Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.07.1956, Qupperneq 2

Alþýðumaðurinn - 03.07.1956, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN ÞriSjudagur 3. júlí 1956 ALÞÝÐUMAÐURINN Útgefandi: AlþýS uflokks jélag Akureyrar Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 40,00 á ári. Lausasala kr. 1,00 blaSiS. Prentsm. Björns Jónssonar h.f. Verður hosningalöpgjöf- inni brcytt! SjálfstæSisflokkurinn hefir í nýlokinni kosningahríS haldiS því mjög á lofti, aS kosninga- bandalag AlþýSuflokksins og Framsóknarflokksins bryti í bág viS anda kosningalaganna. Hafa málgögn flokksins haldiS því hik- laust fram, aS senda bæri alla uppbótarþingmenn AlþýSuflokks- ins heim, og ætti alþingi aS gera svo, ef landskj örstj órn úrskurS- aSi eigi svo áSur. Ef SjálfstæSisflokkurinn og Al- þýSubandalagiS taka sig saman um slík gjörræSisvinnubrögS á alþingi, hafa þessir tveir flokkar bolmagn til þess, en vafalaust boSaSi samvinna um þetta mál einnig samvinnu um ríkisstjórn, a.m.k. til bráSabirgSa, en stjórn- arsamvinna þessara tveggja flokka verSur aS teljast næsta ó- líkleg. Af þeim sökum er hitt senni- legra, aS AlþýSubandalagiS gangi ekki meS SjálfstæSisflokkn- um til þess leiks á alþingi aS ó- gilda kjör uppbótarþingmanna AlþýSuflokksins, heldur leggi megináherzlu á aS boSa og vinna aS breytingum á kosningalöggj öf- inni, enda þótt ÞjóSviljinn hafi undanfariS sagt -svo mörg stór orS um „svindl og kosninga- brögS“ „HræSslubandalagsins“, aS hann eigi erfitt meS — og þá AlþýSubandalagiS sem flokkur — aS eta þau ofan í sig. Samt sem áSur virSast skrif blaSsins eftir kosningarnar benda í þessa átt, því aS þaS ræSir nú mest um nauSsynina á breyttri kosningalöggjöf. Enn hefir blaS- iS þó ekki gefiS neitt í skyn um þaS, á hvern hátt þaS hugsi sér breytingarnar, og hiS sama má segja um SjálfstæSisflokkinn, sem brotiS hefir upp á hinu sama. Ugglaust verSur erfitt aS ná allsher j arsamkomulagi um breytta kosningalöggjöf, og lang- sennilegast er, aS enn sem fyrr verSi einhverjar bráSabirgSa- breytingar gerSar, sem leiSrétti verstu agnúana í bili, svo sem þá aS breyta aS einhverju kjördæm- um, svo aS þau væru ekki eins misstór, og velja uppbótarþing- menn eftir atkvæSamagni ein- göngu en ekki aS hálfu leyti eftir hlutfallstölu eins og nú er. Til dæmis er ekki ósennilegt, að fram komi tillögur í þá átt, aS leggja SeySisfjarSarkjördæmi Borgin, sem hvarf Á uppstigningardag, 8. maí 1902, varð gífurlegt eldgos á Mar- tinique. Eyðilagðist þá algerlega borgin St. Pierre og 30 þúsund manns fórust á fáeinum augna- blikum. Martinique hefir veriS undir frönskum yfirráSum frá því í upp- hafi 17. aldar. Var þaS kunnugt, aS þar fæddist Jósefína kona Na- poleons I. FegurS eyjarinnar er svo framúrskarandi og hitabeltis- frjósemin svo mikil, aS ekki er unnt aS lýsa svo aS neinu nemi hinum dýrlega gróSri, fjöllunum, straumhörSum ám og þorpunum litlu, sem hreiSra sig víSs vegar og teygja sig í allar áttir. í St. Pierre voru byggingar veglegar og víðlendar sykurreyrsekrur kringum borgina. St. Pierre var norSan til á eynni,en sunnar var Fort de Fran- ce og einu sinni voru þær „stór- borgirnar“ á Martinique — nú