Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.02.1965, Page 1

Alþýðumaðurinn - 17.02.1965, Page 1
ALÞYOU MADURINN P* f bdtjar I milljóÉ og 91 þúsund krómir Sauðárkróki 12. febrúar. 3. 6. TBL. l'járhagsáa'llun Sauðárkróks- AKUREYRI, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1965 l,æjar fyrir árið l%5 var nýlega Ajnuellstónleihar Kirhjuhórs Ahorerrar Alögð útsvarsupphæð fiækkar um 13%. samþykkt að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn. Var hún óvenju snemma á ferðinni, því oft hefur drjúgur liluti árs- ins verið liðinn þegar áætlun hefur verið afgreidd. Niðurstöðutölur eru kr. 8.371.000.oo, og er það 18,8% hækkun miðað við síðastliðið ár, álögð útsvör hækka um 13(/< Helztu tekjuliðir eru: Útsvöi kr. 4.766.000.00, hluti af sölu skatti og landsútsv. kr. 1.265. 000.oo, og aðstöðugjöld kr 1.200.000.oo. Af gjaldaliðum eru þessii stærstir: Vegamál kr. 1.550. 000.oo — þar af fyrirhuguð lán taka kr. 500.000.oo, heilhrigðis mál kr. 1.216.000.oo, mennta mál kr. 1.040.000.oo, afborgan ir og vextir kr. 850.000.oo, al mannatryggingar kr. 820.000.oo og stjórn bæjarins kr. 645,- 000.oo. Til sundlaiigarbyggingariinn- ar, sem gerð var fokheld í haust eru áætlaðar kr. 400.000.00. Til nýs gagnfræðaskóla eru veittar kr. 300.000.00. Er unnið að því að hægt verði að hefja þá fram- kvæmd í vor, því að bygging nýs skóla er orðin mjög aðkall- andi. 1 skólabyggingu þeirri sem fyrir er, eru mjög mikil þrengsli, en þar eru nú fjórir skólar tii liúsa, eða auk barna- og gagnfræðaskóla, eru þar iðn- skóli og tónlislarskóli. I kuldakastinu í vetur kom greinilega i ljós að hitaveitan fullnægir ekki hitunarþörf bæj- arins. Flulti þá Magnús Bjarna- son tiliögu í bæjarstjórn þess efnis að athugað skyldi hvort ekki væri hagkvæmt að koma ujjp kyndistöð til hitunar á vatn- inu, í stað þess að hora, en það hefur verið gert að undanförnu með litlum árangri.Var tillagan samþykkt og stendur sú athugun nú yfir. Benda líkur til þess að rélt sé að gera tilraun til borun- ar áður en ákvörðun er tekin um kyndistöðina. /. Kirkjukórinn tuttugu á ra um þessar mundir. Fnrðnlegt »§trandferða lag:« brezki togara Kirkjukór Akureyrarkirkju á tuttugu ára afmæli um þessar mundir. í því tilefni hélt liann afmælistónleika í Akureyrar- kirkju sl. sunnudag 14. febrúar. Voru þeir tónleikar fjölsóttir og mjög ánægjulegir. Til aðstoðar kórnum á þess- Fréttamenn blaða og útvarps voru boðaðir til fundar með fulltrúum 8 félaga og félagasam- banda, sem hyggjast koma á hindindisviku, dagana 28. fehr. til 6. marz, hér á Akureyri. Þessi félagasambönd hafa mynd- að með sér fulltrúa- eða fram- kvæmdaráð, og skipa það eftir- greindir menn: Jón Kristinsson, Arnfinnur Arnfinnsson og Eiríkur Sigurðsson fyrir Þing- stúku Eyjafjarðar, Armann Dalmannsson, fyrir Félag á- fengisvarnanefnda við Eyja- fjörð, Jónas Jónsson fyrir Bind- iiulisfélag ökumanna, Isak Guð- um tónleikum voru, Dr. Maria Bayer-JiiUner, sem lék einleik á fiðlu, og Sigurður Svanbergs- son og Jóhann Daníelsson, sem sungu einsöng og tvísöng. Söngur Kirkjukórsins var með