Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.01.1965, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 14.01.1965, Blaðsíða 8
Sðttnfundir drangurslaus Síðasti sáttafundur i deilu útvegsmanna og bátasjómanna, sem haldinn var sl. þriðjudag, varð með öllu árangurslaus og í gær hafði ekká verið boðaður annar fundur með deiluaðilum, sagði formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Jón Sigurðsson, í blaða- viðlali. í síðasta tilboði útvegsmanna hefði lieldur miðað til lækkunar frá fyrri kjörum, væri því varla von að miðaði í samkomulagsátt. Einhver brögð eru að því að útvegsmenn leigi báta sína út á land, þar.sem ekki hefur verið boðað til verkfalls. ffefur Jón Sigurðsson því af þeirri ástæðu, ítrekað það við form. A. S. I., að sjómanna- og verkalýðsfélögin á hverjum stað setji afgreiðslubann á þá báta, sem þannig eiga að hefja róðra. — Eg býst þvi við, að útgerðarmenn reyni þetta ekki að veru- legu marki, þar sem þeim hlýtur að vera Ijóst, að af þessu geta þeir ekkert haft nema skaða og kostnað, sagði Jón Sigurðsson. Olafsfjarðarkaupstaður Ólafsfjörður hiaut kaupsfaðarréttindi á nýórs- dag 1945, en hafði óður verið eitt af sveitar- félögum Eyjafjarðarsýslu. Nú um áramótin kom út liá- tíðarútgáfa af blaðinu Ólafs- firðingur, sem gefið er út af Sjálfstæðismönnum í Olafsfirði. Ástæða til útgáfunnar var 20 ára afmæli kaupstaðarins. Er í blaðinu rakin saga jiessara ára og víða komið við. Saga Olafsfjarðar er að vísu í fáu ólik sögu annarra byggð- arlaga, þó á hún sér nokkra sér- stöðu vegna einangrunar og erf- iðra samgangna við umhverfi silt. I'css vegna urðu hafnarmál staðarins fljótl meginmál íbú- anna, einkar erfið hafnarskilyrði urðu því valdandi, að höfuðbar- áttumál þeirra varð að bjarga hafnarmálinu eða láta byggð eyðast ella. „ . . . Sjósókn hefur verið undirstaða atv.innulífs í Ólafs- firði og er enn. Hafnlaus og grunnur fjörður, opinn til út- hafs, steinsnar frá norðurheim- skautsbaug, getur einungis verið byggilegur sökum harðfylgis og dugnaðar fólksins, sem þar býr, einkum jró sjómanna,“ segir í foryslugrein Olafsfirðings. Að vísu hefur margt unnizt í hafnarmálum kaupstaðarins á Jressum 20 árum, en fjöldamargt er þó enn óleyst, enn þurfa stærr.i bátar að flýja höfnina ef veður versnar, þarf varL að benda á, hversu þetta stendur útgerð stærri bálanna fyrir þrif um, er því ekki að furða þótt Ólafsfirðingar biði með nokk- urri ójireyju eftir Jreim endur- bólum, sem nú er unnið að við höfnina og vonast er lil að ráði bót á þessu ófremdarástandi. Annað er það mál, sem hátt ber á þessum tímamótum, en það er bygging Múlavegarins, sem tengja mun Ólafsfjörð veg- arsambandi við Dalvík og svo að sjálfsögðu Akureyr.i. í augum íbúa Ólafsfjarðar boðar þessi samgöngubót tíma- mót í sögu kaupstaðarins, stuðl- Vinno hcjst d ný í Tunnntaksm. SamkvæmL upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, er ákveð- ið að hefja vinnu í Tunnuverk- smiðjunni á Akureyri l. febrúar n.k. Talið er, að um 20—30 þús. tunnur þurfi að framleiða í verk smiðjunni í vetur, svo að útlit er fyrir slöðuga vinnu fyrir ca. 40 menn þar eins og undanfarna vetur. Nokkur uggur var meðal starfsmanna verksmiðjunnar um að lítið eða ekkert yrði úr v.innu þar sem hún hafði ekki liafizt á svipuðum tíma og áður, eða sl. haust. Sá uggur mun því á- stæðulaus og kemur fyrsta tunnu efnið hinírað í næstu viku. Aœtlað að malbika 4 km. af götum bœjarins nœsta sumar Göturnar alls um 37 km., þar af malbikaðir aðeins 6 km., sagði bæjarstjóri, Magnús E. Guðjónsson við umræður