Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.01.1965, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 14.01.1965, Blaðsíða 7
7 KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR óskar félagsmönnum, viðskiptavinum, svo og landsmönnum öllum GLEÐILEGS NÝÁRS Þakkar viðskiptin á liðna órimj. Barlomur Aknreyring:ar komn á ovart ■ handbolta Hér á landi má ganga að því vísu, þegar kaupgjald vinnandi manna er til umræðu, annað hvort v.ið samningaborðið eða annars staðar, að þá upphefst einn allsherjar barlómur atvinnu rekenda. Virðast útgerðarmenn og fiskiðjuhöldar sérdeilis dug- legir í þeim efnum. I blöðum er talað um, að það sé lánleysi og öfugstreymi, að gerðar séu kröfur á hendur framleiðslunni. 1 viðtölum má heyra þann söng, að ríkið tröll- ríði útgerð og fiskiðnaði með álögum, í stað þess að borga með fiskinum, greiða niður beilu, veiðarfæri, olíu og hvað- eina. lJað er liöfuðsynd, að rík- ið skuli ekki lofa litgerðarmönn- um að braska með úlflutningsaf urðir hverjum eftir eigin höfði. En heima fyrir á ríkið að borga allt og gera allt fyrir þessa sömu aðila. 1 þessu sambandi v.ill Alþýðu- blaðið leyfa sér að minna á nokk ur atriði, sem ekki mega glevm- ast: 1. íslenzk útgerð - hefur svo góða sjómenn, svo góð skip og svo góð fiskimið, að afli hér er mun meiri á hvern mann en nokkurs staðar í heiminum, nema ef til vill i sardínuveiðum Perú. Þessi miklu afköst ein gera allan samanburð, til dæmis við Noreg, mjög villandi. 2. Islenzka ríkið hefur átt meg- inþátt í útvegun þeirra stór- virku atvinnutækja, sem til eru í landinu, og rikið er á einn eða annan hátt bak- trygging fyrir sjávarútveg- inn allan. Ríkisábyrgðasjóð- ur er nægur vitn.isburður um ])ettá. 3. Opinber gjöld á úlgerð og fiskiðnaði eru hér eins lág og hugsanlegt er um áðalatvinnu veg einnar þjóðar. 4. Hið háa útflutningsgjald rennur til framleiðslunnar sjálfrar en fer ekki í rikis- sjóð. 5. Ríkið hefur nú um áramót- in lækkað alla vexti, alveg sérstaklega á afurðalánum. Islenzkur sjávarútvegur er í heild á miklu blómaskeiði. Fram leiðsla hans hefur aldrei verið meiri, atvinnutækin aldrei full- komnari og framleiðnin aldrei betri. Sjálfsagt er að viðurkenna að ýmis vandamál steðja að, og þau mörg alvarleg. Afkoma og aflaleysi togaranna er þar efst á blaði, en í þeim málum hefur orðið tæknileg stöðvun, að því er útgerðarmenn sjálfir viðurkenna. Víða er langvar- andi hráefnisskortur fyrir frysti- hús og síldarflutningar eru enn óleyslur vandi. Þessi vandamál þarf að leysa eftir bezlu getu og sækja enn fram á öðrum sviðum, sérstak- lega til að hagnýta betur það hráefni, sem fæst. En barlómur- inn mun ekki leysa neinn vanda og enginn má gleyma þeirri staðreynd, að tilgangur allrar efnahagsstarfsemi er að veita þjóðinni sem bezt lífskjör. lág- um jafnt sem háum. Innbrotstilroun jerí í / fyrri viku gerðu tveir ungir bœjarmenn tilraun til innbrots í Kaupfélag verkamanna við Strandgötu á Akureyri. fírutu þeir rúðu í vörugeymslu, bakhúsi verzlunarinnar, og gátu með því að seilast inn um hana, dregið slagbrand frá hurð, sem þar er til hliðar. Höfðu þeir þá greiðan aðgang að húsinu. Fólk sem býr í liúsinu varð vart við piltana og gerði lögreglunni að- vart. Þeir forðuðu sér hins veg- ar áin þess að liaja á brott með sér nokkuð þýfi. Lögreglan hajði þó upp á þeim skömrnu Það var mikið um að vera í íslandsmótinu i handknattleik um sl. helgi, alls voru háðir 13 leikir, þar af fimm í 2. deild. Nýliðinn í deildinni. lið Akur- eyrar. lék þrjá leiki og styrkleiki þess kom sannarlega á óvænt, liðið vann Þrótt 28:25 í geysi- spennandi leik og tapaði naum- lega fyrir 1R og Keflavík. Fyrsti leikur Akureyringa var við ÍR á laugardagskvöld. Norð anmenn höfðu betur í fyrri hálf- leik, í hléi var staðan 15:13, en í síðari hálfleik náðu ÍR-ingar betri tökum á leiknum og sigr- uðu með fjögurra marka mun, 23:19. Þróttur sigraði Keflvíkinga nokkuð örugglega, í liléi var tveggja marka munur Þrótti í vil, 12:10, en lokaúrslitin 26:20. Þau úrslit, sem mest komu á óvarl var sigur Akureyringa yf- ir Þrótti á sunnudaginn. Leik- urinn var mjög spennandi frá upphafi til loka, en lauk með verðskulduðum sigri Akureyr- inga, 28:25. I hléi var staðan 