Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 20
18 tíðarinnar. Undir því, viðhorfum þess, dugnaði og árvekni er það komið, hversu rætist úr um það, sem við hinir eldri höfum af veikum mætti reynt að koma áleiðis til gagns fyrir alda og óborna. Sumt af því kann að reynast lítilvægt. önnur viðfangs- efni, stærri og mikilvægari, munu þoka því til hliðar. Ég vil engu spá um það, hvaða árangri þið, sem nú eruð ung, kunnið að ná í ykkar baráttu til vegs og gengis okkar litla þjóðfélagi. Mönnum hættir til að miklast af f járhagslegu gengi, tækniþróun og ýmiskonar stórvirkjum. Vonandi fellur allt þetta ríkulega ykkur í skaut, þótt efalaust kosti það mikla baráttu, sjálfsaga og viljaþrek. En hér þarf að fleiru að hyggja. Ég hefi rætt við ykkur um misræmi milli sérhæfni og alhliða eða f jölþættrar þekkingar og menntunar. Með likum hætti verður vandgætt hinnar tvöföldu skyldu ykkar við úrlausnarefni líðandi stundar og skyldu ykkar við land ykkar og þjóð um alla framtíð. Það er tiltölulega auð- velt að græða fé, byggja stórt og setja stórvirkar vélar í gang. En hitt er þyngri þraut að gæta frelsis og sjálfstæðis lítillar þjóðar, sóma hennar, tungu og menningar. Þetta er og verður okkar stærsta verkefni, og efalaust munuð þið ætla ykkur hér hinn stærsta hlut. Hér kemur engin verkaskipting til greina. Hér eiga allir jafna skyldu. Eitt er nauðsynlegt, að varðveita þjóðtunguna og hinar þjóðlegu bókmenntir, menningararf vorn. Vér höfum áður glatað sjálfstæði voru og frelsi, en vegna þess að vér varðveittum tunguna og hinn þjóðlega menningararf, endurheimtum vér frelsi vort. Ýmislegt bendir til þess, að vér höfum farið nokkuð gálauslega með þennan arf um hríð. Ég óska þess ykkur til handa, að þið reynist dugmikið fólk til náms og starfa, fjölhæf að menntun og kunnáttu hverskonar. En um- fram allt góðir Islendingar. Ég mun nú ljúka máli mínu. Þessi athöfn, sem nú fer fram, er þér, ungu stúdentar, komið fram fyrir mig til þess að veita viðtöku háskólaborgarabréfi ykkar, táknar það, að þið gangist undir að halda í heiðri lög og reglur þessa háskóla um leið og háskólinn heitir ykkur þeirri vemd og stuðningi, sem hann á yfir að ráða. Háskóli vor er ungur og á ekki ráð ýmissa þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.