Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1956, Page 4

Alþýðumaðurinn - 12.06.1956, Page 4
AI>Tt)UMAÐU Þriðjudagur 12. júní 1956 Tölur sem tala Við alþingiskosningarnar 1942 hlaut Sjálfstæðið 39.5% greiddra atkvæða, en Alþýðuflokkurinn að- eins 14.2%. Við þingkosningarnar 1953 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar 37.1% greiddra atkvæða, en Alþýðuflokkurinn 15.6%. —• Hinn fyrr nefndi hafði TAPAÐ 2.4%, en hinn síðar nefndri unn- ið 1.4%. Allan fyrrgreindan áratug hefir Sjálfstæðið síendurtekið, að Al- þýðuflokkurinn væri deyjandi flokkur, en tölurnar tala: Upp- dráttarsýJcin hejir veriS í Sjálf- stœðinu. r r Sjálfboðaliðor! Allir þeir, sem vilja vinna fyrir Alþýðuflokkinn kjördag eru beðnir að hafa samband við skrií stofuna og láta skrá sig. Símar: 2018 og 2019. ImIéh ó ólnyri Tveir aldnir sjómenn heiðraðir Mikill fjöldi báta og skipa lá á ' / 500 metra kappróðri skips- Akureyrarhöfn á sjómannadaginn hajna sigraði áhöfn Snæfells á 2 fyrra sunnudag, m. a. allir tog- mín. 24 sek. Stýrimaður var arar Utgerðarfélags Akureyringa ^ Bjarni Jóhannesson. Onnur varð h.f. Þau voru fánum prýdd og skipshöfn Kaldbaks, voru víða blöktu einnig fánar í bæn- um. Dansleikir og hverskonar gleðskapur var á laugardagskvöld ið en á sunnudagsmorguninn hófst kappróðurinn í 8völu en á- gætu veðri, á Akureyrarpolli. / 400 metra kappróðri kvenna sigraði sveit Oddeyrar á 2 mín. 4,4 sek. Stýrimaður var Þórdís Margar skipshafnir tóku þátt í keppninni, og var hún spennandi og fór vel fram. Síðdegis var þreytt stakkasund í sundlauginni. Fyrstur varð Magnús Lórensson og annar Kristján Valdimarsson. Aldnir sjómenn heiðraðir. Tveir sjómenn voru heiðraðir, Aðalbjörnsdóttir. Önnur var sveit þeir Eiður Benediktsson og Stefán Glerárþorps. í 500 metra kappróðri drengja sigraði sveit Æskulýðsfélags Ak- ureyrarkirkju á 2 mín. 9,2 sek. Stýrimaður var Gísli Lórensson. Önnur varð 2. sveit Æskulýðsfé- lags Akureyrarkirkju. Framkvæmdasfjóri Sjálfstæðisflokksins talar: Magnús Jónsson frá Mel mælir með kosningabandalögum Þegar kosningabandalagsfrumvarp Alþýðuflokksins var til umrœðu á Alþingi 1953, sagði Magnús Jónsson frá Mel, að algjör óþarfi vœri að lögleiða sérstakar reglur um heimild til kosningabandalaga, því að flokkar gœtu gert með sér einmitt þess konar bandalag, sem Alþýðuflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn hafa nú gert. Hann sagði meðal annars: „Það hejir verið á það bent hér og tekið fram t. d. af hv. þm. Au.-Húnvetninga (Jóni Pálmasyni), að það vœri auðvitað eðlilegt og ekkert við því að segja, að flokkar hefðu með sér bandalög við kosningar, ef þeir ganga hreint til verks og velja ákveðinn frambjóðanda hver í sínu kjördœmi. Þeir geta skipzt á um það. Einn flokkurinn hefir frambjóðandann í þessu kjördæmi og annar í hinu. Það vœri eðlilegur máti til þess að fá fólk- ið til að fylkja sér um einn ákveðinn frambjóðanda.“ „Það verður aldrei gengið fram hjá því, að þetta frv. er ástæðulaust að því leyti til, að flokkar geta nú haft með sér bandalög með því að ganga lireint til verks og ákveða fyrir fram skiptingu frambjóðenda í einstökum kjördœmum og styðja þar báðir eða allir sama manninn. Það liggur þegar fyrir með þeirri skip- an, sem nú er, að þar er ekki verið að beita neinum blekkingum.“ Einmitt þetta gerðu Alþýðuflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn við þessar kosningar, en þá kemur Sjálfstœðis- flokJcurinn, sem Magnús Jónsson er framkvœmdastjóri fyrir, Jcœrir á síðustu stundu og reynir að fá bandalagið ólöglegt, en nöldrar síðan um „blekkingar“, þegar kœrunni hefir al- gerlega verið hrundið. Magnússon. Björgunarsundið vann Eiður Sigþórsson og annar varð Magn- ús Lórensson. í boðsundi vann sveit Harðbaks. í Jcnattspyrnu vann sveit Harð- baks einnig. Atlastöngina vann að þessu sinni Eiður Sigþórsson. Hlaut hann samt. 145 stig. Gullmerki dagsins hlaut Þor- steinn Stefánsson hafnarvörður fyrir mikil og góð störf í þágu sjómanna og sjómannadagsins. _____________*____ Manstu? í alþingiskosningunum 1953 tap- aði Sósialistofl. atkvæðum sem hér scgir: Rcykjovík 1429 Hafnarfirði 71 íiafirði 24 Siglufirði 136 