15:13 fyrir'Akureyri. A sunnudagskvöld fóru fram tveir leikir í 2. deild, fyrst léku Keflavík og Akureyri og síðan IR og Valur. Fyrri leikurinn var skemmtilegur og spennandi til síðustu mínútu, liðin mjög jöfn að styrkleika. Keflvíkingar tryggðu sér þó sigur.inn, en þreyta var þá farin að segja til sin hjá Akureyringum, en þetta var þriðji leikur þeirra á einum sólarhring. Lokatölurnar voru 24:21. Fimmti og síðasti leikurinn í 2. deild um helgina var milli KR og Vals. KR-ingar stóðu sig vel í fyrri hálfleik og höfðu betur í hléi, 11:10. Valsmenn síðar, eftir að þeir höjðu gert bírœjnar flóttatilraunir yfir þök Nýja bíós og Saumastofu Gefj- unar. Náðist annar þar, hinn stökk niður á götu, um 6 m. fall, en var handtekinn heima lijá sér skömmu síðar. Piltarnir, sem voru undir á- hrijum fíakkusar, hafa nú játað. Amtsbókasofnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 2—7 e. h. Nonnahús er opið alla daga fró kl. 2--4 síðd. jöfnuðu fljótlega metin eftir hlé og um miðjan hálfleikinn skor- uðu þeir níu mörk í röð og þá var útséð um úrslitin. Valur sigraði með 27 mörkum gegn 19. Alll virðist benda til þess að Valur sigri í 2. deild að þessu sinni, deildin er óvenjujöfn og liðin betri en oftast áður. Akur- eyringar hafa notið handleiðslu Frímanns Gunnlaugssonar, hins þekkta þjálfara, sem flutti norð- ur í haust. Ekki er vafi á því, að Akureyri mun fljótlega eignast handknattleikslið í I.-deildar- „kl'assa.“ Thor Tbors ambassador lótinn A mánudagsmorgun sl. and- aðist í Washington Thor Thors, ambassador, 61 árs að aldri. Hann hafði verið sendimaður ís- lands í Bandaríkjunum og öðr- um ríkjum vestanhafs í tæp 25 ár, þá var hann og fulltrúi lands- ins hjá Sameinuðu þjóðunum og varaforseti næstsíðasta alls- herjarþings. Aðeins tólf dögum áður lézt bróð.ir hans, Olafur, fyrrverandi forsætisráðherra. HARÐBAKUR SELDI FYRIR 2 MILLJÓNIR 7. þessa mánaðar seldi togar- inn Harðbakur 154 tonn af ís- fiski í Grimsby. Hann fékk 16 þús. 411 pund fyrir aflann, eða rétt tæpar tvær milljónir ísl. kr. Meðalverð á kg. var rúmar 12 krónur. Þess má geta, að í vikunni á undan seld.i togarinn Maí í Eng- landi og fékk rúmar 13 krónur fyrir kg. Markaðurinn hefur verið afar góður í Englandi að undan- förnu. Þá seldi togarinn Svalbakur afla sinn í Grimsby á þfiðju- dag, 134 leslir fyrir 14.374 sterl ingspund, sem er mjög góð sala. Togarinn Haukur úr Reykja- vík seldi í Bretlandi sama dag 106 lestir fyrir 12.614 sterlings- pund, eða kr. 14.00 pr. kg. KlÆiIiTrQfl E Cr] ® a dQ GÆI Mcssað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sólmar: 210, 433, 303, 674, 680. - B.S. Æ. F. A. K. - drcngjadcild: --- Fundur fimmtudagskvöld kl. 8. -—- Fundarefni annast Ljósberasveitin, sveitarforingi Pétur Pétursson. — Nýir félagar velkomnir. - Stjórnin. Þau börn, sem eiga að fermast í Akureyrarkirkju ó þessu vori, eru beðin að koma til viðtals í Kapell- una sem hér segir: Fimmtudaginn 14. janúar kl. 5 e. h. til séra Pét- urs Sigurgeirssonar og föstudaginn 15. janúar kl. 5 e. h. til séra Birg- is Snæbjörnssonar. Aðalfundur K. F. U. M. verður haldinn í kristniboðshúsinu Zion fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. Kristniboðshúsið Zion. Sunnudag inn 17. jan. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Oll börn velkomin. — Sam koma kl. 8,30 e. h. — Allir vel- komnir. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Bertha Bru- vik fró Reykjavík og Jóhannes Her- mannsson kennari, Kambhóli, Arn- arneshreppi. — Einnig ungfrú Gunn dís Skarphéðinsdóttir, Hafnarstræti 47, Akureyri, og Ragnar Hólm Björnsson, húsasm. Hríseyjargötu 21, Akureyri. Hjónaband. 8. jan. sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Linda Steingrímsdóttir, Heiðarholti, Sval- barðsströnd, og Kristjón Sigmar Ing ólfsson, Hofsósi. — Heimili þeirra verður ó Hofsósi, Skag. Norræna skíðalandsgangan á Ak ureyri fer fram við Iþróttahúsið dag- lega fró kl. 5—7, nema laugar- daga og sunnudaga kl. 2—4. NÝIR ÁVEXTIR: Epli Appelsínur Bananar Melónur Kaupfélag verkamanna Kjörbúð — Utibú AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUMANNINUM Alþbl. 9. jan. Kflupféloi verhnmannfl

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.