Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1956, Page 2

Alþýðumaðurinn - 12.06.1956, Page 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 12. júní 1956 ALÞÝÐUMAÐURINN Útgefandi: A Iþýð uflokksfélag A kureyrar Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 40,00 á ári. Lausasala kr. 1,00 blaðið. Prentsm. Björns Jónssonar h.f. Til hvers vsri oð hasta otMi síno d flfþýöu- boRdolagii hér í k\ Samkvæmt ræðum og skrifum for- ystumanna Aiþýðubandalagsins er ógerlegt að vinna með bandalagi Al- þýðuflokksins og Framsóknarflokks- ins sökum „ihaldssemi þess og fjand- skapar við verkalýðinn". Ganga verður út fró, að hið sama finnist þcssum foringjum þó ekki siður um Sjólfstæðið, enda þótt þeir hafi næsta fó orð nú um slíkt. En þó liggur auðvitað Ijóst fyrir spurningin: Með hverjum ætla þing- menn Alþýðubandalagsins að vinna ó alþingi eftir kosningar? Ekki með „Hræðslubandalaginu". það er samsafn „vondra manna". Ekki íhaldinu (eða hvað?J Slikt hæfði varla „verkalýðsflokki". Vér sjóum ekki annað en hinir 5—7 þingmenn, sem Alþýðubanda- logið væntanlega fær ■ komandi kosningum, séu fyrirfram dæmdir til einangrunar og óhrifaleysis ó alþingi. Þar sem ofan ó þetta bætist, að engin minnsta von er til, að meðal hinna 5—7 væntonlegu þingmanna Alþýðubandalagsins verði Björn Jóns- son, frambjóðandi Alþýðubandalags- ins hér, þor eð augljóst er, að kjör- dæmin Reykjavik, Gullbringu- og Kjósarsýsla, Vcstmannaeyjar, Siglu- fjörður og Suður-Múlasýsla hljóta öll ^ að ganga fyrir um uppbótarsæti hjó kommunum ó undan Akureyri sam- kvæmt fyrri tölum, þó gefur ouga leið, hvilík sóun þoð er ó atkvæða- rétti sínum oð kasta atkvæði ó Al- þýðubandalagið hér. Þoð tóknaði þetta eitt: Kjósandinn væri að stuðla að uppbótarsæti Al- þýðubandalagsins í Rvík eða Gull- bringu- og Kjósarsýslu, eða Vest- mannaeyjum eða Suður-Múlasýslu, uppbótarsæti handa Alþýðubanda- laginu, sem hefir fyrir kosningar þeg- ar dæmt sig til einangrunar og ó- hrifalcysis ó alþingi, segjandi óvinn- andi með öllum öðrum flokkum! Hvaða kjósandi vill sóa ó þcnnan hótt atkvæði sinu? Sorgarsaga Fyrir síðustu kosningar vor stofn- aður sósial-demókratiskur flokkur hér á londi, er nefndist Þjóðvarnar- flokkur íslands. Höfuðmarkmið hans, auk almennra þjóðfélagsumbóta ■ sósial-demókratiska ótt, var að vinna að burtför erlends hers úr landinu. Dcila mó um óhrif flokksins í þcssa ótt, hvort þau hafi orðið nokk- Morgunblaðslesandi skriíar: »Hnli éjj gagn df, U er M rétt- miett, en sé M mér í óhng, U er það óréttnuett« Kærumál íhaldsins og Kommiinista í ljósi staðreyndanna Einkennileg framkoma. Um fátt hefir verið rætt meir undanfarið en kærumál íhaldsins og meðreiðarsveina þess, kommúnistanna — varðandi sam-! vinnu Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins um framboð. Vinnubrögð kærenda þykja í fyrsta lagi furðuleg: Þeir þegja semsé með öllu um það, að þeir telji fyrrgreinda samvinnu fara í bág við kosningalögin, unz 1—2 dagar eru til stefnu að úrskurða landslista flokkanna. Hafði þó ur, en um hitt þarf ekki að deila, að þeir, sem kusu hann við kosning- arnar 1953, gerðu það fyrst og fremst til að tjó andúð sina ó erlendri hcrsctu hér. í vor gerðust þau góðu tíðindi, að allir stjórnmólaflokkarnir ó alþingi — nema SJÁLFSTÆÐISflokkurinn — samcinuðust um viljoyfirlýsingu þess efnis, oð varnarsóttmólinn fró 1951 yrði cndurskoðaður með burtför hers- ins fyrir augum. Ennnfremur gerðust þau góðu tiðindi, að Alþ.fl. og Framsóknarfl. nóðu samstöðu um fromkvæmda- stcfnuskró fyrir næsta kjörtimabil og samstöðu um framboð i kjördæmun- um. Óskað var eftir, að Þjóðvarnar- flokkurinn gerðist aðili að þessu somkomulagi. Forystumenn hans ncituðu. Enginn vafi er ó, að megin- þorri kjósenda flokksins fró 1953 harma þessa afstöðu forystumann- anna. Enginn