Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.01.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 14.01.1965, Blaðsíða 3
3 BÆKURNAR ERU KOMNAR Félagsmenn ó Akureyri eru vinsamlegasí beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hafnarstræti 88 B Bókamenn: Það borgar sig að gerast félagi í Bókaútgófu Menningarsjóðs og njóta vildarkjara um bókaverð FÉLAGSBÆKURNAR 1964 ERU ÞESSAR: Almanak 1965 Andvari og tvær af eftirtöldum bókum: Rómaveidi, síðara bindi Sigtryggur Guðlaugsson, ævisaga í skugga valsins, skóldsaga eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur. NÝJAR AUKABÆKUR ERU ÞESSAR: Steingrímur Thorsteinsson, ævisaga eftir Hannes Pétursson. Falleg og mjög vel skrifuð bók, prýdd mörgum myndum. Um 300 blaðsíður í stóru broti. Hefur verið sérstaklega til útgófunnar vandað. Með huga og hamri, jarðfræðidagbækur Jakobs H. Líndals, bónda og jarðfræðings á Lækjamóti. — Sigurður Þórarinsson só um útgófuna. — Rúmar 400 bls., prýdd myndum. Saga Maríumyndar, eftir dr. Selmu Jónsdóttur. — Prýdd mörgum myndum. Upplag er mjög lítið. Grn Arnarson (Magnús Stefónsson, skóld), eftir Kristin Olafsson. Leiðin til skóldskapar, um sögur Gunnars Gunnars- sonar, eftir Sigurjón Björnsson. Syndin og fleiri sögur, eftir Martin A. Hansen, Sig- urður Guðmundsson þýddi. Mýs og menn, eftir John Steinbeck, Ólafur Jóh. Sig- urðsson þýddi. Raddir morgunsins, ný Ijóðabók eftir Gunnar Dal. 120 blaðsíður. Upplag er lítið. Ævintýraleikir, 3. hefti, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. BMoútðdfa Htnoimiirsjiís og Þjóðvinafélagsim Umboð ó Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Kaupbreytingflr Frá 1. janúar 1965 hækka eftirtaldir taxtar verkakvenna, samkvæmt ákvæðum laga nr. 60/1961. 10. TÁXTl: Vinna við pökkun, snyrtingu og viglun i liraðfrystihúsum: Dagvinna hækkar úr............. kr. 30.90 í kr. 31.81 Eftirvinna hækkar úr ............. kr. 46.35 í kr. 47.72 Nætur- og helgidagavinna hækkar úr kr. 59.20 í kr. 60.95 SAMNINGUR VIÐ KRISTJÁN JÓNSSON & CO. H.F. Fyrir niðurlagningu á smásíld og pökkun á dósum. Dagvinna hækkar úr .......... kr. 31.65 í kr. 32.31 Eftirvinna hækkar úr ............. kr. 47.48 í kr. 48.47 Nætur- og helgidagavinna hækkar úr kr. 60.58 í kr. 61.85 Nýir kjarasamningar fyrir starfsfólk í veitinga- og gistihús- um tóku gildi 1. jan. s.l. Starfsfólk veitinga- og gistihúsa á Akureyri gelur vitjað hinna nýgerðu samninga í skrifstofu verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7. Verkalýðsfélagið Eining. AKUREYRINGAR Auðveldið SORPHREINSUN í bænurn. Hafið greiðan að- gang að sorpilátum yðar. Haldið þeim snjólausum og stað- setjið þau sem næst götu. Bæjarverkstjórinn. Hjartans þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og vinóttu við andlót og jarðarför litlu dóttur okkar Ragnheiðar. Guð blcssi ykkur öll. Guðmundur Ingvi Gestsson og Júlíana Tryggvadóttir, Einholti 6. —III Nómskeið í IJJÁLP í VIÐLÖGUM hefst í íþróttavallarhúsinu 14. janú- ar kl. 8 e. h. Aðalkennari Tryggvi Þorsteinsson. Innritun á námskeiðið í skrifstofu Æskulýðsfulltrúa í Iþróttavallarhúsinu kl. 2—4 e. h. alla daga nema laugardaga. — Sími 12722. Flugbjörgunarsveitin Akureyri, Skátafélag Akureyrar, Æskulýðsráð Akureyrar. TÍI fflOtSMIHI KEl Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að skila arðmiðum fyrir árið 1964 eigi síðar en 25. jan. næstk. Arðmiðunum ber að skila í aðalskrifstofu vora í lokuðu umslagi, er greinilega sé merkt nafni og félagsnúmer.i við- komandi félagsmanns. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA LÆKNINGASTOFA mín verður framvegis opin: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2.30—3.30 e. h. MAGNÚS ÁSMUNDSSON. III pv trptr ■p' ]N\ m Vw JImI Dráttarvélaeign íslendinga mun um sl. áramót hafa verið um 7000, en það lætur nærri að sem næst einni dráttarvél á lögbýli í iandinu. Flestar eru vélarnar af Fergu- son- og Massey Ferguson gerð. Rœktunarframkvœmdir urðu meiri á árinu 1964 en 1963, og byggingaframkvæmdir á vegum landbúnaðarins urðu og mjög miklar. Um 30% aukning varð á skurðgröfuskurðum frá fyrra ár.i. Gerðir voru 2600 km. plóg- ræsi á árinu, en það er þrisvar sinnum meira en 1963. Þann 20. des. sl. var dregið í happdrætti Sumarbúða Æ. S. K. við Vestmannsvatn, og upp komu eftirtalin númer: 2606, 1282, 2866, 2782, 5394, 6603, 3648, 6631, 8636, 465. — Birt án á- byrgðar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.