Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.03.1965, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 04.03.1965, Qupperneq 1
ALÞÝDU MADURINN VINNA FYRIR 30-40 MANNS Útfiutningsverðmæt-i um 70 millj. kr. á ári Frá NorðurlandsmóH i handknattleik. — Ljósm. N. H.) Laust íyrir sl. mánaðamót sendi stjórn Kísiliðjunnar h.í. frá sé svofellda fréttatilkynn- ingu: „Dagana 22.—24. }>. m. fóru fram viðræður í Reykjavík á vegum Kjísitiðjunnar h.f. um fyrirhugaða kísilgúrverksmiðju við Mývatn. Var meðal annars fjallað um áætlanir frá banda- ríska verkfræðifirmanu Kaiser Engineers um stofnkostnað verksmiðjunnar og framleiðslu- kostnað svo og markaðsskýrslu frá hollenzka markaðskönnun- arfélaginu Makrotest. I viðræðunum tóku þátt sér- fræðingar frá Kaiser og Makro- test, en af hálfu KísiLiðjunnar h.f. stjórn félagsins, ásamt sér- fræðingum sínum. Fyrirliggjandi áællanir um byggingu verksmiðjunnar eru hagstæðar, en þörf er á frekari markaðsatliugun. Mun stjórn fé lagsins leggja til við ríkisstjórn- ina, að í sumar verði hafist Jianda um byrjunarframkvæmd- ö Ólafsfjorður fullur af ís Höfnin lokuð öllum skipaferðum Olafsfirði 3. 3.: Laust fyrir liádegi í dag var um 209—300 m breið samfelld ísbreiða komin fyrir botni fjarð arins. Er ísinn landfastur og hefur alveg lokað höfninni, svo að ógjörningur er nokkru skipi að komast út eða inn. Flóabáturinn Drangur átti að koma hér við á leið sinni frá Siglufirði, en komst ekki nemá inn í rniðjan fjörð, og varð þá að snúa við. Lágheiðin er ófær bifreiðum vegna snjóa, svo að eina færa flutningaleiðin til okkar núna er sú, ef reynt verður að hreinsa flugvöllinn, en þar er hægt að lenda smærri flugvélum. Síðari liluta dagsins var stöð- ugur ísstraumur inn fjörðinn og er ísbreiðan nú orðin um 700— 800 metra breið, frá henni ligg- ur ístangi út fjörðinn vestan- verðann, svo langt sem augað eygir og virðist víðátlumikill ís- fláki þvert fyrir firðinum, liér úti fyrir. Ekki er hægl að ímynda sér, að héðan verði róið til fiskj ar fyrst um sinn, og vona menn bara að þær malarbirgðir end- ist, sem lil eru hér i bænum, en ekki er því að neita. að nokkur óhugu'r er í Olafsfirðingum vegna þessa. Tekist hefur að varna því að ísinn reki inn í sjálfa höfnina, og valdi skemmdum á bátum og bryggjum, með því að strengja vír milli bryggjuendanna í hafn armynninu. Verður minhaeldi lerft ai njju Lagt hefur verið fram á Al- þingi frumvarp til laga um loð- dýrarækt. Flutningsmenn frum- varpsins eru þrír Sjálfstæðis- menn, þeir Jónas Rafnar, Jónas l:>élursson og Pétur Sigurðsson. Segja þeir í greinargerð, sem fylgir frumvarpinu, að lagaá- kvæði um loðdýrarækt séu all- flókin og ætlu sum ákvæði þeirra betur heima í reglugerðum, frv. þetla miði að því að gera laga- ákvæðin einfaldari. í frumvarpinu kveður svo á um, að landbúnaðarráðuneytið ákveði, hvort veitt skuli leyfi til að koma upp loðdýragörðum, ir við byggingu verksm.iðjunn- ar. Stofnun framleiðslufélags um verksmiðjuna getur þó ekki átt sér stað fyrr en að loknum frek- ari markaðsrannsóknum.“ Eins og kunnugt er, þá var Kísiliðjan h.f. stofnuð til að kanna, hvort álitlegt þætti að reisa og reka kísilgúrverksmiðju við Mývatn. A íslenzka ríkið 80% hlutabréfa í þessu athug- unarfélagi, en hollenzkt félag, Aime, 20% hlutanna. Er hinu hollenzka félagi ætlað að ann- ast sölu og markaðsleit, verði verksmiðjan reist, en meginvand inn er að komast inn á mark- að fyrir kísilgúrinn, því að hann er tiltölulega þröngur. Takizt hins vegar að fá það heimsmark aðsverð, sem nú er á kísilgúr, fyrir framleiðslu kísilgúrverk- sm.iðju við Mývaln, þá er talið hagkvæmt að reisa hana, og er þá reiknað með um 12000 tn. verksmiðju, er veiti 30—40 manns atvinnu árið um kring, og útflutningsverðmæti hennar verði um 70 millj. kr. á ári. Nohkur jaharuðningur í fjörunni ino nj Dolvih Dalvík, 3. 