er Fort de France eitt um hituna. Fort de France var aSsetursstaS- ur landsstjórans og þar var líka herliSiS staSsett. Hafði því bær- inn á sér opinberan brag. St. Pi- erre var aðeins verzlunarborg, voru þaS aðallega kaupmenn, sem höfðu þar aðsetur sitt og þeir verzluðu mikiS, með sykur, romm, líkör, kakao, vanilíu og indigo. Þegar mest var annríkið Iágu skipin síbyrt og í mörgum röðum í höfninni í St. Pierre og tóku farma til Frakklands. Göturnar í St. Pierre voru svo þröngar, aS víða var auðvelt aS takast í hendur, þó aS staðið væri undir NorSur-MúlasýsIu, en skipta SuSur-Múlasýslu í tvö: sýsluna og Neskaupstað; SuSur- Þingeyjarsýslu í tvö: sýsluna og Húsavík; Akureyri fengi 2—3 þingmenn; BorgarfjarSarsýslu skipt í tvö kjördæmi: sýsluna og Akranes; Gullbringu- og Kjósar- sýslu í 3: sýsluna, Kópavog og Keflavík og loks yrði þingmönn- um Reykjavíkur fjölgaS um 2—4 kj ördæmakosna. En þetta táknaði þaS, aS þingmönnum yrði fjölg- aS í 60—62, aS óbreyttum upp- bótarþingsætum, og óvíst er, aS slík fjölgun þætti æskileg. Hitt mun fáum eða engum dylj- ast, aS úrbóta er þörf varðandi kosningalöggjöfina, en varasamt mun aS hrófla allt of mikiS viS gamalgrónni kj ördæmaskipan. Enda þótt segja megi meS fullum rétti, að Reykjavík sé verúlega afskipt, hvað þingmannatölu snerti, þá hefir hún margs konar leiðir aðrar til að koma auðveld- ar fram rétti sínum en önnur kjördæmi: Þar situr þing og stjórn, margir þingmenn annarra kjördæma eru búsettir Reykvík- ingar, fyrstu uppbótarþingsæti hvers flokks falla Reykjavík alltaí í skaut, o. s. frv. FramanritaS er eingöngu selt hér fram lesendum til umhugsun- ar. Ollum mun ljóst, að úrbóta er þörf. En hvernig og hvaS er jafn- astur réttur í þessu máli? á stéttunum sitt hvoru megin. MeSfram hverri stétt var götu- ræsi, og flaut þar vatnið í stríð- um straumum ofan úr fjöllunum. NotuSu landsbúar þetta fyrir sorpskrínur og hentu þangað hvers konar úrgangi. ASalgata borgarinnar var kennd við Victor Hugo, og lá meðfram hafinu, endanna á milli í borginni og voru olíuljósker notuð til götulýsingar. Var það einkennilegt, þegar þess er gætt, að í dönsku Vestur-Indíum var gas notað til götulýsingar þegar frá árunum kringum 1860. Húsin í St. Pierre voru því nær öll byggð úr steini og flest marg- ar hæðir. Þetta var þó mjög ó- gætilegt, þar sem landskj álftar voru tíðir á Martinique. LítiS samkvæmislíf var í St. Pi- erre. Þar þótti það alveg fjar- stæða, að ungar stúlkur gætu fengið leyfi til að taka þátt í í- þróttum eða leikum með piltum, án þess að feður, mæSur eða ein- hverjir ættingjar væru viðstadd- ir. Bankastarfsmenn í enska bank- anum í St. Pierre gerðu tilraun til þess að koma á tennisfélagi, en tilraunin bar engan árangur. Ungt fólk hafði hvergi tækifæri til að hittast nema í dómkirkj- unni rómversk-katólsku og öðrum katólskum kirkjum. Og unga fólk- ið var mjög kirkjurækið. — Mót- mælendakirkjur voru engar. GötulífiS í St. Pierre var til- breytingaríkt og einkennilegt, — ekki sízt vegna þess hversu klæðn- aður kvenna var litauðugur og fagur. Þar var líka hávært tal, fólk talaði hátt við sjálft sig um ýmsar einka-ástæður sínar. Og svo voru hin einkennilegu