Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.03.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 18.03.1965, Blaðsíða 3
3 Voróætlun Loftleiða Hinn 1. apríl n.k. hefst vor- áætlun Loftleiða, en með henni fjölgar áællunarferðum miILi íslands og annarra Evrópulanda úr 10 vikulegum i 14 ferðir fram og til baka, en Bandaríkja- ferðunum úr 5 í 14. Sjö viku- legar ferðir verða milli Islands og Luxemborgar, en þær verða • farnar með hinum nýju Rolls Royce flugvélum félagsins. Cloudmasterflugvélarnar verða sem fyrr í förum milli íslands og hinna Norðurlandanna fjög- urra, Stóra-Bretlands og Hol- lands. Voráætlun Loftleiða gildir til 17. ma'í, en þá hefst sumaráætl- unin, en með henni verður sú aðalbreyting að eingöngu Rolls Royce flugvélar verða í förum milli Bandaríkjanna og íslands. A tímabilinu frá 1. apríl til 31. maí hjóða Loftleiðir hin hagstæðu vorfargjöld milli ís- lands og annarra Evrópulanda, en sú lækkun nemur um 25% frá venjulegum fargjöldum, en flugfélögin hafa tekið upp þessi fargjöld í því skyni að auðvelda viðsikptavinum sínum að njóta vor- og sumarveðráttu í sólrík- um löndum. Er þessi árstími ís- leindingum af ýmsum öðrum ástæðum einnig mjög heppileg- ur lil ferða, oð fjölgar þeim mjög árlega, sem vilja njóta sumars hér heima en ferðast vor eða haust lil að sækja sér sum- arauka. Gert er ráð fyrir að í vor og sumar verði nokkrar hinna 5 Gloudmasterflugvéla Loftleiða notaðar til leiguferða. Hefur þegar verið fullsamið. um all- rnargar ferðir, en fleiri eru ráð- gerðar. Mikil aukning verður á flug- liði Loftleiða vegna vor- og sumarstarfseminnar, og er t. d. gert ráð fyrir að í sumar verði um 170 flugfreyjur starfandi hjá félaginu. 1960. Verðgildi hafa yfirleitt tvöfaldast á þessu tímabili. Flestir húsbyggjendur geta því lagt fram úr eigin vasa nú í dag tvöfalt hærri fjárhæð að krónu- tali heldur en fyrir fimm árum síðan. Umræðurnar um launaskatt- inn í efri deild alþingis eru eigi gerðar hér að umtalsefni vegna þess, að þær hafi út af fyrir sig verið svo merkilegar. Heldur vegna hins, að í þeim endur- speglast svo vel þeir áróðurs- hættir, sem Framsóknarmenn hafa tamið sér hin síðari ár. En þeir grundvallast á eftirfarandi atriðum: 1. Að gagnrýna ríkisstjórn- ina fyrir neyðarúrræði og glaþræði, en geta eigi bent á nein snjallræði sjálfir. SVEFNSOFAR í miklu úrvali SKATTHOL SKRIFBORÐ VEGGHILLUR S T Ó L A R og m. fl. til fermingargjafa VALBJÖRK H.F. Símai: 1-34-30 — 1-17-96 Hús til sðlu Húseignin nr. 5 við Skólastíg á Akureyri er til sölu, laus til íbúðar í vor. Húsið er 2 hæðir með kjallara og bílskúr (nú búðarpláss). Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefa Ólafur Larsen, Skólastíg 5, sími 11303 og undirritaður, sími 11543. Sigurður M. Helgason. AÐALFUNDUR FERÐAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 21. marz n.k. kl. 4 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SENDISVEINAR Tvo sendisveina vantar á Landssímastöðina á Akureyri frá 1. apríl n.k. Símastjórinn. 2. Að átelja ríkisstj órnina fyrir að gera það, sem þeir sjálfir töldu ágætt þegar Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn. 3. Að fara á snilldarlegan liátt með tölulegar blekk- ingar, sem erfitt er að sjá við nema kryfja málin til mergjar. TIL FERMINGARGJAFA: Kventöskur, nýjar gerðir Kvenhanzkar, loðfóðraðir og ófóðraðir. Seðlaveski — Lyklaveski LEÐURVÖRUR H.F. “5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.