Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 29.05.1956, Blaðsíða 1
XXVI. árg. ÞriSjudagur 29. maí 1956 20. tbL Frá aðalfundi Ú. A. h.f. MdiriiiiiMcD vort 24,8 imlliónir hróna s.l. dr Greidd vinnulaun og akstur 15.4 millj. Reksturshalli, er aðallega stafaði af „klössun" Kaldbaks og Sléttbaks, 3.1 millj. kr. að fródregn- um 2,7 millj. kr. dagpeningum ríkissjóðs. SíðastliSinn laugardag var haldinn aSalfundur UtgerSarfé- lags Akureyringa h.f. í fundasal Landsbankahússins. Var baS 10. aSalfundur félagsins. Helgi Páls- son, formaSur félagsstjórnar setti fundinn og baS Erling FriSjóns- son aS vera fundarstjóra. SíSan rakti formaSur rekstur félagsins á s. 1. ári og kvaS hann um ýmis- legt hafa gengiS all-erfiSlega. Olli þar verulegu um, aS félagiS skorti öruggan aSgang aS hraS- frystihúsi, en auk þess hefSi skreiSarverkun mjög dregizt sam an vegna erfiSra markaSsskil- yrSa, og hefSi orSiS aS afskrifa skreiSarbirgSir um 0,6 millj. kr. á árinu vegna verSfalls á mark- aSinum. Sökum vöntunar á hraS- frystihúsi hefSi félagiS svo orSiS aS sæta fleiri Þýzkalandssölum en ella hefSi veriS, en þær reyndust flestar óhagstæSar og sumar mjög. HeildarafurSasala félagsins á árinu varS 24,782.339,36 kr., en greidd vinnulaun og akstur kr. 15.388.981.09. Til samanburSar má geta þess aS afurSasalan 1954 varS 23,7 millj. kr., en vinnu- laun og akstur 11,9 millj. kr. SmíSi hraSfrystihúss var hafin og haldiS áfram á árinu, en gekk seinna en vonir stóSu til í upp- hafi, m. a. vegna lánsfjáróvissu. Taldi formaSur, aS þó yrSi aS telja, aS byggingu miSaSi nú meS eSIilegum hætti, og stæSu vonir til, aS hraSfyrstihúsiS yrSi not- hæft aS hausti. Eins og aS undanförnu starf- rækti félagiS netaverkstæSi, og reyndist rekstur þess hagstæSur. Sama varS og um fiskherzluna, en á fiskverkunarstöS félagsins varS nokkur halli. Þá skilaSi húseignin Gránufélagsgata 4 nokkrum hagn- aSi. Þessu næst las framkvæmdar- stjóri félagsins, GuSm. GuSm., reikninga félagsins og skýrSi þá. Auk þeirra talna, er þegar hafa veriS nefndar um heildarafurSa- sölu og vinnulaun, skulu þessar nefndar, innan sviga tölur ’54: ViShald skipanna kr. 2,8 millj. (2,4). OlíukostnaSur kr. 3,8 millj. (3,6). VeiSarfæri kr. 2,0 millj. (2,4). FæSiskostnaSur kr. 1,3 millj. (1,4). Vaxtagjöld 2,6 millj. Annar reksturskostn. 2,5 millj. T í dagpeninga frá ríkissjóSi fékk félagiS kr. 2,7 millj. (1.0). Og reksturshalli varS 3,1 millj kr. (0,1). Bókfært verS skipa félags- ins er nú 18,6 millj. kr. (18,6). ASrar fasteignir 4,4 millj. kr. (2,5). BirgSir 15,6 millj. kr. (13,6). Skuldir auk hlutafjár kr. 42 millj. (36,4). Framkvæmdastjóri upplvsti, aS nokkur hagnaSur hefSi orSiS á HarSbak og Svalbak á árinu, — sérstaklega HarSbak — en hins vegar verulegur halli á Kaldbak og Sléttbak. HefSu bæSi þau skip fariS í meiriháttar „klössun“, er