Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.02.1965, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 04.02.1965, Blaðsíða 1
u Aukið innflutningsfrelsí XXXV. ARG. 4. TBL. AKUREYRI FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR Þróun viðskipta- og gjaid eyrismóla þjóðarinnar gerir þessa aukningu 965 frílistans mögulega. Taylor skipstjóri fyrir réttinum. — Aðrir á myndinni eru f.v.: Þorstcinn Stefónsson, Sigurður M. Helgason, Bergþóra Kristinsdóttir og Bjarni Jóhannesson. (Ljósm.:S.) Brezhi tððaraskipstjórinn Richard Toylor hlaut þungun dóm Varðskipið Óðinn tók togarann að meintum ólög- legum veiðum við Grímsey og færði til Akureyrar Sl. föstudag kom varðskipið OSinn meS brezka togarann Peter Scott frá Hull, hingaS til Akureyrar. HafSi skipiS veriS tekiS aS meintum ólöglegum veiSum innan fiskveiSitakmark- anna viS Grímsey. Skipstjór.i á togaranum reynd ist vera gamalkunnur viSskipta- vinur Landhelgisgæzlunnar, Ric hard Taylor, sá er áSur var á togaranum James Barry, er þetta í fjórSa sinn, sem hann er færSur til hafnar fyrir meint- ar ólöglegar veiSar innan fisk- veiSitakmarkanna, en auk þess hefur hann afplánaS fangelsis- dóm á Litla-Hrauni fyr.ir árás á lögregluþjón á ísafirSi. Réttarhöldin í rnáli Richards Taylors hófust í dómsalnum á Akureyri síSdegis á föstudag, dómari var SigurSur M. Helga- son, fulltrúi bæjarfógeta, en meSdómendur voru Þorsteinn Stefánsson, hafnarvörSur og Bjarni Jóhannesson, skipstjóri. Fulltrúi saksóknara var Bragi Steinarsson, fulitrúi Landhelgis- gæzlunnar Gísli Einarsson og verjandi ákærSa Gísli Isleifsson hrl. Dómtúlkur var Ragnar Stefánsson, menntaskólakennari. I skýrslu skipherra á ÓSni, Þórarins Björnssonar, sagSi aS: VarSskipiS ÓSinn kom aS tog- aranum Peter Scott H-103 frá Hull klukkan 21 í gærkvöldi, er hann var aS veiSum vestan viS Grímsey, voru þá gerSar staSar- mælingar á honum meS nokk- urra mínútna millibili og þar sem ferS togarans þótti vekja grun, var honum gefiS stöSvun- armerki, sem hann sinnti ekki. Frekari stöSvunarmerkjum varS skipsmanna sinni hann ekki og bar fyrir slæmum botni, tog- vindubilun o. fl. Kl. 22.57 var gúmbátur settur á flot frá varS- skipinu, og fóru í honum 1. og 3. stýrimaSur ásamt 3 hásetum, yfir aS togaranum. NeitaSi Tayl or aS stöSva skipiS, og sagSist ekki hleypa neinum varSskips- mönnum um borS. Skaut þá 1. stýrimaSur tveimur skammbyssu skotum upp í loftiS, hurfu skip- verjar viS þaS í skjól en skipiS hélt áfram ferS sinni eigi aS síSur. Er hér var komiS sögu, fór- benzínslanga aS utanborSsmót- or úr sambandi á gúmbátnum og urSu varSskipsmenn frá aS hverfa viS svo búiS. Kl. 23.50 var aftur fariS yfir aS togaranum á gúmbáti, og í þetta sinn var þeirn óhindraS hleypt um borS. Fyrir rétti neitaSi Taylor al- gjörlega aS hafa veriS aS veiS- um innan fiskveiSimarkanna. Gaf hann þá skýringu á fram- ferS.i sínu, aS hann hefSi stöSv- aS innan landhelgi vegna smá- vægilegrar vélabilunar, en hald- iS síSan áfram ferS sinni og kastaS vörpunni 12.2 sm. V.N. V. af Grímsey, sagSist honum hafa veriS fullkunnugt um staS- Framhald á bls. 7. Ríkisstj órnin liefur ákveSiS aS leyfa frjálsan innflutning á all- mörgum vörutegundum, sem til þessa hafa veriS háSar leyfum. Frá og meS 30. janúar verSa eftirtaldar vörur á frílista: Avaxta- sulta, gúmmígólfdúkar, línóleum, þakpappi, flóki, prjónaSur