Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.12.1956, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 21.12.1956, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. desember 1956 ALÞÝÐUMAÐURTNN 3 F3TAVERK3MIÐ7AN HEKU, AKUREyRI 1) Hetían fylgir laus og er smellt á. 2) Loðfeldurinn er festur á með rennilós. 3) Ytrabyrði er vatnsvar- ið Gaberdine. HEKLU-frakkinn er sniðinn eftir nýjustu tízku, efnið er valið fyrir íslenzkt veður- far. - Frakkinn er seldur með fastri liettu eða kraga eða lausri hettu og kraga. — HEKLU-frakkinn er öndvegisflík, sem sa neinar alla beztu kosti úlpu og frakka. — HEKLU FRAKKINN með LOÐFELDI t Um jóliii verða mjólkurbúðir vorar opnar sem hér segir: Aðfangadag 24. des. til kl. 3 síðdegis Jóladag 25. des., lokað allan daginn 2. jóladag, 26. des., opið frá kl. 10-1 Gamlársdag, 31, des., opið til kl. 3 Nýársdag, 1. jan., lokað allan daginn. ATHUGIÐ! Alla aðra daga jólavikunnar verður mjólkurhúðunum lokað á venjulegum tíma. Mjólkursamlagið ATHUGIÐ Akureyringar og aðrir við- skiptavinir, að BifreiSastöð Oddeyrar h.f. hefir ávallt til taks góða bíla í lengri og skemmri ferðii. — Sérstaklega viljum við benda fólki á að nú um jólin og framvegis, ef vel reynist, munum við hafa bíla á stöðinni til kl. 3 að nóttu, og verður þá einnig svarað í síma á þeim tíma, þegar bflar eru við. Bifreiðastöð Oddeyrar h.f. — Ákureyri. SÍMI 1760. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! Sveinafélag járniðnaSarmanna. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! Vegagerð rikisim.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.