kostaS hafSi 2,3 millj. kr. saman- lagt fyrir bæSi skipin, en sá kostn aSur auk verSfalls eSa rýrnunar skreiSarbirgSa (0,6 millj. kr.) jafngilti því sem næst reksturs- hallanum á árinu. Minna verSur hér á, aS Slétt- bakur fór í meiri háttar viSgerS, er hann var keyptur, og virSist ^viShald þess skips því furSumik- 1 iS strax aftur á árinu 1955. Er framkvæmdastjóri hafSi les- iS reikninga og lýst hafSi veriS umsögn endurskoSenda, aS viS þá væri ekkert aS athuga, voru þeir samþykktir í einu hljóSi. SíSan fór fram stjórnarkjör og kosning endurskoSenda. Kom aS- eins fram einn listi skipaSur frá- farandi stjórnarmönnum: Steini Steinsen, Jakob Frímannssyni, Helga Pálssyni, Albert Sölvasyni, óskari Gíslasyni, og var stjórnin þannig endur- kjörin einróma. SömuleiSis vara- stjórn og endurskoSendur. AS lokum var skipstjórum, skipshöfnum og öllu starfsIiSi fé- lagsins þakkaS 6tarf liSins árs. Kröíðust þess, að landskjörsstjórn bryti lög þeim í hag og lirskurðaði landslista Alþýðufl. og Framsóknarfl. ógilda. Landskjörstjórn hafnaði öllum kæruatziðunum 2018 09 2019 eru símarnir á' kosningaskrif- stofunni Þau tíSindi gerSust síSastliS- inn föstudag, er landskjörstjórn kom saman á fund til aS úrskurSa um landslista stjórnmálaflokk- anna viS alþingiskosningarnar í sumar, aS SjálfstæSisflokkurinn lagSi fram kröfu þess efnis, aS landskjörstjórn úrskurSaSi einn landslista fyrir Framsóknarflokk- inn og AlþýSuflokkinn, þar eS þeir kæmu fram sem einn kosn- ! ingaflokkur í kosningunum og hefSu meS sér algert bandalag. UmboSsmenn landslista Al- þýSuflokksins og Framsóknar- | flokksins andmæltu þessari kröfu, þar sem engum vafa væri undir- ^ orpiS, aS hér væri um tvo stjórn- málaflokka aS ræSa, hvorn meS sinni stjórn og grundvallarstefnu- |skrá, en bandalag þeirra nú væri viS þaS miSaS aS gefa kjósend- um kost á aS skapa sér samhent- an meirihluta á alþingi til aS koma fram aSkallandi aSgerSum | í efnahagsmálum og öSrum dæg- urmálum, sem þessir flokkar gætu staSiS saman um. Landskjörstjórnin vísaSi þó ekki frá kröfu SjálfstæSisflokksins aS | taka mál þetta til úrskurSar, en gaf umboSsmönnum AlþýSufl. og Framsóknarfl. dagsfrest til aS leggja fyrir hana mótrök sín. GerSu þeir þaS á laugardag, en þá höfSu umboSsmenn landslista AlþýSubandalagsins og ÞjóS- varnar tekiS undir kæru Sjálf- stæSisfl. SíSan tók landskjörs- stjórnin sér frest til dagsins í gær til aS kveSa upp úrskurSinn. Kæran. Samkvæmt upplýsingum ÞjóS- viljans s. I. laugardag, en hann birti þá greinargerSina fyrir kröfu SjálfstæSisflokksins — er AlþýSubandalagiS og ÞjóSvörn gerSu síSan aS sinni — orSrétta, reÍ8ti SjálfstæSisflokkurinn kröfu sína á þessum atriSum aSalIega: 1) Raunverulega væri um fram- boS eins og sama flokks aS ræSa, þar sem AlþýSufl. og Framsóknarfl. bySu hvergi fram hvor gegn öSrum. 