Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.04.1965, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 22.04.1965, Blaðsíða 6
6 Allt til vorhreingferninga HAFHARBÚDIN Sími 11094 z&íf ra^aTron SKlglHGÆI Messað í Akureyrarkirkju kl. 10,30 f. h. ó sunnudaginn kemur. Ferming. Sálmar nr. 572, 590, 594, 648, 591. — P. S. Skátamessa í Akureyrarkirkju á sumardaginn fyrsta ki. 10.30. Kristniboðshúsið Zion. Sunnudag- inn 25. apríl. Sunnudagaskóli kl. 1 1 f. h. Siðasta skipti. Mætið öll. — Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur velkomnar. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Sigurður Fl. Guðmundsson talar. Allir vel- komnir. Hlifarkonur. Fundur verður hald- inn að Hótel KEA (Rotarysal) föstudaginn 24. apríl kl. 8.30 e. h. — Skýrslur nefnda o. fl. — Kaffi á staðnum. — Stjórnin. Náttúrugripasafnið er opið al- menningi á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Sími safnvarðar er 12983. Minjasafniðí Safnið er aðeins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. — Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Pálmholts. Fást í Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðar- götu 3. Lesstofa ísl.-ameríska félagsins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstu- daga kl.6-8, þriðjudaga og fimmtu daga kl.7,30—10, laugardaga kl. 4—7. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju sunnud. 25. april STÚLKUR: Agnes Baldursdóttir, Grenivöllum 12. Anna Sigríður Antonsdóttir, Hafnarstræti 53. Bryndís Arnfinnsdóttir, Gleráreyrum 1. Elinóra Rafnsdóttir, Kringlumýri 17. Guðlaug Kristín Ringsted, Aðalstræti 8. Gunnhildur Hilmarsdóttir, Borgum. Ingunn Björk Jónsdóttir, Víðimýri 5. Kristjana Sigurðharðardóttir, Sólvöllum 17. Margrét Sigurgeirsdóttir, Austurbyggð 8. Rósa Hrönn Hrafnsdóttir, Grænumýri 1 8. Rósfriður Friðjónsdóttir, Melstað. Sigríður Þorsteinsdóttir, Grenivöllum 26. byrjar starf sitt 1. júní. Tekin verða börn á aldrinum 3, 4 og 5 ára. — Umsóknum veitt móttaka í Verzlunarmanna- félagshúsinu (Gránufélagsgötu 9) dagana 26. og 27. apríl kl. 8—10 e. h. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Dagheimilisstjórn. FRÁ HRAÐFRYSTIHÚSI Ú. A. Það kvenfólk, 16 ára og eldra, sem hyggur á atvinnu í frystihúsi voru í sumar, geri svo vel að gefa sig fram við verkstjórann í síma 1-24-82 hið allra fyrsta. Úfrgerðarfélag Akureyringa h.f. ¥innn§kór! / Hinir margeftirspurðu, rúmensku KARLMANNAVINNUSKÓR teknir upp í dag. VAÐSTÍGVÉL, há og lág, barna, unglinga, kvenna og karlmanna. LEÐURVÖRUR H.F. Sími 12794 Strandgðtu 5 AÐALFUNDUR FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSf OFUFÓLKS á Akureyri heldur aðalfund sinn föstudaginn 23. apríl n.k. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig verður rætt um hækkun árgjalda og kosnir 3 menn á þing L.I.V. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Unnur Kóradóttir, Hafnarstræti 86. Þórunn Gunnarsdóttir, Fróðasundi 10. DRENGIR: Bernharð Grétar Kjartansson, Víðimýri 3. Bragi Bragason, Grænumýri 2. Einar Ingi Einarsson, Kringlumýri 4. Guðmundur Karl Jónsson, Þórunnarstræti 128. Guðmundur Geir Ringsted, Hamarsstíg 28. Gunnar Valur Guðbrandsson, Langholti 12. Helgi Vilberg Hermannsson, Hamarsstíg 31. Hermundur Jóhannesson, Norðurgötu 1 1. Hólmgeir Kristjón Brynjólfsson, Hrafnagilsstræti 34. Jón Sigþór Sigurðsson, Oddeyrargötu 26. Oli Guðmarsson, Oddeyrargötu 3, Rögnvaldur Ragnar Jónsson, Grænugötu 8. Steinþór Þórarinsson, Hólabraut 19. Valdimar Valdimarsson, Þórunnarstræti 103. Orn Steinars Steinarsson, Hafnarstræti 37. AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupsfraðar og Eyjafjarðarsýslu árið 1965 Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaup- staðar og Eyjafjarðarsýslu mun fara fram 27. apríl til 4. júní n. k., sem hér segir: Þriðj udaginn 27. apríl A- 1— 100 Miðvikudaginn 28. apríl A- 101— 200 Fiimntudaginn 29. apríi A- 201— 300 Föstudaginn 30. apríl A- 301— 400 Mánudaginn 3. maí A- 401— 500 Þriðjudaginn 4. maí A- 501— 600 Miðvikudaginn 5. maí A- 601— 700 Fimmtudaginn 6. maí A- 701— 800 Föstudaginn 7. maí A- 801— 900 Mánudaginn 10. maí A- 901—1000 Þriðjudaginn 11. maí A-1001—1200 Miðvikudaginn 12. maí A-1201—1300 Fimmtudaginn 13. maí A-1301—1400 Föstudaginn 14. maí A-1401—1475 Mánudaginn 17. maí A-1476—1550 Þriðj udaginn 18. maí A-1551—1625 Miðvikudaginn 19. maí A-1626—1700 Fimmtudaginn 20. maí A-1701—1775 Föstudaginn 21. maí A-1776—1850 Mánudaginn 24. maí A-1851—1925 Þriðjudaginn 25. maí A-1926—2000 Miðvikudaginn 26. maí A-2001—2075 Föstudaginn 28. maí A-2076—2150 Mánudaginn 31. maí A-2151—2225 Þriðjudaginn 1. júní A-2226—2300 Miðvikudaginn 2. júní . A-2301—2375 Fimmtudaginn 3. júní A-2376—2450 Föstudaginn 4. júní A-2451—2525 Skoðun á reiðhjólum með hjálparvél fer fram sömu daga. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubifreiða skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Skoðun á bifreiðum sem eru í notkun hér í umdæminu, en eru skráðar annars staðar, fer fram frá 1. maí til 4. júní n.k. Skoðun fer fram við Bifreiðaeftirlit ríkisins Gránufélags- götu 4, Akureyri, frá kl. 9—12 og 13—17 hvern auglýstan skoðunardag. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1965 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir afnotagjöldum til ríkisútvarpsins fyrir árið 1965, eða greiða gjaldið við skoðun, annars verður hif- reiðin stöðvuð þar til gjaldið liefur verið greitt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferða- lögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða í Dalvíkur og Svarfaðardalshreppum aug- lýst síðar. Akureyri, 20. apríl 1965. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, bæjarfógetinn á Akureyri. Friðjón Skarphéðinsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.