Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.06.1959, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 16.06.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. juní 1959 ALÞÝÐUMAÐURINN 5 lýðræðis, endalok íslenzkrar bændamenningar, samsæri gegn lýðræðinu og landsbyggSinnni og guS má vita hvaS fleira. Öllu minni öfugmæli er vart hægt aS hugsa sér. MoldviSriS, sem þeir þyrla upp, á aS vera svo þétt, aS þaS geti blindaS kjósendur landsins, aS þaS geti komiS í veg fyrir aS al- menningur sjái, heyri eSa skilji, hvaS um er aS ræSa. Þeim verSur áreiSanlega ekki kápan úr því klæSinu. Fólk lætur ekki blekkjast af slíkum upphrópunum. Því er haldiS fram nú af hálfu Framsókn armanna aS hin nýja kjördæma- skipun mundi verSa til þess aS fjölga stjórnmálaflokkum í land- inu úr hóf fram, og því er einnig haldiS fram, aS tilgangurinn meS breytingunni sé aS draga úr öll- um opinberum framkvæmdum í dreifbýlinu í landinu. Þetta er vit- anlega algjörlega staSlausir stafir. Hvorutveggja, þessu héldu þeir líka fram 1942, þegar kjördœma- skipuninni var breytt. Þeir spáðu því þá, að flokkunum mundi fjölga um lielming og breytingin yrði til niðurdreps fyrir dreifbýl- ið í landinu. Þetta reyndist vitan- lega tómt slúður. Flokkunum hef- ir ekki fjölgað og aldrei verið meiri framfarir út um land, en einmitt síðan. Einnig nú mun þetta reynast innantómt orSagjálfur. — Þeir héldu því líka fram 1942, eins og nú, aS veriS væri aS syngja útfar- á Alþingi kjördæmabreyting- una, væri alls óvíst um, hver endalokin yrSu, ef Framsóknar flokkurinn fengi aukinn styrk í næstu kossningum. Þá mundu væntanlega einhverjir þeir, sem nú hefSu ljáS málinu fylgi, endurskoSa afstöSu sína eftir kosningar. Og hverjir eru þeir? ÞaS liggur nú í augum uppi. ÞaS eru þeir hv. þm. Hannibal og Finnbogi Valdimarssynir og AlfreS Gíslason. ÞaS er alkunna, aS þeir gengu meS hangandi hendi meS kjördæmamálinu. ÞaS er nauSsynlegt, aS þjóS in geri sér grein fyrir, áSur en gengiS er til kosninga, hvers hún getur vænzt í kjördæma- málinu, ef AlþýSubandalagiS og Framsóknarflokkurinn fá aukiS brautargengi í kosning- unum. Hæstv. þingmaSur Strandamanna hefur vafalaust vitaS, hvaS hann var aS fara. En bráSum kemur röSin aS kjósendum landsins, sem segja til um, hvort þeir vilja efla þessa flokka og stofna þar meS réttlætis- og mannréttindamáli í hættu. AS lokum vildi ég segja þetta: Þó aS auSvelt hefSi veriS aS fá fullkomnara réttlæti í kjör- dæmamálinu, ef kommúnistar hefSu ekki staSiS í vegi, er ég sannfærSur um, aS næst þegar stjórnarskránni kann aS verSa | breytt, mun fást leiSrétting á arsálm þingræSisins í landinu þessUi meS kjördæmabreytingunni. Þetta er vitanlega jafn fáránleg fullyrS- ing nú eins og reynslan hefir ræki- lega sýnt aS hún var þá. Hverjir æf-la að svíkja? ÞaS er athyglisvert sem hæstv. þingmaSur Stranda- manna, Hermann Jónasson, En eitt er víst, lausn kjördæma- málsins mun marka tímamót í stjórnmálasögunni. Hún táknar þaS aS Alþingi mun framvegis verSa sannari mynd