Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.03.1965, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 04.03.1965, Blaðsíða 6
6 Sumaráætlnn r- Flngfélags Islands Framhald aj bls. 2. þannig, að þó að einungis smá- villa sé í lausn einhvers verkefn- is, er það allt strikað út. Þetta er gert til að nemendur læri að gera rétt og treysta full- komlega á sjálfan sig. — Og nú ert þú kominn heim til slarja? — Já, og það er gott að vera kominn í sína heimahaga aftur og farinn að starfa, en — það er hroðaleg staðreynd að þurfa að viðurkenna, að hafa hlotið fjárhagslegt afhroð til að öðlast þessa menntun, því að það er ekki nóg að hafa hlaðið upp skuldum námsins vegna, heldur er það kaldhæðnisleg staðreynd, að fjárhagsafkoman er lélegri en hjá minum fyrri vinnufélög- um. Hvort þeir hafa of hátt kaup eða ég of lágt skal ósagt látið. — En hvað þá um nytsemi tœknimenntunar í nútírnaþjóðjé- lagi? — Þessari spurningu verður engan vegin fullsvarað. Eg vil þó segja það, að það er engum vafa leikið, að tæknimenntað fólk og fólk með sérþekkingu og reynslu á ýmsum sviðum iðnað- arins er nauðsynlegt og er nú þegar stórvöntun á slíku fólki hvarvetna, hvoru tveggja í nú- verandi iðnaði, og til að byggja upp nýjan iðnað. Það vantar t. d. þetta fólk til að efla fram- leiðslu fiskafurða okkar, koma á fót stálskipasmíði, og fólk, er vinnur að vinnuhagræðingu svo eitthvað sé nefnt. Við þökkum Hauk Haralds- Daglega berast oss féttir af, að hafísinn, „landsins forni fjandi,“ eins og Matthías kall- aði hann, færist nær og nær og spenni nú yfir allt hafið fyrir Norðuriandi. Þegar svo er kom- ið, getur hann hvenær sem er fyllt flóa og firði og lokað sigl- ingum lengri eða skemmri tíma. Ekki fer hjá því, að þessar fregn ir veki ugg í brjóstum manna, ekki sízt þeirra, sem muna ísa- árin á fyrstu tveimur tugum þessarar aldar. En jafnframt hljótum vér að spyrja, hvort vér séum við því búin að þola langt hafnbann af völdum þessa vágests. Og svarið er að svo sé ekki. syni greinargóð svör og óskum honum og fjölskyldu hans far- sældar í framtíðinni. En akureyrzkri æsku óskum við þess, að orð Hauks verði þeim hvatning, er að tækniskóla vinna, svo að sem fyrst eigi hún þess kost að njóta tækni- menntunar í eigin byggðarlagi. S. Þráll fyrir framfarir á öllum sviðum, eða ef til vill vegna þeirra, erum vér orðnir enn háðari umhverfinu en áður var. Það er ekki lengur tízka og því síður möguleiki að birgja hvorki verzlanir né heimili að vöru- forða, sem nægi mánuðum sam- an, og á það jafnt við um sveit- ir og bæi. En alvarlegra er þó útlitið með tilliti til eldsneytis. Það er alkunna, að hráolíubirgð ir eru ekki geymdar hér, nema lil fremur skamms tíma, og naumast möguleiki á að gera slíkt, þótt vilji væri fyrir hendi. Hér er ekki ætlunin að skapa óþarfan ugg, og vel má svo fara, að ekkert komi að sök, en nálægð hættunnar ldýtur að vera oss hvöt til að taka til al- varlegrar athugunar, hvort ekki sé nú kominn tími til að búa svo um sig, að vér þurfum ekk- ert að óttast, þótt hafísinn lok- aði höfnum vikum eða jafnvel mánuðum saman, en til þess er einungis eitt ráð, og það eru birgðastöðvar fyrir olíu og ann- að eldsneyti, matvæli, fóður- birgðir og aðrar þær vörur, sem ekki verður komizt af án. Nú er það Jjóst, að verzlanir geta ekki legið með slíkar vör- ur til lengdar, og virðist því eina úrræðið, að komið yrði Á sumr.i komandi munu flug vélar Flugfélags Islands fljúga fleiri ferðir milli Islands og út- landa en nokkru sinni fyrr. Auk hinna daglegu ferða til Glasgow og Kaupmannahafnar, þriggja beinna ferða milli Reykjavíkur og London í hverri viku