2) Flokkarnir hefSu gert meS sér' sameiginlegan málefnasamn- j ing og efnt til algers kosninga bandalags. 3) Þar sem kjósa skal hlutfalls- kosningu bæru flokkarnir fram lista skipaSan mönnum úr báS- um flokkum, t. d. í Árnessýslu og í Reykjavík, en slíkt væri ckki hægt nema um einn kosn- ingaflokk væri aS ræSa. 4) KosningabandalagiS væri viS þaS miSaS aS ná fleiri þing- sætum en flokkunum bæri sam kvæmt atkvæSamagni. Svorin. Eins og fyrr getur svöruSu um- boSsmenn AlþýSuflokksins og Framsóknarflokskins kæru Sjálf- stæSisflokksins meS mjög ítarleg- um greinargerSum. Var GuSm. í. GuSmundsson, bæjarfógeti í Hafn arfirSi, umboSsmaSur AlþýSu- flokksins, og birti AlþýSubl. gagn rök hans s. I. 6unnudag og aS nokkru í dag. UmboSsmenn Fram sóknarflokksins voru Benedikt Sigurjónsson, hrl. og Ólafur Jóhannesson, prófessor, og birti Tíminn gagnrök þeirra og grein- ^ argerS s. 1. sunnudag. Eru hvort( tveggja greinargerSir þessar mjög skilmerkilegar, og vill AlþýSum. hvetja lesendur sína til aS kynna sér þær ítarlega, enda eru þessi mál nú mjög umtöluS. Máli þessu er annars gerS glögg skil á 6. síSu blaSsins í dag í grein FriSjóns SkarphéSinssonar, er hann ritaSi fyrir blaSiS s. 1. sunnudag. Úrskurðurinn. Landskjörstjórn athugaSi síSan kæruatriSin og gagnrök þeirra allan mánudaginn, en úrskurSaSi síSan, að öllum kceruatriðunum skyldi hafnað. Hefir íhaldiS — og meSreiSar flokkar þess, AlþýSubandalagiS og Þjóðvörn — þannig beSiS hinn herfilegasta ósigur í þessu máli: sýnt sig bert aS tilræSi viS landslög, þar sem þaS mun hafa ætlaS aS neyta þeirrar aSstöSu, að þaS á meirihluta í landskjör- stjórn meS Þjóðvörn, en veriS rekiS á rassinn meS öll kæru- atriðin og þaS meS atkvæðum sinna manna í landskjörstjóm. -------------+---- GÓÐIR TÓNLISTAR- GESTIR VÆNTANLEGIR TIL BÆJARINS UM NÆSTU HELGI Um næstu helgi eru 11 tónlist- armenn úr Symfóníuhljómsvcit Bostonar væntanlegir hingaS til bæjarins, en nefnd hljómsveit er talin önnur af tveimur beztu symfóníuhljómsveitum Bandaríkj anna. Eru ellefumenningarnir all- ir þekktir og færir meðlimir hennar. Er þetta kvintett á blást- urshljóðfæri og strengjakvartett auk píanó- og klarinettleikara, sem hvort tveggja eru einleikar- ar. Hljómsveit þessi mun leika hér n. k. mánudagskvöld fyrir styrkt- armeðlimi Tónlistarfélags Akur- eyrar, en síðan hyggst hún leika á Húsavík og SiglufirSi, ef kring- umstæður leyfa, og væntanlega í Hafnarfirði. Vitið þið þetta? Séu bornar saman atkvæðatölur AlþýSuflokksins og Fram- sóknarflokksins annars vegar og SjálfstæSisflokksins hins vegar hér á Akureyri viS alþingiskosningar frá 1942—1949, verður samanburðurinn þessi: 1942, 5. júlí A og F 1116 atkv. íhaldiS 1080 — 1942, 18. okt. A og F 1056 — íhaldið 1009 — 1946 A og F 1423 — íhaldiS 961 — 1949 A og F 1509 — íhaldið 1292 —

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.