af þjóSarvilj- anum. Allir landsmenn eiga að vera jafnir fyrir lögum og rétti. Lausn kjördœmamálsins, eins og sagSi hér í gærkvöldi, aS þó [ hún er ákveðin, er mikilvœgt skref aS búiS væri nú aS samþykkja u þá átt, að svo geti orðið. Eftirtefejan efefei 0Óð lengur óbreytt, — sem þaS væri nær því, sem réttlátt væri og skyn- samlegt. Ófélegur kapítuli. Ég ætla aS meginþorri þing- manna Sj álfstæSisflokksins hafi einnig haft þessa skoSun um kjör- dæmi þau, sem ég áSan nefndi. Þeir vildu einnig hafa 7 þing- menn í staS 6 í SuSurlandskj ör- dæmi og á þaS gátum viS AlþýSu- flokksmenn fallizt. Um þessa hluti gat því orSiS samkomulag viS SjálfstæSisflokkinn. En þar kom- um viS aS leiSinlegum og óféleg- um kapítula, þar sem voru samn- ingarnir viS AlþýðubandalagiS um málið. ÞaS kom sem sé í lj ós, þegar til þeirra kasta kom, aS þeir höfðu ekki meiri áhuga á rétt- lætismálinu en svo, að þeir kváðust mundu snúast gegn því meS Framsóknarflokknum, ef þingmannatala færi fram úr 60 og ekki aðeins þaS, heldur heimtuðu þeir einnig, aS þeim væri borgaS fyrir aS fylgja málinu. Og þar sem svo illa vildi til, að AlþýSuflokkur og SjálfstæSisflokkur höfðu ekki nægilegt þingfylgi til aS koma málinu fram, varS ekki hjá því komizt aS hlusta á þá AlþýSu- bandalagsmenn og prútta viS þá um verðið. í fyrsta lagi vildu þeir, aS stjórnin segði af sér þegar fjárlög hefSu veriS samþykkt og mynduS yrði ný stjórn, sem þeir ættu aS- ild aS ásamt AlþýSuflokknum og SjálfstæSisflokknum. Enginn á- hugi var á þessu, hvorki hjá Al- þýðuflokknum né SjálfstæSis- flokknum. Þegar þeir fengu þessu ekki ráðið, settu þeir fram nokk- ur atriði, er þeir vildu setja sem skilyrði fyrir stuðningi viS kjör- dæmamáliS. Þessi atriði skiptu sára litlu máli og var um flest þeirra enginn ágreiningur, enda féllu þeir AlþýSubandalagsmenn frá þeim skilyrðum, sem verulega þýðingu höfðu. Hitt skipti miklu máli, aS þeir voru ekki til viðtals um máliS, nema á því yrðu gerðar þær skemmdir, sem ég hefi áður lýst og meðal annars fólu í sér, aS á bak viS hvern þingmann í öðrum kjördæmum utan Reykjavíkur og Reykjaness eru frá 1182 til 1520 kjósendur. Ef þingmenn höfðu verið 7 í NorSurlandskjördæmi eystra, hefðu samt veriS 1612 kjósendur bak við hvern þing- mann eða talsvert fleiri en í öðr- um dreifbýliskjördæmum. í þessu er svipaða sögu aS segja um Reykjavík og Reykjaneskjördæm- in. En þeir kommúnistar eða Al- þýðubandalagsmenn, sem þeir nú v.ilja kalla sig, höfðu þá aðstöðUj aS geta skammtaS naumt úr hnefa, réttinn til handa því fólki, sem hér á hlut aS máli, með þeirri, yfirskinsástæðu, aS þingmanna- fjöldi mætti meS engu móti vera| meiri en 60, en heimtuðu þó jafn- framt, aS öllum 11 uppbótarþing- sætum yrði úthlutaS, enda þótt ekki væri þörf fyrir þau öll til jöfnunar. ÁstæSan til þess aS gengiS var aS þessum kostum var einfaldlega sú, aS þrátt fyrir þaS misrétti, sem AlþýSubandalagsmenn heimtuðu aS yrði viS haldiS, þótti sú réttar- bót, sem meS breytingunni fæst, svo mikilsverS, að ekki var á- horfsmál