Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 72

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 72
70 ekki leiguna fyrr en 25. júlí og þá með þeim hætti, að hann sendi Árna víxil að upphæð kr. 1620,00, og lét þau boð fylgja, að víxill- inn ætti að vera greiðsla á leigunni. Lét Ámi það gott heita og lét sendisvein Bjarna fá kvittun fyrir greiðslu júní og júlíleigu. Víxill- inn var samþykktur af Bjarna til greiðslu 25. sept. 1955, en útgef- andinn var Jón nokkur Jónsson, og hafði hann framselt víxilinn eyðuframsali. Hinn 22. sept. var Bjarni úrskurðaður gjaldþrota, og er víxillinn var ekki greiddur á gjalddaga, stefndi Árni Jóni til greiðslu. I mál- inu bar Jón það fyrir sig, að hann væri ólögráða, enda var hann aðeins 20 ára. Jafnframt því sem Árni höfðaði málið gegn Jóni, krafðist hann, sem forgangskröfu úr búi Bjarna, leigunnar fyrir júní og júlí og gat þess jafnframt, að málið gegn Jóni væri dómtekið og búið gæti sín vegna nýtt hinn væntanlega dóm á hvern þann hátt, er það vildi. Ennfremur krafðist Árni leigu til 14. maí 1956 sem for- gangskröfu. Auk krafna Árna kom fram í búinu: Krafa frá Sigurði nokkrum Sigurðssyni, er átti dómskuld á hendur Bjarna, að upphæð kr. 10,- 000,00. Hafði mál verið höfðað út af skuld þessari hinn 10. maí 1955 og dómur gengið 10. júní s. á. Fjárnám hafði Sigurður fengið gert 15. júlí í ísskáp, rafmagnseldavél og þvottavél á heimili Bjama. Búið mótmælti fjárnáminu og neitaði að afhenda Sigurði muni þessa. En auk þess komu fram mótmæli úr öðrum áttum. Kona Bjarna hélt því fram, að hún hefði keypt þvottavélina fyrir fé, sem hún sjálf hefði aflað, m. a. með ígripavinnu utan húss, en að öðru leyti með peningum, sem Bjarni hefði gefið henni smám saman, t. d. á jólum, í sumargjöf, afmælisgjöf o. s. frv. Hún gat sýnt sparisjóðsbók, þar sem um mörg undanfarin ár höfðu verið lagðar inn annað veifið upphæðir frá 200—1000 kr., en annað veifið tekið út. Hún hafði og kvittaðan reikning um þvottavélina og bar saman dagsetningu hans og dagsetningu úttektar úr bókinni, er nam reikningsupphæðinni. Reikningurinn var stílaður á Bjama. Eldavélina hafði Bjarni að vísu greitt, en Árni skipstjóri taldi sig þó eiga hana, því að hvort tveggja væri, að hún hefði verið sett í húsið í stað gasvélar, sem þar hefði verið, og Bjarni ekki einu sinni skilað gasvélinni, og svo hitt, að hún væri nú hluti af húsinu og eldri og yngri veðhafar í eigninni teldu hana falla undir veð sitt. Undir þessa kröfu tóku veðhafarnir. Loks kom það fram varðandi ísskápinn, að upphaflega hafði kunn- ingi Bjarna, Gísli Gíslason, keypt skápinn af h/f X. með þeim nánari skilmálum, að við afhendingu voru greiddar kr. 1000.00. Síðan skyldi greiða 500 kr. á mánuði, unz greitt væri að fullu, enda áskildi h/f X. sér eignarrétt á skápnum til þess tíma. Kaupverðið var kr. 5000,00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.