hróp á götum úti á mállýzku Martinique- búa, sem vöktu ósvikna kátínu. T. d. var þarna oft blökkumaður á ferli um suma borgarhluta og var hann þar að verki samkvæmt boði yfirvaldanna. Þegar ekki hafði rignt um tíma, gekk hann um göt- urnar og hrópaði hástöfum og með einkennilegum áherzlum: Ar-rrro-sez! Ar-rrro-sez! og hringdi bjöllu, sem víða heyrðist. Þetta þýddi þaS, að hver húsráð- andi ætti að vökva blettinn, sem var fyrir framan húsið hans. ÞjóSbúningur kvenna var frá- bærlega fagur bæði að fjölbreytt- um litum og gerð. Skyrtan var fagurlega útsaumuð í böndunum. PilsiS var rykkt og úr svörtu silki. Var það heft upp á annarri hliðinni, svo að sæist í fínt, hvítt nærpils. A höfðinu var marglitur vefjarhöttur, var hann bundinn um höfuðið á sérkennilegan hátt og voru skartgripir festir í hann að framanverðu. Um hálsinn höfðu konurnar gullkeðju. Var hún oft margföld og úr fegurstu gullperlum. Og í eyrunum báru þær forkunnarfagra og stóra eyrnahringa úr gulli. Fengu kon- urnar þessa skartgripi að gjöf, þegar þær voru barnfóstrur hjá frönskum fjölskyldum. Grasgarðurinn í St. Pierre var álitinn fegurstur allra garða af þeirri tegund í Vestur-Indíum. ÞaS var aðeins eitt, sem var þess valdandi að fólk kom þar ekki mjög oft. Það var óttinn viS ban- væna eiturnöðru, sem kallaðist „fer de lance“. EldfjalliS Pelée gnæfði upp skammt frá. Þegar íbúarnir voru spurðir um fjallið, sögðu þeir jafnan, að það væri kulnað. ÞaS hefði ekki gosið frá því á árinu 1851 og hefði það aðeins verið óverulegt gos. Þessu trúði fólk al- mennt í borginni, sem átti eftir að verða fyrir þessari ógn- | þrungnu eyðileggingu af völdum eldfjallsins. Sköinmu áður en fjallið gaus, fóru tveir ungir Englendingar ríðandi alveg upp á tind á Pelée- fjalli — þá langaði til að gægjast ofan í gíginn. Þegar þeir komu heim, sögðu þeir, að hann væri fullur af vatni. Pelée-fjall var hér um bil 5 km. leið frá St. Pierre. Þessi hræði- lega óvættur geysti úr sér ösku nokkrum dögum á undan gosinu. Kona ein í St. Pierre skrifaði frændkonu sinni í Parísarborg bréf um þetta öskufall og lýsti því greinilega, líkti hún því við snjókomu, sem hún hafði þó aldrei séð. Minntist hún og á brennisteinsdauninn og hræðslu fólksins í bænum. BréfiS var dag- sett þriðja maí — en skelfingar- atburðurinn gerðist 8. maí. Bréf- ritari lauk bréfi sínu með því að segja, að allir á heimilinu sínu væru rólegir, en askan væri þeim til mikilla óþæginda, því að hún smygi inn alls staðar. Síðast sagði hún: „Ef dauðinn bíður okkar hérna, verðum við öll sam- ferða. Verður eldurinn okkur að aldurtila eða verða það ef til vill eitraðar lofttegundir? Það er allt í guðs hendi, en síðustu hugsan-, ir okkar munu fljúga til ykkar, kæru vinir! Segðu Robert (það var bróðir bréfritara) að enn sé- um við í þessum heimi, en það; verður við kannske ekki, þegar þið fáið næsta bréfið frá mér.