Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.04.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 08.04.1965, Blaðsíða 3
3 TILKYNNING UM AÐSTÖÐUGJALD Á AKUREYRI Samkvæmt heimild í 3. kaíla laga nr. 51, 1964, um tekju- stofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81, 1962, um aðstöðugjald, hefur bæjarstjórn Akureyrar ákveðið að inn- heimt skuli aðstöðugjald í kaupstaðnum á árinu 1965, sam- kvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, f.iskvinnsla, heildsala, skipasmíðar og landbúnaður. • 1,0% Iðja og iðnaður ótalinn annars vegar. Verzlun ót. a. Utgáfustarfsemi, rekstur verzlunarskipa,- hótelrekstur og veitingasala. Rekstur ótalinn annars staðar. 1,5% Rekstur bifreiða og véla, rekstur sælgætis-, efna- og gosdrykkj agerða. 2,0% Leigustarfsemi, umboðsverzlun, kvöldsölur, persónuleg þjónusta, lyfjaverzlun, snyrtivöruverzlun, gleraugna- verzlun, sportvöruverzlun, skártgripaverzlun, listmuna- verzlun, blómaverzlun, hljóðfæraverzlun, leikfanga- verzlun, minjagripaverzlun, klukku- og úraverzlun, ljósmyndavöruverzlun, rekstur rakara- og hárgreiðslu- stofa og kvikmyndahúsa. & Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skatt- stjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 21. þ. m., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru á Akureyri, en hafa með höndum aðstöðugjaldskylda starísemi í öðrum sveitar- félögum, þurfa að senda skattstjóranum í Norðurlands- umdæmi eystra sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglu- gerðarinnar. 3. Þeir, sem framtaldsskyldir eru utan Akureyrar, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi á Akureyri, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, sem þeir eru heimilisfastir yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar á Akureyri. 4 Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofan- greindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinar- gerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstök- um gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar.innar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra fyrir 21. þ. m., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipt- ing í gjaldílokka áætluð, eða aðilum gert að greiða aðstöðu- gjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Akureyri, 5. april 1965. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. TIL FERMINGARGJAFA: SJÓNAUKAR VINDSÆNGUR BAKPOKAR SVEFNPOKAR TJÖLD VEIÐIHÓL OG STENGUR PENNASETT KÚLUPENNAR MYNDAVÉLAR og margt fl. Nytsamasta gjöfin fæst örugglega hjó okkur. JÁRN- OG GLERVÖRU DEI LD Skíðapeysur Skíðabuxur Skíðastakkar Hosur Vettlingar Húfur NÝ SENDING H A Y F I E L D NYLONGARN 3 og 4 þráða. Glæsilegir litir. Brynjólfur Sveinsson h.f. TIL FERMINGARGJAFA: Danskar og íslenzkar KVENTÖSKUR Nýjar gcrðir. Leðurvörur h.f. Strandgötu 5. Sími 12794. ÚRVAL AF STORESEFNUM Kaupfélag verkamanna Vefnaðarvörudeild 8 LITPRENTAÐAR GERÐIR Afgreiðsla i Véla- og raftækjasölunni og Zion. Uppl. í síma 11253 og 12867. Opið daginn fyrir fermingu frá kl. 4—5 e. h. og fermingardaginn frá kl. 10 f. h. til 5 e. h. Agóðinn rennur lii Sumarbúða K.F.U.M. og K. við Hólavatn. Frá Byggingafélagi Akureyrar Til söiu er íbúð í Fjólugötu 13, efri hæð. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi skriflega umsókn til formanns félagsins fyrir 20. þ. m. Stjórnin. fyrirliggjandi í GHEVROLET, OPEL, JEPPA og DODGE. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR h.f. SÍMI 1-27-00 EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI: CHEVROLET, JEPPA, DODGE-og FORD. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSH/ SÍMI 1-27-00 Frá Ferðafélagi Akureyrar DR. SIGURDUR ÞÓRARINSSON, jarðfræðingur, flytur erindi og sýnir myndir á kvöldvökum, sem haldnar verða í Alþýðuhúsinu um næstu helgi (10. og-11. apríl). Tilhögun verður þessi: Laugardag kl. 8.30 e. h.: Surtsey Sunnudag kl. 4 e. h.: Surtsey Sunnudag kl. 8.30 e. h.: Frá Japan Aðgöngumiðasala í Alþýðuhúsinu samkomurnar hefjast. klukkustund áður en Stjórnin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.