aS sætta sig við þetta, — heldur en þeir AlþýSubanda- lagsmenn tækju höndum saman viS Framsóknarmenn og felldu frumvarpið. Þeir Framsóknarmenn hafa sem kunnugt er haldið uppi hatrammri andstöðu gegn kjördæmamálinu. Þeir hafa þó viðurkennt, aS um- bóta sé þörf á kj ördæmaskipun- inni. Á flokksþingi sínu í vetur kváSu þeir upp úr meS það, aS skipta bæri landinu í einmenn- ingskjördæmi nema Reykjavík. — Þar skyldi vera hlutfallskosning. — Uppbótarþingsætin skyldu af- numin. DrepiS var á þaS, aS til mála kæmi aS fjölga þingmönn- um í einhverjum kaupstöðum og skyldi þar vera hlutfallskosning. Einmenningskj ördæmaskipan skuli vera aðalregla. Framsóknar- menn segja, aS ekki eigi aS taka tillit til flokkssj ónarmiða er kjör- dæmaskipun sé ákveðin. En nú er mér spurn: Ef þeir telja einmenn- ingskj ördæmaskipulag skynsam- legast og réttlátast, hvers vegna vilja þeir þá ekki hafa einmenn- ingskjördæmi um allt land? Hvers vegna vilja þeir ekki skipta Reykjavík í <dnmenningskj ör- dæmi. — ÞaS skyldi þó ekki vera, að þaS væru flokkssj ónarmið, sem því réðu? Þá vilja þeir leggja niður uppbótarþingsætin, en í því felst það nánast, að Framsóknar- flokkurinn og Sj álfstæðisflokkur- inn fái 2 af hverjum 3 þingmönn- um AlþýSuflokksins og AlþýSu- bandalags af því að % þingmanna þessara flokka eru uppbótarþing- menn. Þannig var það í sniðum réttlætið þeirra Framsóknar- manna og lýðræðisást á flokks- þingi þeirra í vetur. Framsókn vildi fjórar kosningar. Á Alþingi höfðu Framsóknar- menn uppi tillögur um það að fresta afgreiðslu málsins og láta helzt endurskoðun þess og stjórn- arskrárinnar í heild fara fram á sérstöku stjórnlagaþingi. Til þess að slík stjórnarskrárbreyting geti átt sér stað, þarf a. m. k. þrennar kosningar og eina þjóðarat- kvæðagreiðslu. Tvennar alþingis- kosningar til þess að breyta stj órnarskránni í þaS horf, að heimilt sé að breyta henni á sér- stöku stjórnlagaþingi og þriðju kosningarnar til stjórnlagaþings og þær fjórðu, sem væru þá þjóð- aratkvæði um stjórnarskrárbreyt- inguna. Kjósendur þyrftu að ganga fjórum sinnum að kjör- borðinu áður en stjórnarskrár- breyting yrði gerð með þeim hætti. Þetta er fyrirhafnarsöm leið og með henni væri þetta þýð- ingarmesta löggjafarmál þjóðar- innar tekið úr höndum löggjafar- þingsins. Þessi tillaga var því vægast sagt mjög óaðgengileg. Varatillaga þeirra var sú, að fj ölga kj ördæmakj örnum þing- mönnum í þéttbýli þannig, að kj ördæmakj örnir yrðu 50 þing- menn og auk þess væru 10 upp- bótarþingsæti: 60 þingmenn alls. MeS þessu hafa þeir Framsóknar- menn gengið inn á, að uppbótar- menn skuli ekki lagðir niður, að- eins fækkað um einn og að rétt- mætt sé að fjölga þingmönnum í þéttbýli. — Ágreiningurinn sem eftir var, var hlutfallskosninga- kerfið í fáum stórum kjördæmum. Af hálfu þeirra Framsóknar- manna er því haldið fram, að ver- ið sé að fremja grófasta ranglæti gagnvart strjálbýlinu með hinu nýja kosningakerfi. Hvert er þetta ranglæti? ÞaS er þannig, að dreif- býlisfólkið fær allt að