“ | í umslagi bréfsins var dálítið, sýnishorn af öskunni. — Kona| ein, frú Pichevin að nafni, missti 60 ættingja og vini við þessi hræðilegu umbrot náttúrunnar. Konan skrifaði stanzlaust þessa daga og sagði frá afdrifum allra, sem hún hafði spurnir af. Sumir brenndust til bana af glóandi hrauninu, aðrir köfnuðu af eitr- uðu lofti. Amma frú Pichevin var háöldruð og blind, en á hverjum morgni lét hún fylgja sér í dóm- kirkjuna í St. Pierre og alltaf bar hún á sér franskt gullúr, sem sló stundaslögin,þegar stutt var á titt. Hún fannst á leiðinni til dóm- kirkjunnar og hefði verið óþekkj- anleg nema fyrir úrið, sem hún bar á sér. Hafði gangverkið stöðvazt, þegar gosið hófst. Úrið er nú einn af dýrgripum ættingja hennar í París. Landstjórinn á Martinique fór frá aðsetursstað sínum í Fort de France og hélt til St. Pierre á- samt konu sinni til þess að koma í veg fyrir, að fólk flýði. Þetta varð þeim báðum að fjörtjáni. Og 8. maí 1902 gerðist svo þessi hræðilegi atburður. Nóttina áður var stöðug þröng í dóm- kirkjunni og öllum öðrum kirkj- Um. Fólkið þyrptist þangað til skrifta. Fernand le Clerc, sem var vin- ur greinarhöfundar og plantekru- eigandi, hafði komið til St. Pi- erre nokkrum dögum áður en þessi voveiflegi atburður gerðist. Um þessar mundir fóru í hönd kosningar til fulltrúadeildar þingsins í Parísarborg og ætlaði hann að bjóða sig fram fyrir Martinique. Le Clerc segir síðan frá því í bréfi, að hann hafi árla morguns farið á fætur, 8. maí, hafi tekið vagn sinn og ekið út úr bænum, því að hann fann á sér, að eitthvað hræðilegt var í aðsigi. Þegar hann var kominn hér um bil mílu vegar í burtu frá bænum heyrði hann afskaplegar drunur og varð þannig einn af fáum sjónarvottum aS tortímingu borgarinnar. Hann segir, að feiknastór eldhnöttur hafi brotizt út úr fjallshlíð og oltið ofan að borginni. Dr. Marry, sem var læknir í miklu áliti, segir einnig frá því, hvernig hann og kona hans hafi bjargazt, og telur það ganga undri næst. Þau hjónin bjuggu dálítið fyrir sunnan St. Pierre og lét hann hvern dag sækja sig í vagni snemma morguns. 8. maí var ekill hans á ferðinni til aS sækja hann, en fórst á leiðinni til læknisins. SagSist læknirinn hafa séð gífurlegt eldský þeytast út úr eldfjallinu. Tóku þau hjón- in þá til fótanna eins og þau mest máttu — en allt umhverfis þau voru sykurreyrsakrarnir í ljósum logum. ÞaS vildi þeim til lífs, að vindáttin breyttist óvænt, tókst þeim þá að ná til staðar eins, sem var töluvert sunnar, og var þeim þá borgið. Enskt símalagninga- skip hafði komið til St. Pierre daginn áður og lá þar við ból- verk. Flýðu ýmsir út á skipið en það hraðaði sér á burt og til eyj- arinnar St. Lucia, sem er ensk. Kom skipið þangað síðdegis og þá lágu á þilfarinu 26 manneskj- ur, sem eldregnið hafði brennt og dó sumt af fólkinu af sárum. Bankastjóri enska bankans í St. Pierre hljóp niður að höfninni og ætlaði að komast út í amerískt skip, sem þar lá. En hann brennd- ist svo hræðilega á leiðinni, að hann fleygði sér í sjóinn og drukknaði. (Lauslega þýtt.) NÝJA-BÍÓ í kvöld kl. 9: . Silfurbúna svipan Afarspennandi amerísk kvikmynd frá 20th Century-Fox. Aðalleikendur: Da- le Robertsson, Rory Calhoun, Robert Wagner. Bönnuð yngri en 16 ára. Næsta mynd: Ekki er ein bóran stök (Behave your self) Fjörug og spennandi bandarísk gaman- mynd með Farley Granger og Shelley Winter í aðalhlutverkunum. 0000000000000000000000«

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.