Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.02.1965, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 25.02.1965, Blaðsíða 5
5 IJTSALiA Útsala hefst á mánudaginn, 1. niarz MIKIL VERÐLÆKKUN UTSALA Leðurvörur h.f. Sf’randgöt'u 5. — Sími 12794 Appelslnnr, epli, bananar Hnfnarbúdin Bindindisviha ó Ahnreyri 28. febrúar til 6. marz 1965 Sunnudagur 28. febrúar: Kl. 2 e. h.: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju. Bindindisvikan sett. Kl. 5 e. h.: Barnaskemmtun í Borgarbíó. Ymis skemmtiatriði. Aðgangur kr. 10.00. Mónudagur 1. og þriðjudagur 2. mori: Kl. 10-12 f.h.: Fræðslu- og skemmtidagskrá í Borgarbíó fyrir nemendur G.A. og M.A. Miðvikudagur 3. marx: Kl. 8.30 e. h.: Fræðslu og skemmtikvöld í Borgarbíó. Einsöngur, Jóhann Daníelsson. Gamanjjáttur, Hreiðar Eiríksson. Nýjar fræðslukvikmyndir o. fl. — Aðgangur .kr. 25.00. Fimmtudagur 4. marx: Kl. 8.30 e. h.: Opinn fundur Góðtemplarareglunnar í Alþýðuhúsinu. Allir velkomnir. Föstudagur 5. marx: Kl. 8.30 e. h.: Kjörvist að hlótel KEA. Kjörbingó í Sjálfstæðishúsinu. Glæsilegir vinn- ingar, tugþúsunda króna virði. Skemmtikraftur ??? Dansað til kl. 1. Laugardagur 6. marx: KI. 5 e. h. í Borgarhíó: Sýnd verður hin atliyglisverða kvikmynd „Ur dagbók lífsins.“ KI. 8.30 e. h.: Unglingadansleikur að Lóni. SJA NANAR GOTUAUGLYSJNGAK MennÉaskolariiir Framliald aj bls. 2. svo að skólarnir megi ná þeini tilgangi, sem þeim er ætlað. Það er fátt meiri vanhyggja en láta stofnanir koðna niður af mis- skildum sparnaði en reisa síð- an aðrar með ærnum kostnaði. Vér Akureyringar höfum lengstum verið furðu tómlátir um Menntaskóla vorn, rétt eins og hann kæmi bæjarfélaginu ekkert við. Ef vér berum saman viðbrögð annarra landshiuta. þá eru þau harla ólík. Þar eru gerð- ar almennar samþykktir og þing menn kjördæmanna bera fram lagafrumvörp um stofnun menntaskóla, en frá oss hér heyrist ekkert fremur en fyrir öllu væri séð svo vel sem vera rnætti af liálfu ríkisvaldsins. Vér verðum þó að gera okkur Ijóst, að það er mikilvægt mál bæjar- félaginu og raunar þjóðinni allri að sem bezt sé búið að skóla voruin. Það eru ekki miklar lík- ut' til þess, að t. d. gangi greið- lega að útvega skólanum kennslu krafta, ef aðstæður allar eru sýnu iakari til starfa en i öðrum skóium landsins, eins og þær eru raunar þegar orðnar. Og ekki getur annað en skortur á skóla- rými knúið nemendur til að sækja skóla, sem hefur lakari aðbúð en aðrir fá veitt. Þetta Undirbúningsnejndin. eru svo augljós sannindi, að naumast Jiarf að minna á Jrau. En Jrað eru líka augljós sann- indi, að því meiri iíkur eru til að hér yrði eitthvað gerl, ef fram kemur almennur áhugi fólksins sjálfs fyrir stofnuninni, og hag hennar. TILKYNNING _r I tilefni af auglýsingu Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, þess efn- is, að ókleift hafi reynzt að ná samn- ingum við iðnrekendur og þess vegna skuli greitt kaup samkvæmt taxta, sem í auglýsingunni greinir, þá skoðar F.Í.I. þær aðfarir afturhvarf til úreltra vinnubragða í samskiptum atvinnurekenda og launþega. Aðild- arfyrirtæki F.Í.I. á Akureyri munu á meðan samningar liafa ekki tekizt um breytt launakjör, greiða eftir þeim kauptöxtum, er í gildi gengu hinn 1. júlí 1964 með áorðnum breytingum vegna laga nr. 60 frá 1961. FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 88., 93. og 96. tölublaði Lögbirtingarblaðs 1964 á húseigninni nr. 45 við Lönguhlíð, efri hæð, Jringlesin eign Jónu Kjartansdóttur, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs ísiands og Útvegsbanka íslands föstu- dag 5. marz n.k. kl. 11 árdegis í skrifstofu minni. Bæjarfógetinn Akureyri. B0LLU DAGURINN er næstkomandi mánudag, 1. marz. - Þá fáið þér bezt- r ar bollur í Brauðbúð K.E.A. og útibúum. Utibúin verða opin frá kl. 8 f.li,, en Brauðbúð KEA frá kl. 7 f.b. Laugardag og sunnudag fyrir bolludag verður brauðbúð vor í IIAFNARSTRÆTI 95 opin til kl. 4 e.h. báða dagana. Brauðgerd

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.