Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.07.1956, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 10.07.1956, Blaðsíða 4
Útsvörin 1956 Lokið er niðurjöfnun útsvara á Akureyri, og hefir útsvarsskráin verið lögð fram. Jafnað var nið- ur 13.6 millj. kr., og er það ca. 2.7 millj. kr. hœrri upphæð en í fyrra. Hæst útsvör bera þessir gjald- Þriðjudagur 10. júlí 1956 endur (þús. kr.): Kaupfélag Eyfirðinga 263.500 Útgerðarfél. Ak. h.f. 130.300 SÍS 118.500 Linda h.f. 73.100 Amaró h.f.. 71.900 Kaffibr. Akureyrar 55.350 Bílasalan h.f. 55.300 Byggingavöruverzlun T. Björnssonar h.f. 43.000 Kristján Kristjánsson 42.850 O. C. Thorarensen 42.500 Prentverk O. Björnssonar 41.450 Atli h.f. 36.850 Slippstöðin h.f. 36.200 Bernharð Laxdal 35.650 Guðm. Jörundsson 34.550 Valhöll h.f. 32,300 Olíuverzlun íslands 29.700 Helgi Skúlason 29.150 Valgarður Stefánsson 29.050 Útgerðarfélag KEA 28.750 Sæmundur Auðunsson 27.450 Gunnar Auðunsson 25.350 Bernharð Stefánsson 24.250 Valbjörk h.f. 23.500 Kristján Jónsson forstj. 23.100 Finnur Daníelsson 23.050 Ragnar Ólafsson h.f. 22.950 Tómas Björnsson 22.800 Jakob Frímannsson 22.400 Páll Indriðason 21.600 M legja mti nm nono tinflnvinnnhríúift 1 „Ef þið kjósið ekki Einar Ingimundarson eigið þið á hæffu, að rafurmagnsupphifun verði af ykkur fek- in," sagði rafveitusfjóri íhaldsins ó Siglufirði daginn fyrir alþingiskosningarnar. Guðrún Brunborg Síldveiðin gengur vel Enn sem komið er, verður að segja að síldveiðin gangi vel. Hefir síld veiðzt undanfarið á öllu svæðinu vestan frá Skaga- grunni og austur um Langanes, meira þó á austursvæðinu um síðustu helgi, en aðfaranótt sunnudagsins var hin mesta afla- mun að forfallalausu sýna hér annað kvöld kvikmyndina Á valdi eiturlyfja, en hún ferðast nú um landið og sýnir þá mynd og nótt og streymdu skip til söltun- einnig myndina Óstýrilát œska,1 arstöðva á sunnudag allt frá báðar til ágóða fyrir sjóð þann,1 Siglufirði og austur um Seyðis- er hún hefir stofnað í Noregi til fjörð, langmest þó til Raufarhafn- styrktar íslenzkum nemendum, er. ar. Sá óhugnanlegi atburður gerð- [ Fyrrgreind ummæli rafveitustjóra nám vilja stunda í Osló. Guðrún Brunborg er nú löngu Nokkuð af veiðinni hefir þegar farið í bræðslu, þótt megnið hafi víðkunn fyrir hinn mikla dugnað ^ verið saltað. Þannig hafði síldar- sinn í þágu þessa málefnis, og verksmiðja ríkisins á Raufarhöfn ist á -Siglufirði daginn fyrir nýaf-’ eru me3 öllu tilhæfulaus. Það hefir munu bæjarbúar ugglaust ekki brætt um 20 þús. mál í gær sam- staðnar alþingiskosningar, að hvorki komið til tals i Rafveituncfnd Játa undir höfuð leggjast að veita kvæmt hádegisfréttum útvarpsins rafveitustjórinn á Siglufirði, Ás- né bæjarstjórn oð gera neinar þaer' sUt jjg svo g6ðu máli, það að þá. sækj a sýningarnar. ——I------- geir Bjarnason, Sj álfstæðismað- samþykktir eða róðstafanir, sem tor- ur, hótaði Siglfirðingum opinber- lega með refsiaðgerðum í rafur- Veldi upphitun húsa með rofmagni. Það er líka tilhæfulaus uppspuni. Einar Ingimundarson, frambjóð- rikinu eða afhenda orku fró því anda íhaldsins. Vegna hótana þessara gáfu fulltrúar andstöðu- flokka íhaldsins í rafveitunefnd Skagfirðingum eða öðrum, sem gerði húsaupphitun hér óframkvæmanlega. i Jafnframt lýsum við undirritaðir I. Brynjólfsson & Kvaran 21.450 Árni S. Árnason 21.350 Edvard Júlíusson 21.300 Haraldur Halldórsson 21.100 Valtýr Þorsteinsson 21.050 Brynj. Sveinsson kennari 20.500 Vélsmiðjan Oddi h.f. 18.400 Páll Sigurgeirsson 17.950 Kurt Sonnenfeld 17.700 Jónas Þorsteinsson 17.550 Steinn Steinsen 17.550 Shell h.f., benzíns. 17.550 Smjörlíkisgerð Ak. h.f. 17.500 Friðþjófur Gunnlaugsson 17.450 Nýja kjötbúðin 17.350 Sverrir Ragnars kaupm. 