Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.12.1964, Síða 10

Alþýðumaðurinn - 17.12.1964, Síða 10
Síldarfliitiiiiigar ÞAKKARÁVARP VEGNA BLINDU BARNANNA Við undirrituð viljum færa hjartanlegustu þökk öllum hin- um mörgu, sem sent hafa gjafir í söfnunina til barna okkar, Tryggva og RagnheiSar. RaS er okkur ómetanlegur styrkur aS finna hlýhuginn, sem á bak v,iS allar gjafirnar býr. Vegna þess hversu vel var viS hjólparbeiSninni brugSist er víst, aS allt muni hægt aS gera fyrir börnin, sem í mannlegu valdi stendur. ÞaS er okkur ósegjanlega dýrmætt. Bæjarfó- getinn á Akureyri, FriSjón SkarphéSinsson, hefur nú tekiS á móti söfnunarfénu og mun hann hafa umsjón meS því. ViS þekkjum engin orS, sem geta lýst þakklæti okkar til fulls. En viS munum ávallt geyma minninguna um alll hiS góSa fólk, okkur kunnugt og ókunn- ugt, sem af mikilli fórnfýsi og gleSi kom okkur til hjálpar. GuS blessi ykkur öll og gefi ykkur gleSileg jól. Guðmundur Ingvi Gestsson. Júlíana Tryggvadótlir, Einholti 6, Akureyri. StöSugt berast fréttir af síld- veiSi viS Austurland. VerksmiSj urnar yfirfullar, lítiS hægt aS salta, og síldinni ekiS í hauga á frosna jörS. Nýstárlegar fréttir á vetrardegi. En samtímis heyr- ist einnig, aS framtakssamir menn suSur viS Faxaflóa séu teknir aS sækja síld til Austur- lands og flytja hana ísaSa vestur til Faxaflóahafna og salta hana þar. Breyta henni í verSmikla vöru í staS þess aS láta hana grotna niSur á túnum AustfirS- inga. Þá hefur einnig borizt frétt um, aS ríkisstjórnin hafi heitiS stuSningi viS aS búa togara til síldarflutninga. En hvaS gerum viS hér á Ak- ureyri? BíSum og vonum, aS einhvern góSan veSurdag komi síldin sjálf vaSandi upp í land- steina, eSa hvaS? Ekki þarf aS eySa orSum aS því, aS hér eru togarar, sem erf- iSIega hefur gengiS meS rekstur á. Hér eru einnig möguleikar á aS taka á móti síld til hvers kon- ar vinnslu. Hefur engum dottiS í hug aS reyna þánn möguleika aS láta togarana sækja síld aust- ur og vinna haná hér? Slá tvær flugur í einu höggi, láta skipin fá v.iSfangsefni og skapa atvinnu, sem nú kvaS vera af skornum skammti í bænum. Þegar vér heyrum af ýmsum leiSum, sem farnar eru annars staSar á landinu til atvinnu- og framleiSsluaukningar, og berum þaS saman viS þaS, sem hér ger- ist, fer ekki hjá því, aS manni detti Þyrnirósa ævintýrisins í hug. Hér er sofiS og beSiS inn- an þyrnigerSisins eftir því aS einhver utanaSkomandi prins komi og leysi hina sofandi mey úr álögum. Þess er aS vænta, aS ráSa- menn bæjarins og útgerSarinn- ar setji nú rögg á sig og rann- saki alla möguleika, sem hér eru fyrir hendi. Þótt ef til vill of seint sé orSiS aS hefjast handa á þessum vetr.i, þá er sumariS framundan, og haldi svo fram síldveiSunum, sem veriS hefur undanfarin ár er ljóst, aS síldar- flutningar eru eina leiSin til aS skapa NorSurlandshöfnunum hlutdeild í þeirri framleiSslu. Þar ættu Akureyringar aS hafa forystuna. Liðnir dagar minningar Jóns St. Mel- stað. Með jólasfeikinni: Rauðkál, nýtt, þurrkað og niðursoðið Hvitkál — Gulrætur Rauðráfur — Gulrófur — Scllcry — Púrrur Asíur — Gúrkur — Aspargus — Pickles Grænar baunir — Blandað grænmeti Við höfum að venju bezta og fjölbrevttasta úrvalið á jólaborðið Svinakjöt: Lærsteik með beini Lærsteik, beinlaus Bógsteik Kótelettur — Karbonaði Hamborgarhyggur Baionneskinka Svinakambur Grísasnitzcl — Svinalundir Bacon — Spekk Fuglar: Grillkjúklingar Kjötkjúkiingar Alihænsni Aligæsir Rjúpur Alikálfakjöt: Buff, barið og óbarið Gullash — Snitzel Hakkað — Hryggsteik Bógstcik — Siða MUNIÐ DJÚPFRYSTA GRÆNMETIÐ OG ÁVEXTINA ÓDÝR SÚPUASPARGUS í 1/1 dósum Kjörbúdir Tökum á móti pöntunum í jólamatinn. PANTIÐ TÍMANLEGA. SENDUM HEIM. Hangikjöt: Lær Lær, beinskorin Frampartar Frampartar, beinskornir Bringukollar Magálar Dilkakjöt: Lær, heil Lær, beinskorin Lær, fylit Lærsneiðar Hryggur Kótelettur Frampartur, beinskorinn Hamborgarhryggur London Lamb Endurminningar Jóns Stefáns- sonar Melstað, lengi bónda á Hallgilsstöðum í Arnarnes- hreppi, eru nýkomnar á bóka- markaðinn, ritaðar af honum sjálfum. Þetta er um 100 bls. bók, málalengingalaus, en rituð af æðruleysi og hressileik, sem allir, er Jón kenna, þekkja hann af. Þarf ekki að efa, að vinir og kunningjar Jóns munu liafa fróðleik og yndi af lestri bókar- innar, en svo sem kunnugt er, hleypti Jón heimdraganum á unga aldri og dvaldist nokkur ár erlendis, en bjó síðan langa ævi stóru myndarbúi hér í héraði og kom vegna þess og annars at- gervis síns verulega við sögu sveitar sinnar og héraðs síns. „Ævistarf hans hefur ver.ið að græða og rækta, láta tvö strá vaxa, þar sem áður óx eitt,“ sagði Árni Björnsson, kennari, um Jón St. Melstað sjötugan. Og mun það hafa verið orð að sönnu. 1 lok bókarinnar Liðnir dag- ar eru prentaðar greinar og kvæði um Jón sjötugan og átt- ræðan, m. a. afmælisgrein séra Sigurðar Stefánssonar, vígslu- biskups, um hann áttræðan. Siglufjarðarprentsmiðja gef- ur bókina út á smekklegan hátt, og allmargt mynda er í henni. Amfsbókasafnið verður lokað frá og með 23. desember 1964 til 4. janúar 1965, að undanskildum þriðjudeginum 29. desember og miðvikudeginum 30. desember. ALÞÝOU MAOUMINN

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.