vafi er ó, að meginþorri þessara kjóscnda sér, að framboð Þjóðvarnarflokksins nú geta óorkað því einu hclzt, að sums staðor verði kannskc enn kosinn SJÁLFSTÆÐIS- maður ó þing í stað frambjóðanda Alþýðufl. eða Framsóknarfl., SJÁLF- STÆÐISmaður, sem yfirlýst vill ó- framhaldandi hcrdvöl, í'stað Alþýðu- flokksmanns eða Framsóknarflokks- monns, sem vill EKKI her i landi ó friðartima. Þessi undarlcga samhjólp herand- stöðuflokksins Þjóðvarnar við her- dvalarf lokkinn SJÁLFSTÆÐIÐ er vissulcga meinleg örlög hins fyrr- nefnda. Eða er það kannsko svo, að for- ystumenn hans hafi komizt að þeirri spaklcgu niðurstöðu, að fari herinn, sé grunninum kippt undan tilveru flokksins, og þvi verði herinn að vera kyrr þeim til valds og dýrðar — með oðstoð SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS? En hvað segja þó sannir hcrdvalar- andstæðingar um slikan þankagang Þjóðvarnarforingjanna? síður en svo verið farið levnt með samstarf Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, allt frá því að það réðst, og andstæðingarnir talað mjög um, að samstarfið bæri ótta vott, en aldrei minnzt á lögbrot í því sambandi. Hliðstæð samvinna óður. Sannleikurinn er líka sá, að hliðstæð samvinna hefir oft verið áður í kosningum, án þess að um- talsvert hafi þótt. Oftast er vitnað í kosningabandalag Sjálfstæðis- flokksins og Bændaflokksins 1937, þar sem Sjálfstæðisflokkur- inn bauð t. d. ekki fram í Dala- s/slu, Strandasýslu, Vestur- Húnavantssýslu né Austur- Skaftafellssýslu, heldur studdi þar framboð Bændaflokksins. Og samkomulag var með þess- um tveimur flokkum í 3 tvímenn- ingskjördæmum: Eyjafjarðar- sýslu, Norður-Múlasýslu og Ár- nessýslu. Þ.e. þessi samvinna var höfð í öllum þeim kjördæmum, þar sem möguleikar töldust vera á að fella með 6amvinnunni fram- bjóðanda Framsóknarflokksins. Þar sem hann hins vegar var tal- inn öruggur um kjör, buðu Sjálf- stæðisflokkurinn og Bændaflokk- urinn fram báðir, svo að uppbót- arsætamöguleikar Bændaflokksins nýttust sem bezt. Við þessa samvinnu hafði Sjáif- stæðisflokkurinn ekkert að at- huga 1937 og ekki heldur lands- kjörstjórn. Enginn gerði heldur tilraun til að fá þessa flokka úr- skurðaða sem einn flokk, og var þó Einar Olgeirsson þá eins og nú forystumaður kommúnista og vafalaust jafnþroskaður að viti og nú. En þó oftast sé vitnað til kosn- ingasamstarfs Sj álfstæðisf lokks- ins og Bændaflokksins 1937, þá hefir margs konar samvinna önn- ur átt sér stað um fjölda ára. Al- þýðuflokkurinn hefir oft stutt Framsóknarflokkinn í kjördæm- um, þar sem hinn síðarnefndi hef- ir verið í tvísýnu fyrir íhaldinu, og gagnkvæmt. Þessi samvinna er þekkt úr kjördæmum eins og Vestur-Skaftafellssýslu, Dala- sýslu, Isafirði, Norður-ísafjarð- arsýslu og Seyðisfirði. Og þá mun marga Akureyringa reka minni til þess, er Erlingur Frið- jónsson var hér kosinn á þing með sameiginlegu atkvæðafylgi Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins fyrir eina tíð. Þótfi ekki „brot ó kosningalögum". Aldrei hefir þessi samvinna þótt „brot á kosningalögum“. Enn er að geta þess, þegar Sjálfstæðis- kjósendur í Suður-Þingeyjar- . sýslu kusu, að undirlagi flokks síns, Jónas Jónsson 1946 að mikl- j um meiri hluta, enda þótt flokk- urinn hefði að nafni til siálfur frambjóðanda í kjöri. „Afhenti“ flokkurinn þá, svo að notað sé orðbragð Morgunblaðsins nú, nær 200 kjósendur sína Jónasi til föruneytis, og lét fyrrverandi frambjóðanda sinn í héraðinu vinna að verknaði þessum á öll- um framboðsfundunum, auk við- tala undir f'ögur augu. E’kert þótti Sjálfstæðinu að athuga við slíka „heildsölu atkvæða“ — svo að enn sé notað orðbragð Morg- unblaðsins — á laun. Er Alþýðubandalaginu leyfilegt meira en Alþýouf!ok',num og Framsóknarflokknum? Þá er sá ásteitingarsteinn kæru- flokkanna nú, að Alþýðuflokks- maður