Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 132

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 132
130 dóttir lásu úr verkum Steins Steinars og Guðmundur Jónsson óperu- söngvari söng lög eftir Magnús A. Árnason við ljóð skáldsins. Báðum kynningunum var útvarpað af segulbandi. Er kynningunni á verkum Steins var útvarpað, las skáldið nokkur Ijóð eftir sig. Þess skal getið, að Guðmundur Guðmundsson, stud. mag., aðstoðaði við undirbúning síðari kynningarinnar. Félagsheimili stúdenta. Eins og kunnugt er, var fyrir nokkrum árum ákveðið að reyna að hefjast handa um byggingu félagsheimilis stúdenta. Byggingarnefnd var skipuð, sem síðan gekkst fyrir félagsstofnun um fyrirtækið. Hef- ur stjórn þess félags síðan eftir ákvörðun stofnfundar staðið að at- hugun á málinu. Á sínum tíma var fengið vilyrði fyrir lóð undir byggingu í háskóla- hverfinu. Á vegum byggingamefndar fór fram athugun á því, hver starfsemi ætti og þyrfti að vera í slíku félagsheimili, hver rekstrar- grundvöllur þyrfti að vera fyrir því og síðast, en ekki sízt, hvemig unnt mundi að afla fjár til þess. Við þessar athuganir voru m. a. hafðar lýsingar og vitneskja um nokkur erlend fyrirtæki þessarar tegundar, einkum nýleg. Það varð mjög ljóst, að fjárhagshliðin var ekki ýkja glæsileg. Svo til engir sjóðir voru fyrir hendi til slíks fyrirtækis, aðeins nokkrir tugir þúsunda, og þar við bættist, að ekki var ljóst, að sum kandídata- félaganna mundu verða þátttakendur að byggingunni, heldur mundu byggja sjálf. Lánsfjárskorturinn var og viðurkenndur í landinu, svo að ekki þótti blása byrlega um fjáröflun til að komast yfir fyrstu — og væntanlega örðugustu — hjallana. Samt þótti rétt að láta gera tillöguuppdrætti að væntanlegu húsi, á grundvelli þeirra athugana, sem fram höfðu farið. Til þess var fenginn Ágúst Pálsson arktitekt, sem vann að uppdráttunum allanga hríð. Var hér um mikið vanda- verk að ræða, því að taka þurfti tillit til margvíslegra atriða. Varð þannig sérstaklega að gæta þess, að það gæti þegar eftir byggingu staðið undir afborgunum og vöxtum af væntanlegum lánum og undir rekstri sínum þegar í stað. í ljós kom, að bygging, sem fullnægði settum skilyrðum, mundi fullgerð kosta um 8—10 millj. kr. Og um leið komu í ljós ýmsir ann- markar á að byggja hana í áföngum, en það hefði orðið mikil nauð- syn. Rákust þar verulega á þörfin á húsrými fyrir arðbæra starf- semi og hins vegar f járhagsþörfin í byggingarkostnað. Uppdrættirnir voru hafðir til rækilegrar athugunar, en um leið var kannað ýtar- lega, hvers f jár varð hugsanlega aflað með framlögum, lánum, hluta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.