÁRANS Bandarísk söngva- og garaanmynd í litum frá M. G. M. með Jane Powell í aðalhlutverkinu. M. a. koma söngvararnir Nat King Col fram í myndinni, sem syngur „My flaming Heart“, Bobby Van syngur „Take me to Broadway“ og „Fine- Fine-Fime“, og Ann Miller syngur „I’ve Gotta Hear that Beat“. Mynd vikunnar: JÓHANN HÚSS Stórmynd í agfalitum, gerS af kvikmyndastofnun tékkneska ríkis- ins. Pdshocgg margar stærðir. Kaupfélag verkamanna Nýlenduvörudeild og útibú Norðurgötu 40. BANANAR Páskaeggin eru komin. Verð frá kr. 3,25. Mjög fjölbreytt úrval. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibúin. HRÍSGRJÓN Minute rice í pökkum. Kaupfélag verkamanna N ýlenduvörudeild og útibú Norðurgötu 40. Mihil rauðBdðoveiði ó Bilvíh Höfum opnað verzlun í Helgamargrastr. 10. Munum kappkosta að hafa á boðstólum úrvals FISK og KJOTVORUR. Einnig n’lendu, sælgætis og tóbaksvörur I fjölbreyttu úrvali. Gjörið svo vel og lítið inn. KJÖT OG FISKUR TILKYNNING Nr. 8/1956. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarka- Verð á tmnum kjötvörum: í heildsölu: f smásölu: Miðdagspylsur, pr. kg. kr. 20,50 kr. 24,25 Vínarpylsur og bjúgu, pr. kg. — 22,10 — 26,20 Kjötfars, pr. kg...... — 13,90 — 16,50 Söluskattur og framleiðslugjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 17. marz 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. í s.l. viku var mikil rauðmaga- veiði hjá Dalvíkingum, og stund- uðu hana allir, sem gátu, enda engin þorskveiði og lítið um aðra atvinnu. Rauðmagaaflinn er einn sá mesti, sem þekkzt hefir á Dal- vík, allt upp í 60—70 í net, og veiðist út með Upsaströndinni. Sumt af aflanum hefir verið sent með bifreiðum til Reykjavíkur. Beztu meðmælin | Framhald af 2. siðu. öfgaflokkunum stendur ótti af þessari tilraun. Þeir kvíða sam- eiginlegu skipbroti og sannarlega ekki að ástæðulausu. En sú stað- reynd mun verða til þess, að lýð- ræðissinnaðir íhaldsandstæðing- ar myndi enn fastari fylkingu, þegar gengið verður til barátt- unnar, sem ræður úrslitum um fr.tmtíð íslands. I Kjólar og Barnakápur Selt með lækkuðu verði næstu daga. Markaðurinn Sími 1261 Nú er kominn tími til að kaupa í Pdshabghsturinn Vér höfum á boðstólum allar fáanlegar bökunarvörur svo sem: Hveiti Gerduft, margar teg. Kókosmjöl <—' Kanell Negull Engifer Múskat Kardemommur, st. og óst. Eggjaduft Kúmen Allrahanda Pipar Hjartarsalt Natron <—' Smjör Smjörlíki Jurtafeiti Egg t-J Súkkat Sýróp Kakaó Súkkulaði <—' Jarðarberjasulta, fl. teg. Hindberjasulta Strásykur Flórsykur Púðursykur Molasykur Kandíssykur Skrautsykur Vanillusykur r-1 Rúsínur Sveskjur Epli, þurrkuð Blandaðir ávextir <—' Sítronudropar Vanilludropar Möndludropar Kardimommudropar Rommdropar Vanillutöflur <—' Appelsínusafi Eplasafi o. fl., o. fl. Húsmæður: Gjörið svo vel að geyma þessa auglýsingu og hafa hana til athugunar við innkaupin. Sendum heim tvisvar ú dag. Kaupfélag verkqmanna Nýlenduvörudeild, sími 1075 Útibú Norðurgötu 40, sími 2226. ÍOLÍU 0G TÖMAT KJ-MERKIÐ TRYGQIR GÆÐIN (AlþbLJ

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.