Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.11.1956, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 13.11.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. nóvember 1956 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Lestrarfélög! Bókamenn! I Nú er hin langþráða og margumtalaða bókaskrá GUNNARS HALL komin út. - Ómissandi handbók öllum lestrarfélögum, hókamönnum og öðrum er um bækur vilja fræðast. - Látið ekki happ úr hendi sleppa. - Alls er hókaskráin 520 blaðsíður, tvídálka í mjög stóru broti. - Verð: heft kr. 500, í góðu bandi kr. 600. - Seld með mánaðarlegum afborgunum. Aðalumhoð: BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. * r Arni Bjarnarson. I s i Útjerðanenn! Bændur! Til útgerðarinnar getum við útvegað allar stærðir af M. W. IVi DIESELVÉLUM, þungbyggðar, milliþungar og léttbyggð- ar. Einnig hinar frægu þýzku Elac skásjár og dýptarmæla fyrir fiskibáta. Bændur, yður bjóðum við, með hagstæðu verði, Diesel- vélar til ljósa og súgþurrkunar, hvort heldur þér viljið loft- eða vatnskældar. Útvegun á blásurum kemur einnig til greina. Þ. B. og SNÆBJÖRNSSON Símar 1254 — 1981. Skipstjórar! Gætið öryggis skipshafnar yðar og hafið með- ferðis gúmbjörgunarbáta, sem hafa fengið viðurkenningu Skipaeftirlits ríkisins. Getum útvegað hina vel þekktu þýzku D. S. L. BÁTA með stuttum fyrirvara. Þ. B. og SNÆBJÖRNSSON Símar 1254 — 1981. TILKYNNING Þann 31. október 1956 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á skuldabréfam láns Alþýðuhúss Akureyrar. Þessi númer komu upp í 50 þús. kr. láni: 2 — 3 — 5 — 12 — 13 — 18 — 20 — 23 — 25 — 30 — 49 — 59 — 60 — 75 — 77 — 81 — 86 — 95 96 — 97. Af 100 þús. kr. láni komu þessi númer upp: Litra A: 24 — 26 — 3 — 44 — 51 — 58. Litra B: 63 — 94 — 99 — 101 — 106 — 117 — 126 — 139 — 148 — 179 — 184 — 187 — 191 — 193 — 195 — 209 — 243 — 244 — 247 — 248. Litra C: 262 — 282 — 265 — 346 — 347 — 351 — 357 363 — 370 — 391 — 392 — 393 — 394 — 397 — 402 — 404 — 414 — 428 — 441 — 443 — 462 — 476 — 487 — 494 — 505 — 522 — 525 — 516 — 518 — 551. Útdregin skuldabréf og vextir af bréfum verða greidd eftir 1. janúar 1957 hjá gjaldkera Alþýðuhússins, Stefáni K. Snæ- björnssyni. Stjórn Alþýðuhússins. NYJUBTO í kvöld kl. 9: Músikprófssorinn (A song is born) Bráðbk.mmtileg og fyndin amerísk músikmynyd meS DANNY KAYE og VIRGINA MAYO. Auk þess leika í myndinni „Jazz- kóngarnir": Benny Goodman, Tommy Dorsey, Louis Armstrong, Lionel Hampton, Charlie Barnet, Mel Powell o. fl. SíSar í vikunni: Júlíus Cæsar GerS af leikriti Williams Shakes- oeare undir stjórn Johns Hausman. Nánar auglýst í útvarpi. tfnl mikið úrval, fæst í Kaupfélag verkcmanno Vefnaðarvörudeild KENNSLUBÓK UM BINDINDISMÁL Blaðinu hefir borizt lítil bók útgefin af Áfengisvarnaráði, er nefnist Ungur nemur — gamall temur. Hefir Hannes J. Magnús- son skólastjóri tekið hana saman að tilhlutan Bindindisfélags ís- lcnzkra kennara, og í samráði við fræðslumálastjóra ráðizt í útgáfu hennar. Er bókinni ætlað að verða námsbók eða lestrarbók í Tilbúinn fatnaður: íþróttavörur: Sportblússur og jakkar Borðtennisboltar Nylonsokkar Borðtennissett Crepe-nylonsokkar Badmintonboltar Bómullarsokkar Badmintonspaðar ísgarnssokkar Klemmur Herra ullarsokkar Sundskálar Herra-bomullarsokkar Sundbelti Herra-nylonsokkar Fótboltar H erra-crepenylonsokkar Fótboltablöðrur Barnahosur Barna-blöðrur Nyloncrepe-hosur Sportsokkar Orlonskyrtur Drengjaskyrtur Ur og klukkur: Belti Ferðaklukkur Herraslifsi Músík-vekjaraklukkur Þverslaufur 400 daga klukkur Raksett Karlmannaúr Herranáttföt Herrahanzkar Kvenúr Plastic-regnkápur Drengjaúlpur Cowboysett Nylon-undirkjólar Nylonskjört Rayonskjört Blúndukot r Ymsar vörur: Margföldunarvélar Ryksugur Búðarpeningakassar Nyloncrepe-buxur Buxur, Skólavörur: nvlon, perlon og rayon Nylon-náttk jólar Telpunáttkjólar Náttföt kvenna Hárfilt í hatta Skrifmöppur Skólatöskur Skjalatöskur Blússur Blýantar Herðasjöl Reikningsbækur Pennastokkar Baðsloppar t/.'„verskir dúkar Kúlupennar Fyllingar r Isl.-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2. - Sími 5333. TILKYNNING Eins og auglýst hefur verið, þá hefur Litla-Bílastöðin ver- ið lögð niður, en ég undirritaður annast áfram sölu á ben- zíni, svo sem verið hefur, auk þess sem ég verzla með tóbak og sælgæti. Opið til kl. 11.30 á kvöldin. VILMELM IIINRIKSSON. barnaskólum um bindindismál. Aftast í bókinni er stutt ágrip um tóbak og áhrif þess eftir Níels Dungal prófessor. Stefán Jóns- sor. hefir teiknað fjölda mynda í bókina, flestar eftir sænskri fyrir- mynd. — Prentverk Odds Björns- sonar hefir annazt prentun. Frd Hmni(c5rashí!a Ahureyrar Nokkrar stúlkur geta komizt að næsta námskeiði skólans í barnafatasaum, sem hefst 22. þessa mánaðar. Upplýsingar í síma 1199 eftir kl. 4 síðdegis.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.