17.300 R. Þórðarson & Co. h.f. 17.250 Brynj. Sveinsson h.f. 17.000 Jóh. G. Benediktss. tannl. 17.000 Áki Stefánsson, sjóm. 16.800 Hvannbergsbræður 16.700 Kr. Guðmundsson vélstj. 16.600 Vilhelm Þorsteinsson 16.600 Pétur Jónsson læknir 16.450 Bjarni Rafnar 16.200 Jónas H. Traustason 16.200 Verzl. Eyjafjörður h.f. 16.100 Bergur P. Sveinsson 16.050 Ásgeir Markússon 16.050 ____*____ ísfirðingar og Akureyr- ingar keppa í knatt- spyrnu. Síðastliðinn laugardag keppti hér úrvalslið ísfirðinga í knatt- spyrnu við meistaraflokk Akur- eyringa. Fóru leikar svo, að Ak- ureyringar unnu með 7:2 mörk- um. Á sunnudag kepptu svo ísfirð- ingarnir við B-lið Akureyringa og unnu þá með 4 mörkum gegn engu. og bæjarstjórn Siglufjarðar út undrun okkar yfir þeirri taumlausu ó- svohljóðandi fregnmiða, og veit- fyrlrleitni rafveitustjórans, að mis- ir hann svo góðar upplýsingar um nota svo opinberlcga það trúnaðor- mál þetta, jafnframt sem hann starf, sem honum hefir verið veitt, til flettir svo rækilega ofan af of- þess að reyna að nó sér niðri á póli- beldishneigð íhaldsins, að Alþm.! tískum andstæðingum, með því og magnsmálum, ef þeir kysu ekki að í róði sé oð afhenda orkuverið EíllillfK|)]l 1‘milll) LlIXfl'Bll- borgar k<k|i|iir við Akuro^ringa n.k. lau^ardagf Á föstudaginn kemur hingað á síðasta ári. Með liðinu hingað til Akureyrar með flugvél frá koma tuttugu menn, þar af 17 Flugfélagi íslands, fvrsta erlenda leikmenn, fimm þeirra hafa leikið knattspyrnuliðið frá félaginu í landsliðinu, en nokkrir aðrir Spora í Luxemburg, en það er hafa leikið í B landsliðinu. Þekkt- stærsta íþróttafélag þar í landi, asti maður liðsins er Austurríkis- og hefir m. a. tekið þátt í ólympíu maðurinn Willy Macho, sem hef- leikjum og hlotið meistara. Spora ir verið þjálfari liðsins síðan kemur hingað til lands á vegum 1954, en hefir jafnframt leikið knattspyrnufélagsins Þróttar í með því og verið fyrirliði. Macho þykir rétt að hirta hann: grein Ásgeirs Bjarnasonar raf- að hann skirrisf ekki við að bera yf- irmenn sína i Rafveitunefnd, bæjar- stjórn og bæjarstjóra vísvitandi ó- veitustjóra, sem birtist í 15. tölublaði sönnum sökum. „Siglfirðings", sem út kom í dag, beinir hann svohljóðandi orðum til Siglfirðinga, sem hafa rafmagnsupp- hitun í húsum sínum: „Ef þið kjósið ekki Einar Ingi- mundarson eigið þið ó hættu, að rcfmagnsupphitun verði af ykkur tekin." í tilefni af þessum orðum, viljum við undirritaðir meðiimir Rafveitu- nefndar og bæjarfulltrúar, sem hafa með höndum yfirstjórn Rafveitunnar taka fram eftirfarandi: Siglufirði, 23. júní 1956. í Rafveitunefnd Siglufjarðar: Bjarni Jóhannsson. Gunnar Jóhannsson. í Bæjarstjórn Siglufjarðar: Ragnar-Jóhannesson. Þóroddur Guðmundsson. Sigurjón Sæmundsson. Gunnar Jóhannsson. Bjarni Jóliannsson. Magnús Blöndal.“ Reykj avík. Spora mun leika fimm leiki hér lék 17 sinnum með landsliði Aust urríkis og sést af því, að hér er á landi í þessari ferð: við Þrótt,1 um mjög snjallan leikmann að við Akurnesinga, við úrvalslið ( ræða. Einnig er vinstri útherjinn, Reykjavíkur, en 14. júlí keppa Letsch, nokkuð þekktur á megin- þeir við Akureyringa. Síðasti landinu. leikur Spora verður hinn 17. júlí við úrvalslið Suð-Vesturlands. Spora hefir á undanförnum ár- um verið bezta knattspyrnufélag- Spora leikur meginlandsknatt- spyrnu, með stuttum, hröðum 6amleik. Eins og fyrr segir koma hinir Landsmót samvinnumanna r haldið að Biíröst Fyrsta landsmót samvinnu-' ardagskvöldið 4. ágúst hefst mót- manna verður haldið að Bifröst ið með ávarpi Harry Frederiksen, í Borgarfirði um verzlunarmanna ^ formanns undirbúningsnefndar,' ag mótinu og hefur hátíðasvæðið verið skipulagt