þrefaldan atkvæðisrétt á við kjósendur í Reykjavík og réttur minnihlutans er betur tryggður en nú er. Það er vitanlega hrein firra, aS þetta sé ranglæti gagnvart dreifbýlinu. Þá tala og skrifa þeir Fram- sóknarmenn um málið eins og af- nema eigi sýslurnar. Slíkt er vit- anlega hrein fjarstæða og hefir ekki komið til mála í þessu sam- bandi. Og ég veit ekki nema um einn stj órnmálaflokk, sem sýnt hefir áhuga á að afnema sýslurn- ar eða a. m. k. rýra vald þeirra, og það er, þó hlálegt sé, einmitt Framsóknarflokkurinn. ÞaS er ekki ýkja langt síðan ýmsir forystumenn Framsóknar- manna á Austur- og NorSurlandi — þar í fylkingarbroddi hæstv. þingmaður S.-Þing., Karl Krist- jánsson, börðust fyrir því með oddi og egg, að landinu yrði skipt í fjórðunga eða fimmt- unga og þeim fengið það vald, sem sýslunefndir hafa nú og e. t. v. meira. Kjördæmin áttu helzt að vera einmennings- kjördæmi — eða ef ekki næðist samkomulag um það, þá fá stór I kjördæmi. ÞaS átti að stofnsetja um landið „stærri, sterkari og sjálfstæðari félagsheildir", eins og það var orðað í Gerpi, tímariti AustfirSinga, og það átti að losna við „hið danskættaða stjórnar- form, sem hefur drepið niður alla sjálfstæða byggðastjórn í land- inu“, eins og segir orðrétt í sama riti. Nú þýtur öðruvísi í þeim skjá hjá þeim Framsóknarmönnum. Nú er þetta „danskættaða stjórn- arform“, ■— sem þeir svo nefndu fyrir nokkrum árum, orðið að helgri stofnun, sem hvergi má við hrófla. Nú eru þeir meS sálsýkis- kenndar upphrópanir í flokks- blöðum sínum, um það, að hin fyrirhugaða kj ördæmabreyting feli í sér dauðadóm hins íslenzka í KjördæmablaSinu, 2. tbl., sem er útibú frá Tímanum og gef- ið út af Framsóknarfl., birtast 5 stuttar greinar gegn kjördæma- breytingunni, auk langhunds eftir ritstjórann Halldór SigurSsson, er kallar sig Gunnar Dal. Hér verður langhundurinn ekki gerð- ur aS umtalsefni, enda enginn ástæða til, en á hitt er bent, að af hinum 5 greinarhöfundunum eru fjórir yfirlýstir Framsóknarmenn, svo að lítil hefir eftirtekja Fram- sóknar orðið út fyrir flokkinn með Kjördœmablaðinu. Menn geta svo velt því fyrir sér, hvort það orki sérlega sannfær- andi á almenning, þegar yfirlýstir Framsóknarmenn, sem ekki er vitað til, að nokkru sinni hafi talið sér skylt sannfæringar sinnar vegna annað en hlíta forsjá flokks síns í einu og öllu í lands- málum, eru að predika opinber- lega fyrir öðrum, að láta nú ekki flokksböndin binda sig. Það skyldi nú aldrei vera, að einmitt flokksböndin bindi þessa ágætu Framsóknarmenn í kjör- dæmamálinu? ------X------- Framkvæmdir Rafveit- unnar við Laxó. Rafveitan hefir sent flokk manna austur í Mývatnssveit til að breikka og dýpka GeirastaSa- kvísl. Þar á ennfremur að setja stíflu eða loku til að reyna að tryggja jafnt rennslu úr Mývatni til orkuversins. Sennilega munu 40—50 menn vinna þar eystra á næstunni — mest við sprengingar o. fl. Framkvæmdir þessar hófust 1953, en hafa legið niðri tvö síð- astliðin ár.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.