Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.04.1965, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 22.04.1965, Qupperneq 1
MADURINN Maður vopnaður hníf, róeðst á konu á Akureyri £SSSS K. E. A. 18,1 millj. lítra 500 bændnr á samlagssvæðinu Akureyri, 20. apríl. Arásartilraun var gerð hér sköminu eftir miðnætti aðfara- nótt föstudagsins langa. Maður réðist að konu með hníf að vopni. Var hann þá nýbúinn að hóta henni lífláti. Konunni tókst að grípa utan um hnífshlaðið og liélt fast. Við það skarst hún mikið á hendi, en manni. sem þarna var nærstadd- ur, gafst ráðrúm lil að skerast í leikinn og réðst hann að árásar- manninuin. Ellefu ára gamall sonur konunnar komsl út og náði í lögregluna, sem kom mjög bráðlega og tók árásarmanninn í sína vörzlu. Athurður þessi átti sér stað í íhúð konunnar, sem er þýzk að þjóðerni, en hefur verið húsett á Akureyri um árabil. Maðurinn, sem skarst í leikinn, er fyrrver- andi eigimnaður hennar, en hann kcmur ofl á heimili hennar til að heimsækja hörn sín. Þetta kvöld sat hann yfir börnunum á meðan móðir þeirra var í ferm- ingarveizlu. Árásarmaðurinn er Dani, sem húið hefur á Akureyri í þrjú ár. *Hefur hann verið til húsa hjá konunni .í nokkurn tíma. Um kvöldið lilkynnti hann eigin- manninum fyrrverandi að liann myndi ekki sjá konuna aftur. Og þegar hún kom heim skömmu eftir miðnætti réðist hann um- svifalaust á hana með sveðju að vopni. Eins og fyrr segir tókst henni að gripa um blaðið og skarst hún mikið á hendi og var flutt á sjúkrahús og gert að sáf- um hennar þar. Hjónunum fyrr- verandi tókst í sameiningu að koma árásarmanninum út og læsa á eftir honum og var hann enn á tröppunum, þegar lögregl- an kom og handtók hann. Hann situr nú í gæzluvaröhaldi. Ársfundur Mj ólkursamlags Kaupfélags Eyfirðinga var hald- inn í Samkomuhúsi bæjarins þriðjud. 13. apríl og hófst fund- ur kl. 10.30 f. h. Á fundinum voru mættir um 300 fulltrúar mjólkurframleiö- enda, framkvæmdastjórn K.E.A., mjólkursamlagsstjóri og nokkrir gestir. Fundarstjórar voru til- nefndir Einar Sigfússon, Staðar- tungu og Sæmundur Guðmunds- son, Fagrabæ, en fundarritarar þeir Jónas Halldórsson, Rifkels- stöðum og Snorri Kristjánsson, Krossum. I skýrslu samlagsstjóra, Jón- asar Kristjánssopar, kom það í Ijós, að Mjólkursamlagið hafði tekið á móti samtals 18.578.685 lítrum mjólkur á s.l. ári með 3,896% fitumagni. Hafði fram- leiðsluaukningin á samlagssvæð- inu orðið 1.134.795 lítrar eða 6,5%. Fitumagn mjólkurinnar jókst um 0,072%. Af saman- lögðu mjólkurmagni var 18,5% selt sem neyzlumjólk en 81,5% fór til framleiðslu ýmsra mjólk- urvara. Niðurstöður á rekstrar- reikningi sýndu að framleiðend- ur höfðu fengið útborgað mán- aðarlega 465,40 aura á mjólkur- lítra. auk 11,24 aura á lítra sem greitt var vegna bændanna til búnaÖarmálasjóös, stofnlána- sjóðs og búfjárræktarstöðva. Eftirstöðvar á rekstrarreikningi samlagsins voru samtals kr. 46.350.027,71 eða 249,47 aurar á lítra. Samþykkti fundurinn að ;reiða skyldi til framleiðenda 228 aura á lítra, auk 20 aura af lítra til búfjárræktarstöðvar- innar á Lundi. Afgangurinn yfirfærðist á næsta ár. Meðal- útborgunarverð til framleiðenda á hvern mjólkurlítra við mjólk- urstöð var 726,11 aurar, og er það 42 aurum hærra en verð- lagsgrundvallarverð. Af .innveginni mjólk í sam- lagið reyndust 96,185% hennar í fyrsta og öðrum flokki, en 3,815% í 3. og 4. flokki. Samanlagður sölu- og rekst- urskostnaður á lítra varð 144,31 Allir togarar Ú. A. eru að veiðum nú sem stendur. Sval- bakur landaði síðast laugardag fyrir páska um 200 tonnum í HafnarfirÖi, en ísinn hamlar allri umferö skipa hingað norð- ur fyrir land. Kaldbakur er ný- farinn á veiðar hér norðanlands og fiskar hann hér innan íssins, Ófært er enn bæði fyrir Langa nes og Horn til Norðurlands . vegna íssins. Virtist áhöfn flug- vélar Landhelgisgæzlunnar, er hún fór athugunarflug á mánu- daginn, að ísinn væri hvað mest- ur út af Húnaflóa og Skagafirði eyrir, og jókst sá kostnaðarliöur frá fyrra ári um 34,8 aura á lítra, eða 32%. — Vinnulaun námu 5,5 millj. kr. Nú eru 500 mjólkurframleið- endur á samlagssvæðinu og hef- ur þeim fækkað um 78 á s.l. 3 árum. MeÖalmjólkurinnlegg frain- leiðenda varð 37.157 lítrar. — Hæsta meöalframleiðslu hafði Akureyrardeild 54.560 lítra á hvern innleggjanda, næst kom Svalbarösstrandardeild með 52.340 lítra, Hrafnagilsdeild var með 51.840 og ÖngulstaÖadeild með 51.100 lítra á framleiðanda. Tíu framleiðendur lögðu inn yfir 100 þúsund lítra. Af innvegnu mjólkurmagni voru 3.447.088 lítrar seldir sem en ekki hefur frétzt um afla- brögð, hefur ísinn oft orsakað að samfelldur veiðitími hefur verið slitróttur. Vonir standa til að ísinn svifi frá núha í sunnanáttinni, og þá er meiningin að togararnir komi með afla sinn til vinnslu í frysti- húsi Ú. A. og sigling ófær fyrir Skaga. Liggur ísbreiðan allt norður til ísjakans Arlis II við Grænlands- strönd. Þá sá Landhelgisflugvél- in þéttan ís út af ÞistilfirÖi. Mik- ill ís var í fyrradag á Húnaflóa inn Miðfjörð og Hrútafjörð. ÖpercHon Nitouchc. Sig- riður P. Jónsdóttir, Jóhonn Daniclsson, Þórunn Ólafs- dóttir og Kristin Konróðs- dóttir i hlutverkum sinum. (Ljósm.: E. Sigurg.). Framhald á bls. 2. r r Is liamlar að togarar U. A. geti lagt afla sinn á land á Akureyri ísinn fyrir Norðurlandi nær langt r ' norður í Isliaf

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.