3.: I morgun urðu menn varir við að nokkur jakaruðningur hafði borizt upp í fjöruna inn af kauptúninu á Dalvík. Ekki eru jakar þessir stórir fyrir- ferðar, utan einn, hinir frek- ar jakahröngl, en einstaka ís- jaki kemur siglandi undan norð anvindinum utan fjörðinn. Eins og er lítur þetta ósköp meinleysislega út, frá okkar bæjardyrum séð, en ekki þarf mikið að herða norðanáttina, svo jakaburðurinn aukizt, ]>vi að af nógu er víst að taka norð- an við landið, heyrist okkur. Ekki er hægt að segja, að at- vinnulífið sé glæsiilegt hér í kauptúninu, einu atvinnutækin sem hægt er að segja að séu í gangi, eru tveir dekkbátar, Mar grét og Búi, en aflinn hefur ver- ið lítið meira en til matar. Er fyrirsjáanlegt, að til ein- hverra aðgerða verður að grípa til lausnar vandanum og það nú þegar. Ekki hefur stjórn verka- lýðsfélagsins samt séð ástæðu til að boða til félagsfundar og taka þetta atvinnuley^isvanda- mál til umræðu, má það teljast furðulegur sofandaháttur, því hverra væri fremur að gegna forystuhlutverki v.ið lausn vandamálsins en þeirra, sem kjörnir hafa verið til forystu í fé lagi verkalýðsbaráttunnar á staðnum? í það minnsta verður að telja eðlilegt að álit þeirra skipti þarna höfuðmáli. Frá aðalíundi járniðnaðarmanna en embætti veiðistjóra annist eftirlit með því, hvorl ákvæð- um laganna sé framfylgt. Flutningsmenn segja í lok greinargerðarinnar, að ástæðu- laust sé og lil stórtjóns að liafa lengur í gildi bann við minka- eldi og því geri frumvarpið ráð fyrir því, að bannið verði af- numið. En jafnframt leggja þeir til, að far.ið verði hægt í sak- irnar þar til reynsla sé fengin, er því lagt til að aðeins fimm aðilum verði veitt leyfi til minka eldis hér ó landi fyrstu tvö árin eftir gildistöku laganna. Aðalfundur Sveinafélags járn- iðnaðarmanna á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Fráfar- andi formaður, Hreinn Ofeigs- son, setti fundinn og stjórnaði honum. Aðalefni fundar.ins var sljórnarkosning og umræður um svokallaða gerfimenn í iðngrein Formaðurinn. Hreinn Ófeigs- son, skoraðist eindregið undan endurkosningu, og skipa stjórn félagsins nú þessir menn: Hall- dór Arason, form., Hreinn Ófeigs son, varaform., Arni Bjarman, r.itari, Hallgrímur Baldvinsson, gjaldkeri, og Gestur Hjaltason, spjaldskrárritaVi. Framhaldsaðalfundur hefur verið boðaður, þar eð ekki tókst að Ijúka dagskró, og verða þá tekin fyrir mál svo sem, reikn- ingar félagsins, lífeyrissjóðsmól, atvinnu- og kaupgjaldsmál. Félagsmenn í Sveinafélagi járniðnaðarmanna eru nú 82. 140 fluttu fró Siglufirði A árinu sem leið fluttu 140 manns alfarið úr. Siglufjarðar- kaupstað. Ekki eru tiltækar tölur um aðflutning fólks til Siglufjarðar á árinu né fæðingar, en fullvíst má telja, að um verulega fólks- fækkun sé að ræða. Þessi fækkun verður fyrst og fremst rakin til aflabrests á síld veiðivertíðinni í fyrra og til ann arra erfiðleika í atvinnumálum. Þykir Siglfirðingum þetta að vonum ískygg.ileg þróun og telja að þetta sé ein mesta mann- fækkun í sögu kaupstaðarins á einu ári.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.