sé á lista Framsóknar- flokksins í Árnessýslu og bland- aður listi Alþýðuflokksmanna og J Framsóknarmanna í Revkjavík, borinn fram í nafni Alþýðu- j flokksins. En hvað þá urn lista Al- þýðubandalagsins í Suður-Múla- sýslu? Bæði Útsýn og Þjóðvilj- inn tilkynntu á sínum tíma, að 2. maðurinn á þeim lista væri „vara- maður í miðstjórn Þjóðvarnar- flokksins“, og varð ekki annað skilið en blöð þessi þættust af. Ilvað skal segja um lista A- bandalagsins í Árness ’slu og Skagafjarðarsýslu? Bæði Útsýn og Þjóðviljinn tilkynntu á sínum tíma, að þar skipuðu sætin á víxl Alþýðuflokksmenn og Sósialista- flokksmenn. Hvernig geta Al- þýðuflokksmenn verið löglegir inn á þeim listum, ef Alþýðu- flokksmaður er ólöglegur inn á Framsóknarlistanum í Árnessýslu og Framsóknarmenn ólöglegir inn á Alþýðuflokkslistanum í Reykja- vík? Þeirra eigin orð. Og hvers vegna haldið þið. góð- ir lesendur, að Jón Pálmason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Austur-Húnavatnssýslu, hafi mælt eftirfarandi orð á alþingi 1953 við umræður um kosningabanda- ; lagsfrumvarp Alþýðuflokksins: „Hvers vegna var það, að I Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram í Isafjarðarkaupstað? Hvers vegna var það, að Alþýðuflokkur- inn bauð ekki fram i Dalasýslu? Og hvers vegna var það, að Al- þýðuflokkurinn bauð ekki fram í Vestur-Skaftafellssýslu? Var það ekki bara fyrir það, að það var verið að gera í.'lraun þarna með kosningabandalag ú þeim eðlilcga grundvelli, eins og oft hefir verið gert úður og ekkert er við að at- huga? Þoð er ckkert við það að athuga, þé að tveir flokkar eða fleiri komi sér saman um fram- bjóðanda, ef þeim þóknast svo.' Þessi var skoðun Jóns Pálma- sonar 1953 og annarra flokks- bræðra hans þá, t. d. Magnúsar Jónss~nar, eins og birt er hér á öðrum stað í blaðinu. En hvað hefir þá valdið sinnaskiptum flokksins? „Lögskyn" Sjólfst’æðisins. Ekki getur verið óleyfilegt að gera k. sningabandalag í öðrum jördæmum en Jón nefndi, ef slíkt var löglegt þar, því að ekki getur ríkt nein sérstaða um þau. Og sé sums staðar leyfilegt að gera kosningabandalag, hví má það þá e'.ki í fleiri eða færri ördæmum. t.d. öllum? Engu af 1 essj g:tjr íhaldið svarað öðru- v'si en bera vitni gegn kæru sinni fyrir landskjörstjórn, og 1 ess egna sniðgengur það kjarna málsins, en æpir um „Iögbrot“ gegn „anda“ kosningalaganna, og stangast þó öll þess orð hver við önnur. Hinn einfaldi sannleikur í öllu þessu klögumáli íhaldsins •— og sálufélaga þess, kommanna — er sá, að réttiætiskennd þess og laga- skyn ristir ekki dýpra en svo, að því finnst allt rétt, sem það hefir hag af, en rangt, sem það hefir óhag af, og 1 þvi getur svo auðveldlega og oft það, sem var rangt ■ gær i munni þess, verið rétt i dag og öfugt. Leiðrétting. Sú villa slæddist vegna óaðgæzlu inn í Alþýðumanninn 15. þ. m., í sambandi við írásögn af eigenda- skiptum á Eimreiðinni, að stjórn Fé- lags íslenzkra rithöfunda eru sagðir skipa Jakob Thorarensen, Sigurjón Jónsson og Helgi Sæmundsson, en varameðstjórnandi sé Indriði Indriða- son. Þetta er rangt. Stjórn Félags ís- lenzkra rithöjunda skipa nú þessir menn: Þóroddur Guðmundsson jor- maður, Sigurjón Jónsson ritari, Ing- óljur Kristjánsson féhirðir, og með- stjórncndur Steján Júlíusson og Axel Thorsleinsson. En stjórn hlutafclagsins Eimreiðarinnar, sem hefir nú gerzt eig- andi og útgefandi samnefnds tímarits, skipa þeir Jakob Thorarensen, Sigur- jón Jónsson og Helgi Sæmundsson, en Indriði Indriðason er varamaður i stjórn hlutafélagsins. I hlutafélaginu Eimreiðinni er aðeins nokkur hluti fé- laga Félags íslenzkra rithöfunda, nema hvað rithöfundafélagið sem heild á nokkra hluti í Eimreiðinni. Að öðru leyti eru rithöfundafélagið og hlutafé- lagið hvort öðru óháð.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.