ytri fatnaSur úr baSmull, hlutar mannvirkja úr járni og stáli, katlar og miSstöSvaofnar, málmsmíSa- og trésmíSavélar og hlutar til þeirra, leikföng, blýantar o. fl. Þá hefur veriS ákveSiS, aS frá og meS 1. júlí verSi frjáls inn- flutningur á eftirtöldum vörum: Prent- og skrifpappír og pappírs- vörum, baSmulIarvefnaSi, borSbúnaSi úr leir, postulíni og gleri, nöglum og ritvélum. Þróun viSskipta- og gjaldeyrismála þjóSarinnar ger.ir þessa aukn- ingu frílistans mögulega. Dr. Gylfi Þ. Gíslason viSskiptamálaráSherra skýrSi frá þessari aukningu frílistans í fréttaauka ríkisútvarpsins, og mælti á þessa leiS: „ViSskiptamálaráSuneytiS hef ur í dag gefiS út reglugerS, sem felur þaS í sér, aS heimilaSur verSur frjáls innflutningur á mun fleiri vörutegundum en fram aS þessu. Svo sem kunnugt er, var 1. júní 1960 heimilaSur frjáls innflutningur á mjög mörgum sörutegundum, sem innflutningur hafSi veriS háSur innflutningsleyfum fram aS þeim tíma. Var þetta veigamik- ill þáttur í þeirri stefnu í efna- hagsmálum, sem núverandi rík- isstjórn beitti sér fyrir, þegar hún kom til valda. Því var þá jafnframt lýst yfir, aS ríkis- stjórnin myndi halda áfram aS fjölga þeim vörutegundum, sem frjáls innflutningur yrSi leyfS- ur á. Þó hlyti þetta aS sjálf- sögSu aS vera háS því, aS þró- unin í gjaldeyr.ismálum gerSi þaS kleift aS halda áfram aS auka viSskiptafrelsiS. ÞaS var og er skoSun ríkisstjórnarinnar, aS sem frjálsastur innflutning- ur á vörum til landsins og sem mest samkeppni í innflutnings- verzluninni tryggi neytendum mest og hagstæSast vöruúrval og lægsta fáanlegt verS. SíSan 1960 hefur þróunin í gjaldeyrismálum ver.iS hagstæS, og hefur frílistinn svo nefndi, þ. e. a. s. skráin yfir þær vörur, sem frjáls innflutningur er heim- ilaSur á, jafnan veriS aukinn nokkuS á hverju ári. MeS reglu- gerSinni, sem gefin var út í dag, hefur hins vegar veriS stigiS stærsta sporiS síSan 1960 til stækkunar á frílistanum. Vörur þær, sem nú verSur heimilaSur frjáls innflutningur á, eru t. d. Framhald á bls. 7. Eldsvoði i lundorgðtu 4 Á miSvikudagskvöld í fyrri viku kom upp eldur í húsinu núm er 4 viS Lundargötu. KviknaSi eldurinn í kvistherbergi í ris- hæS hússins, sem er gainalt timburhús, járnvariS. í norSur- hlutanum, þar sem eldurinn kom upp, bjó Geir Ingimarsson, bréf- beri, en Stefán Eiríksson, afgr,- maSur Morgunbl., í sySri hluta þess. Þrjú börn, sem voru í rishæS- ,inni, þegar eldurinn kom upp, björguSust á síSustu stundu. HæSin brann öll ásamt því, sem í henni var, en neSri hæSin og inbnú þar skemmdist mjög af vatni og reyk. Má segja, aS húsiS sé aS mestu ónýtt. Mlcmir fiskolli i Mrshöfn Þórshöfn 3. febrúar: HéSan róa þrír bátar og hafa aflaS sæmilega, níikiS af því er ýsa. Ekkert er unniS í Frystihúsi kaupfélagsins, aflinn ýmist salt- aSur eSa hengdur upp. Ekkert hefur veriS ákveSiS um byggingu síldarverksmiSj u hér á Þórshöfn, en þó mun á döfinni, aS Lýsi og Mjöl í Hafn- arfirSi reisi hana. Er mikil eftirvænting hér á staSnum, því fátt annaS mundi verSa okkur til betri bjargar. Ágætt þorrablót var haldiS hérna nýlega meS ýmsum skemmtiatriSum. Var fjörugt aS vanda og skemmti fólk sér hiS bezta. Sæmilegar samgöngur mega teljast, þótt landleiSin sé teppt. StrandferSaskipin koma hér af og til og svo er flogiS einu sinni í viku yfir veturinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.