með tilliti til þess. Aðalskemmtisvæðið verður hjá ið í Luxemburg og varð meistari erlendu gestir hingað til Akureyr- ar á föstudaginn og munu dvelja hér fram á mánudag. Fyrir há- og Karl Guðmundsson, gaman- degi á laugardag munu þeir leikari. Stignir verða vikivakar, skoða bæinn, en á sunnudaginn kvartett starfsfólks SÍS syngur og ' fara þeii' um nágrenni bæjarins háðar verða kappreiðar milli °S austur í Mývatnssveit, og fjórðunga. Að lokum verður svo verða helztu staðir á þeirri leið stiginn dans fram yfir miðnætti. Búast má við mikilli aðsókn helgina 4.—6. ágúst næstkom- þá verður almennur söngur,! andi. Munu samvinnumenn víðs-! stjórnandi Óskar Jónsson í Vík. vegar af landinu flykkjast til Bif-j Síðan verður dansleikur og ýmis ’ hótelinu, þar verður danspallur rastar um þessa helgi, en þar' skemmtiaatriði á milli danslaga. ■ 0g vejtingatj6lcl. Tjaldstæði verða verða margvísleg hátíðahöld og margt til skemmtunar. Hefur nefnd, sem í eiga sæti fulltrúar kaupfélaganna, SIS, starfsmanna samvinnufélaganna og annarra á- hugamanna um samvinnumál, undirbúið landsmótið undan- farna mánuði. Að Bifröst eru hinar ákjósan- legustu aðstæður til allra slíkra hátíðahalda. Náttúrufegurð er Gestur Þorgrímsson mun annast um skemmtiatriðin. í hraúnjaðrinum austan þjóðveg- arins. Knattspyrnuvöllurinn verð- Á sunnudaginn kl.. 13,30 hefst ur á flötnum þar austur af. Bíla- svo aðalhátíðin með guðsþjón- stæði verða bæði heima við hótel ustu. Séra Bergur Björnsson Staf- ið og hjá tjöldunum. holti prédikar og kirkjukórar| Hótelið verður opið fyrir móts- Borgarness og Hvammskirkju gesti, verður þar bæði seldur mat- syngja. Að lokinni guðsþjónustu ur og kaffi. Einnig verða seldar í setur Erlendur Einarsson for- tjöldunum pylsur, brauð öl, tó- stjóri SÍS, mótið með ræðu. Þá bak, sælgæti o. fl. í sérstakri verður fimleikásýning, söngur, verzlun verða á boðstólum niður- þar sérstök og heillandi svo sem glímukeppni o. fl. Hlé verður frá suðuvörur, mjólk, brauð og þar alkunna er, og gott er að koma kl. 15,00 til 16,00, en þá fara verður einnig hægt að íá ýmis- þar fyrir stórum tjaldbúðum,' fram nokkrir stuttir knattspyrnu- legt til ferðalaga, svo sem filmur bílastæðum, veitingatjöldumj leikir, þátttakendur frá nokkrum' og fleira. danspöllum og öðru, sem að kaupfélögum og Sambandinu. Ætlazt er til, að þeir, sem til útihátíðahöldum lýtur. Þess utan Inn á milli leikjanna verður ýmis mótsins koma, hafi með sér tjöld, er þar eitt hið allra fullkomnasta hótel á landinu, Hótel Bifröst. Tilhögun landsmótsins verður í stórum dráttum þánnig: Laug- legt til skemmtunar. Seinna um kvöldið verður svo kvöldvaka. Koma þar fram Guð- mundur Jónsson, óperusöngvari eða tryggi sér gistingu í nærliggj- andi gistihúsum, þar eð hótelher- bergin verða öll upptekin fyrir starfsfólk mótsins. skoðaðir. Hádegisverður verður snæddur í Reynihlíð. Á þessu sést, að ráðist er í mikið af litlum efnum, en þeir, sem að þessu standa, treysta á samhjálp fólksins, sem hefir á- huga fyrir knattspyrnuíþróttinni. Knattspyrnumenn okkar hafa æft vel í vetur og vor. Þeir vita, að af þeim er mikils krafizt, og munu nú sem áður gera sitt bezla. En óhugsandi og óverjandi er það, að ætlast til þess af þeim, að þeir beri fj árhagsþunga þess- arar heimsóknar. Knattspyrnuráð Akureyrar tréystir því á allá, sem eiga þess kost að mæta á íþróttavellinum næstkomandi laugardag, að fjöl- menna. Knattspyrnuráð Akureyrar vill minna á, að íþróttasvæðið er illa girt og því erfitt að selja aðgang að íþróttakappleikjum. Sniðgang- ið ekki þá sem selja miða, heldur gangið til móts við þá og greiðið góðfúslega.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.