og þriggja ferða í viku milli Islands Noregs og Danmerkur, flugferða til Færeyja og Skotlands, tekur félagið upp þá nýbreytni að fljúga beina'r ferðir milli Reykja víkur og Kaupmannahafnar. Morgunjerðir og síðdegisferðir tilútlanda: Eins og að undanförnu verður brottför flugvélanna til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8:00 að morgni. Sú nýbreytni verður liins veg- ar á brottfarartímum flugvéla til Noregs og Danmerkur, að í stað þess að fara frá Reykjavík að morgnij verður brottfarartími fjandi« upp vörugeymslu, sem ekki væri lollafgreill úr, nema eftir því sem þörfin krefði hverju sinni. Töllvörugeymslan í Reykjavík hefur þegar gefið góða raun, að talið er, og hvað ætti að vera í vegi gegn því að annari slíkr.i yrði kornið upp hér norð- anlands. Að því gæti ekki orðið annað en hagsbætur, jafnvel þótt engin hætta á siglingateppu og hafnbanni af ísavöldum væri yfirvofandi. Sama er einnig að segja um olíubirgðastöð. Það er auðsær hagnaður að því fyrir landshlut- ann, að hér væri slík hirgðastöð, og ætti það að vera krafa vor Norðlendinga til olíufélaganna að koma henni upp h.ið fyrsta. En hér verður sem oftar, að ekkert gerist, ef enginn lætur til sín heyra. Héi" hefur verið bent á alvörumál og mikilvægt hags- munamál, sem snertir alla. Eðli- legast væri að kaupsýslufyrir- tæki bæjarins hefðu forgöngu á hendi í þessum málum. En ef þau hreyfa sig ekki, þá er ekki um annað að ræða en bæjar- stjórn ýti við þeim og hvetji þá til að hefjast handa og leggi fram þann styrk og fyrirgreiðslu, sem framast má vera. Þótt hér sé að vísu fyrst og fremst hagsmunamál Akureyrar þeirra kl. 14:90 og aðra daga kl. 16:00. Beinar ferðir til Kaupmanna- hafnar verða á laugardögum; brottför frá Reykjavík kl. 16:00. Beinar ferðir frá Kaupmanna- höfn til Reykjavíkur verða á sunnudögum. Það eru þessar síðdegisferð- ir til útlanda, ásamt tilkomu hinnar nýju „Friendship11 skrúfu þotu Flugfélagsins til innan- landsflugsins, sem gerir farþeg- um frá ísafirði, Akureyri, Aust- fjörðum og Vestmannaeyjum, mögulegt að ferðast samdægurs heiman að til ákvörðunarstaða á Norðurlöndum. Sem fyrr segir, verða þrjár vikulegar ferðir milli Reykjavík- ur og London, án viðkomu ann- ars staðar, auk hinna daglegu ferða um Glasgow. Brottfarar- tími beinna flugferða til Lond- on verður kl. 9:30. Fœreyjaflug: Áætlunarferðir Flugfélagsins til Færeyja munu hefjast 6. maí. Færeyjaflugi vérður í ^umar hagað þannig, að frá Reykjavík verður flogið á fimmtudögum, til Færeyja og þaðan samdæg- urs til Skotlands. Á föstudags- morgnum verður flogið frá Skot landi til Færeyja og þaðan sam- dægurs til Islands. Fimmtán jerðir: AIls munu „Faxarnir“ fljúga fimmtán ferðir í viku frá Reykja vík til útlanda á sumri komandi. Sá ferðafjöldi ásamt breytileg- um brottfarartímum (morgun- ferðum og síðdegisferðum) mið ar að bættri þjónustu og fjöl- þættari við farþega félagsins. Vorfargjöld Flugfélags íslands: Með tilkomu sumaráætlunar milillandaflugs hinn 1. apríl, ganga jafnhl.iða í gildi hin hag- kvæmu vorfargjöld félagsins milli landa. Slík fargjöld, sem félagið gekkst fyrir að yrðu tek- in upp á flugleiðum milli íslands og annarra Evrópulanda, hafa reynzt mjög vinsæl, enda hafa margir landsmenn notfært sér þau til sumarauka í suðlægari löndum. og nærsveita, er það um leið hagsmunamál alls Norðurlands a. m. k. austan Skagafjarðar. Og eitt þeirra mála, sem á að vera hafið yfir pólitískan reip- drátt. ÚTSALAN er í fullum gangi Nýjar vörur koma fram ó hverjum degi Kaupfélag verkamanna Vefnaðarvörudeild »Landsins forni

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.