Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 74
72 eins og hann orðaði það, og er ljóst, að kaupverð hattsins var goldið með fé því, er hann fékk hjá kaupendum pilsnersins. Eftirstöðvum þessara peninga varði hann til þess að kaupa happdrættismiða. Þegar dregið var í happdrætti þessu í marz s. 1., kom einn vinningurinn, sem var skrifborð, upp á einn af miðum þeim, er A keypti, og hefir hann vitjað þessa vinnings. Þeim A og C hefir ekki verið refsað áður. Færið háttsemi þeirra til refsiákvæða og kveðið á um viðurlög á hendur þeim. H. 1 réttarfari: Þýðing dóma og úrskurða. III. Raunhœft verkefni: Síðastliðinn vetur var haldinn dansleikur í veitingahúsi nokkru í X-hreppi. Dansleikinn hélt Framfarafélag X-hrepps til fjáröflunar fyrir skógræktarstarfsemi sína. Veitingar voru seldar á vegum félags- ins, þó ekki áfengi, enda hafði veitingastaðurinn ekki vínveitinga- leyfi. Engu að síður voru ýmsir þátttakenda ölvaðir og því meir, sem á leið. Tveir ríkislögreglumenn voru til eftirlits og höfðu fengið fjóra hreppsbúa sér til aðstoðar. Er nokkuð var liðið á dansleikinn, var Grímur Grímsson sjómaður að dansa við Björgu nokkra Geirsdóttur. Björn nokkur Bárðarson hafði boðið henni á dansleikinn, enda höfðu þau stofnað til festa þá fyrir skömmu. Einhvern snurða hafði þó hlaupið á þráðinn milli þeirra þarna um kvöldið, og líkaði Bimi m. a. mjög illa, að Björg væri að dansa við Grím. Björn var að dansa við kunningjastúlku sína, og bar þau að þar, sem þau Björg og Grímur voru. Þrengsli voru nokkur, og bæði „pörin“ eitthvað við öl. Bar það nú til, að Grímur rak olnbogann í auga Birni, en ekki varð upplýst annað en að um óviljaverk væri að ræða. Björn skildi þetta þó á annan veg. Varð hann óður og uppvægur, rak Grími hnefahögg mikið á gagnaugað, og riðaði Grímur við, hóf þó hendi til höggs eða varnar, en áður en meira yrði úr greiddi Björn annað högg, sem þó missti Gríms, en lenti á munni Bjargar, og brotnuðu úr henni tvær tennur í efra gómi. Komu nú að lögregluþjónn, Davíð Árnason, og einn aðstoðarmanna, Sveinn Jónsson, og tóku Björn. Hann lét mjög illa, brauzt um og hótaði öllu illu, auk þess sem hann hreytti því í Björgu, að mella eins og hún ætti skilið að vera barin betur. Er tekizt hafði að koma Bimi út, lét hann enn mjög illa, og þar sem ekki þótti vera til nein örugg vistarvera fyrir hann, en gæzlumenn hlaðnir störfum og yfir- menn ekki til forsagna, var það ráð tekið að setja Björn í poka. Var bundið fyrir, og Bjöm síðan fluttur í skemmu, er þar var ólæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.