um fjórhagsóætlun bæjarins á fundi Alþýðuflokksfélaganna. Alþýðuflokksfélögin á Akur- eyri efndu til fundar þriðjudag- inn 5. janúar, og var fundar- efni umræður um fjárhagsáætl- un bæjarsjóðs Akureyrar fyrir árið 1965. Frummælandi var bæjarstjór- inn,' Magnús E. Guðjónsson, og rakti hann og skýrð.i fjárhagsá- ætlunarfrumvarpiði. í upphafi gat hann þess, að miðað við fjárhagsáætlun ársins 1964 hækkaði áætlunin nú um 14.1 tuttogu dro ar að bættri þjónustu við þá og treystir undirstöður undir áfram haldandi uppbyggingu nútíma- bæjar. „ . . . Þegar nú eru 20 ár að baki, getum við því sagt að starf okkar hafi borið ávöxt: byggðin hefur vaxið, fólki hefur fjölgað, ytri skilyrði fara batnandi, og framtíð.in gefur góð fyrirheit. Þau fyrirheit þarf jm að sækja og sækja fast,“ segir i niðurlags- orðum forystugreinar Ólafsfirð- ings. Alþýðumaðurinn sendir Ólafs firðingum árnaðaróskir vegna afmælis kaupstaðarins, blaðið vonar, að „afmælismálin“ færi þeim framtiðarheill á komandl árum. millj. kr. tekna og gjaldamegin. Útsvör væru áætluð kr. 8.9 millj. hærri, aðstöðugjöld kr. 2.3 millj., og framlag úr Jöfnun- arsjóði kr. 1.5 millj. hærri en í fyrra. Gjaldamegin hækkaði mest framlag til gatna, eða um 3.8 millj. kr., ýmis útgjöld, aðallega borkostnaður um 3.1. millj. kr., en alls hækkuðu niðurstöðutöl- ur áætlunarinnar um 23.34% frá árinu 1964, en útsvarshækk- unin næmi 24.26%. Bæjarstjóri gat þess, að áætl- unin væri miðuð við óbreytt kaupgjald, svo að ef veruleg rösk un yrði á því á árinu myndi það breyta miklu um, hvort hún stæð ist eða ekki. Varðandi framlag til borkostn aðar rakti bæjarstjóri í nokkr- um atriðum jarðhitarannsóknirn ar á vegum bæjarins, sagði hann m. a., að hin 850 m. borhola að Laugalandi á Þelamörk hefði þegar kostað nær 3 millj. kr., og væri það drjúgum meira en áætl- að hefði verið. Þá vakli hann athygli á því varðandi stjórnkostnað bæjarins að nettókostnaður hér væri um 2.4'% af öllum gjöldum bæjar- sjóðs, hins vegar væri tilsvar- andi kostnaður 4.1% í Reykja- vík, og samkvæmt upplýsingum sem fengist hefðu frá vinabæ Ak ureyrar í Danmörku, Randes, væri sá kostnaður þar um 12% af gjöldum. Um gatnagerðarmáliu sagði bæjarstjóri, að von væri á malbikunarstöð og útlagning- arvél til bæjarins á sumri kom- anda og áætlað væri, að malbika um 4 km. af götum bæjarins á sumrinu. Hins vegar væru göt- iir á Akureyri um 37 km. og Jiar af aðeins 6 km. malbikaðix-, svo öllum mætti ljóst vera, hvert á- tak biði þar. Að loknu framsöguerindi hóf- ust umræður um fjárhagsáætl- unina og voru gerðar ýmsar fyr- irspurnir, sem bæjarstjóri svar- aði. I lok fundarins var samþykkt að tillögu bæjarfulltrúa, Braga Sigurjónssonar, að leggja fram eftirgreindar breytingartillögur við fjárhagsáæLlunina: Lagt til að eftirgreindar breyt ingar verði gerðar á frumvarpi að fjárhagsáætlun Akureyrar fyrir árið 1965: Tekjur: Framlag úr Jöfnunar- sjóði hækki um 500 þús. og verði 10 millj. kr. Gjöld: Framlag til Almanna- trygginga lækki um 250 þús. kr. og verði 6 millj. kr. Framlag til atvinnuleysistrygg inga lækki um 250 þús. kr. og verði 1. millj. kr. Liðurinn „Óvænt og óviss út- gjöld“ lækki um Jjá upphæð, sem liðurinn um Byggingasjóð verka manna þarf að hækka svo að í samræmi sé við fólksfjölgun í bænum 1964 frá 1963. Framlag til Iðnskóla hækki um 1 millj. kr. og verði 1.9 millj. kr. Niðurstöðutölur tekna og gjaldamegin breylisl til samræm is við Jretta. flLÞÝOU MAÐUHINN Eins og að venju voru margar brcnnur um áramotin,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.