Akureyri 76 Seyðiifirði 10 Tnlfliuli tölur Við bæjarsfjórnarkosningarnar 1946/ 1950 og 1954 voru atkvæðatölur Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins annars vegar og í- haldsins hins vegar hér ó Akureyri þessar: 1949 A og F 1438 atkv. íhaldið 808 — 1950 A og F 1493 — íhaldið 1084 — 1954 A og F 1510 — íhaldið 1131 — Það er þannig augljóst mól, að kjósi kjósendur Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins fró bæjarstjórnarkosningunum 1954 Friðjón Skcrphéðinsson nú, þó verður hann þingmaður Akureyrar næsta kjörtímabil. — Kjörorðið er FRIÐJÓN Á ÞING FYRIR AK- UREYRI. Þannig tapaði flokkurinn samtals 1746 atkv. i kaupstöðunum, og í sveitakjördæmunum 313 atkv. Það þarf því cngan að undra, þótt Sósialistaflokkurinn vilji nú ganga til kosninga undir öðru nafni. En hverjir lóta blekkjast af þvi? ____ Nýr bótur til Dalvíhur Fyrra mánudag kom hingað til lands vélbáturinn EA 216. 75 lesta stálskip, smíðað í Þýzka- landi, eign Egils Júlíussonar, út- gerðarnianns á Dalvík. Skipstjóri á uppsiglingu var Hörður Björns- son, Dalvík og verður hann 6kip- stjóri bátsins áfram. Vélstjóri var Björn Elíasson, Dalvík. í bátnum er 250 ha. Mannheim- vél. Ganghraði um 10% míla. Fyrra laugardag efndi Hesta- mannafélagið Léttir til kappreiða á skeiðvelli sínum við Eyjafjarð- ará. A undan var góðhestakeppni um bikar, er frú Guðborg Bryn- j jólfsdóttir og Alhert Sigurðsson höfðu gefið, og vann hann hestur- inn Jarpur, 4 vetra, eigandi Aðal- geir Axelsson, Torfum. Var hest- urinn taminn í tamningarstöð fé- lagsins s. 1. vetur. Þá fór fram keppni um bikar, gefinn af frú Ingu Dóru Jónsdóttur og Arna Magnússyni, sem hljóta átti bezti klárhestur með tölti. Vann hann hesturinn Silfri, eigandi Ingólfur Magnússon Akureyri. Úrslit keppninnar urðu þessi: 250 m. Idaup: 1. Mósi, eyfirzkur, eigandi Sig- urbjörn Sveinsson, 21,6 sek. 2. Ljóska, eyfirzk, eigandi Vil- helm K. Jensen, 21,8 sek. 3. Háfeti, eyfirzkur, eigandi Sig- urður Jónsson, 22,0 sek. 300 m. hlaup: 1. Frosti (Árnessýsla), eigandi Hreinn Tómasson, 25,3 sek. 2. Flosi, húnvetnskur, eigandi Helgi Hálfdánarson, 25,5 sek. 3. Léttfeti, eyfirzkur, eigandi Ingólfur Ásbjarnarson, 25,7 6ek. 350 m. hlaup: Neisti, skagfirzkur, eigandi Al- freð Arnljótsson, 31,7 sek. I þessu hlaupi tóku þátt aðeins 3 hestár og mistókst hlaupið hjá 2 þeirra, svo að þeir voru dæindir úr leik. í háðum lengri hlaupunum náði enginn hestanna tilskildum tíma til I. verðlauna, og voru þar i5or »léttij« því aðeins veitt II. og III. verð- laun. Allhvass mótvindur var, er dró úr árangri hlaupanna. Veðbanki starfaði í sambandi við kappreið- arnar. — 18 hestar voru skrásettir til keppni, en 17 mættu til leiks. _____________________ Er sdmstarfið hofib! Á síðasta bæjarstjórnarfundi hér átti að kjósa 3 menn í Laxár- virkjunarstjórn í stað eins Sjálf- stæðismanns, eins Framsóknar- manns og eins Alþýðu- flokksmanns. Hefir verið þegj- andi samkomulag þessara 3ja flokka um þetta kjör allt frá því, að tekið var að kjósa Laxárvirkj- unarstjórn með núgildandi hætti. En á bæjarstjórnarfundi þeim, er fyrr getur, brá svo við, að Helgi Pálsson, 1. fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn, bar fram tillögu þess efnis, að kjörinu yrði frestað, en tilgreindi enga ástæðu fyrir frestuninni. Var til- laga þessi síðan samþykkt með atkv. 4 Sjálfstæðismanna og kommúnistanna beggja. Nú leiða menn hugann að því, hvort hér sé byrjunarvísir að samstarfi Sjálfstæðis og kommún- ista að alþingiskosningunum loknum og báðir flokkarnir hafa verið að ympra á, og hvort seta í Laxárvirkj unarstj órn eigi að vera huggunarbiti Jónasar G. Rafnar eftir fallið eða ábatahlutur Björns fyrir að rétta lúkuna upp með einhverjum áhugamálum Sjálf- stæðisins um næstu framtíð. Báð- um aðilum er nefnilega trúað til talsverðs. tooooooooo»soooooo»oo»o»oooooo»»oo»ooo»oooooo*)»oo»ooo»ooo»»oo»ooooo»»oooooooo»»»»ooo»»o»ooo»»ooo»o»ooo»ooooooooooooooooooo< Landslisti Alþýðuflokksins er A-listinn aoooooooooooooooooooooooooooo»ooo»oooooooooooooooooooooooooot»oooooooooooooooo»»»oo»»»o»»»ooooaaooooooooooo»ooooao»poocioooo<

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.