miklum ágætum og þar margar góðar raddir. Sérstak- mann fyrir íþróttahandalag Ak- ureyrar, séra Pétur Sigurgeirs- son og Hermann Sigtryggsson fyrir Æskulýðsráð Akureyrar, Tryggvi Þorsteinsson fyrir Skátafélag Akureyrar, Sigurður Sigurðsson fyrir Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju og Þóroddur Jóhannsson fyrir Ungmennasam- hand Eyjafjarðar. Jón Kristinsson hafði orð fyrir fulltrúum og skýrði frá hugmynd og fyrirhugaðri fram- kvæmd vikunnar. Bindindisvik- an verður sett í Akureyrarkirkju en síðan verður fjölbreytt dag- skrá öll kvöld hennar, hæði í lega söng hann af snilld lögin: Nú vorsól hlær og Ave María. Hljómmiklar raddir einsöngv- aranna nutu sín mjög vel í kirkj unni, þar sem hljómburður er afburðagóður. Það var því á- nægjustund á að hlíða. Stjórnandi og undirleikari Kirkjukórs Akureyrarkirkju er Jakoh Tryggvason. samkomuhúsum bæjarins og í Borgarhiói, þá mun einnig út- varpsþátturinn „Um daginn og veginn“ verða helgaður vikunni. Síðar verður hindindisvikan rækilega auglýst hét' i blaðinu, og hennar getið nánar. Til þess að þessi framkvæmd geti vel tekist, treyslir nefndin á stuðning bæjarhúa. Afengis- vandamálið er orðið svo veiga- mikið alvörumál í okkar litla landi, að allir, sem skilja og sjá hvert stefnir, ef fram gengur sem nú horfir, þurfa að taka höndum saman og mynda sterka aðvörunaröldu. — Stuðningur okkar bæjarbúa við hindindis- vikuna á því að vera ótvíræður. Brezki togarinn Peter Cheyn- ey frá Hull, sem legið hefur hér við bryggju vegna ketilbilunar, lenli í furðulegu „strandferða- lagi“ er hann lagði úr höfti laust eftir miðnætti sl. mánudag. Því skömmu eftir að landfestar höfðu verið leyslir, og togarinn hugðist sigla úr höfn, var hann strandaður innan Oddeyrar, eða á móts við BSA-verkstæðið við Strandgötu. Skipverjar settu út hjörgun- arbát og réru strax til lands, en skipið lá á strandstað um nótl- ina, eða þar til næsta morgun, að annar hrezkur togari, Lang- ella, sem einnig lá hér í viðgerð, dró hann af grunni. Sigldi skipið síðan mikinn fyrir Oddeyri og út fjörð, og spurðist ekki af því fyrr en frétt- ist, að aflur hefði það rennt á grunn, í þetta skipli á Hörgár- grunni skammt utan hæjarins á Gásum. Má þetta ferðalag togarans lieita með eindæmum, því kunn- ugir menn segja, að jafnvel trillum sé sjaldan siglt svo grunnt sem togarinn fór, þó reyndi strandferðaskip, íslenzkt, svipaðar kúnstir fyrir ekki löngu og varð frægt af. Akureyrartogarinn Slétthakur ko:n skömmu seinna á strand- slað, og var áætlað að reyna að ná þeim hrezka á flot með flóðinu. Það tókst, og liggur togarinn nú við Torfunefs- bryggju, þar sem kafari mun at- huga um skemmdir. STÓRSViGSKEPPNI StÓJÍsVÍgskeppni SWíðamóts Akureyrar fer fram í Bröttulág við Strompinn á sunnudaginn kemur og hefst kl. 1 e. h. Keppt verður í A-, B- og C- flokki karla, drengjaflokki 13— 15 ára og 12 ára og yngri, og í kvennaflokki. SkíðatogbrauLin verður í gangi um helgina fyrir almenn- Bindisvika fyrirhuguð Að henni standa 8 félög og félagasambönd.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.