Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Page 12

Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Page 12
12 JÓLABLAÐ ALÞÝÐVMANNSINS Þriðjudagur 22. desember 1959 Myndir eítir Asgrím Jónsson Sumum hefir skaparinn gefið þá náðargáfu að geta sungið sig inn í hug þjóðar sinnar, sumum að yrkja sig inn í hug hennar, sumum að leika sig inn í hug hennar og enn öðrum að skrifa sig inn í hug alþjóðar. Þá eru enn aðrir, sem hafa málað sig inn í hug þjóðar sinnar og í þeim hópi er lista- maðurinn Ásgrímur Jónsson, einn af aðalbraut- íyðjendunum í íslenzkri málaralist. Alþýðumaðurinn birtir hér nokkrar myndir af málverkum þessa látna höfðingja í höll íslenzkr- ar listar. Arnarfell við Þingvallavatn. Úr Þingvallahraimi.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.