Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.05.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 27.05.1965, Blaðsíða 3
Vir Ktrarlnft ií nd ú! tnggji daga kiopi Þegar skyggnzt er um bekki Alþingis, sveilarstjórna, stéttarfélaga eSa samvinnufélaga blasir það átakanlega við, að þessar samkomur eru nær undantekningalaust sann- kallaðar öldungadeildir. Það lieyrir til algjörra undantekninga að fólk innan þrítugs séu virkir þátttakendur eða skipi áhrifastöður í þessum stofnunum. Ungu fólki er iðulega borið á brýn að vera sinnulaust um félagsmál og hafi jafnvel andstyggð á þeim. Því ber ekki að leyna að nokkuð er til í þessu, en hverjum er þetta að kenna. UN6A FÓLKIÐ Sá hœngur er á öllu okkar skólakerfi, að ungt fólk lœrir sáralítið sem eklcert tiL félagsmála. Engin áherzla er lögð á að ala unga fólkið upp til virkrar þátttöku í því lýðræðis- þjóðfélagi er við búum í. Menn komast í gegnum háskóla, án þess að vita á hverju lýðrœðislegt stjórnarfar grund- vallast. Töluvert hefur verið rœtt um að fœra kosningaaldurinn niður í 18 ár, sem er eðlilegur og sjálfsagður hlutur. Og þegar hefur Alþýðuflokkurinn einn sett þann lið inn í stefnu- skrá sína. Gerðar eru nákvœmlega sömu kröjur til unga fólksins milli 18 og 21 árs og annarra eldri borgara. Þetta fólk er oft og tíðum orðið fullgildir þátttakendur í atvinnu- lífinu og liefur stojnað heimili og eignast 'börn. Það stend- ur skil á sínum Iduta til þess opinbera eins og þeir eldri. A nœstu árum mun því fólki, sem er innan þrítugs fara mjög fjölgandi. Og mun það óhjákvœmilega leiða lil þess, að það mun gera tilkall til aukinnar þátttöku í stjórn lands- ins og krefjast meiri áhrifa um þau mál er snerta unga fólkið fyrst og fremst. Skaginn, 7. apríl ’65. Barnaskólunum slitið Tíðindamaður Alþýðumanns- ins liafði nýverið stutt tal af Árna Þorgrímssyni, verka- manni, sem nú er vistmaður á Elliheimili Akureyrar og verður áttræður n.k. sunnudag. Talið barst að atvinnu- og lífsskilyrð- um verkamanna hér í bæ, um þær mundir, er Árni fluttist hingað 1904, og kvað Árni at- vinuu hafa verið í íám orðum sagt mjög slopula og ofaná hafi bætzl, að allt kaup var greitt í vöruúttekt, enda atvinnuveitend- ur nær eingöngu verzlanirnar. Lífsskilyrði verkafólks hefðu verið hin ömurlegustu, fæði ein- hæft og ónógt, fatnaður fábreytt- ur og fátæklegur og húsnæði hið hörmulegasta. Algengt var, að hjón með 5—8 börn hírðust í einu herberg.i litlu og eldhúsi. Um nútímaþægindi var auðvitað ekki að tala. Vinnulaun voru nær undan- tekningarlaust greidd með vöru- úttekt, eins og fyrr segir, og þeir, sem skulduðu verzlunum, sátu fyrir vinnu hjá þeim. „Bless- aðir karlarnir leituðust því við, að koma sér í dálitla úttektar- skuld áður en kola- eða vöru- skip komu til þessarar eða hinn- ar verzlunarinnar, svona 10 krónu skuld, lengra var þeim varla lileypt, en þá fengu þeir líka frekar vinnu,“ sagði Árni og kímdi yfir kænskunni, sem hafa þurfti við í þá tíð. „Þetta var erfiðara fyrir ein- hleypa,“ bætti Árni við. „Maður var ekki alltaf í þeirr.i aðstöðu að gela greilt fæði og húsnæði í vöruúttekt, og reglúmenn, sem Iivorki reyktu né hrögðuðu Tvær finnskar listakonur heimsóttu Akureyri nú um helg- ina á vegum Tónlistarfélags Akureyrar og Norræna félags- ins. Voru það söngkonan Margit Tuure og píanóleikar.inn Marg- aret Kilpinen. Á laugardaginn liéldu þær tónleika í Nýja Bíó. Söng Margil Tuure þar finnska söngva við undirleik frú Kilpin- en. Voru lögin eingöngu eftir tvo höfunda, þá Kilpinen og Sibelius. Áheyrendur tóku söngnum mjög vel enda hefur söngkonan fagra rödd og roikla og kann vel með hana að fara, hefur hún hvarvetna verið aufúsugestur, þar sem hún liefur skemmt með söng sínum. Annað mál var, að áheyrendur nutu söngsins ekki ,eins vel og skyldi vegna ókunn- áfengi, áttu gjarnan lil góða hjá verzlunum fyrir vinnu sína af og til fram yfir nauðsynjaúttekt, en peninga fengu þeir ekki að heldur. Ég minnist þess enn, að fyrsta haustið mitt hér vann ég ásarnt fleirum að því fyrir Havsteens- verzlunina að greiða sundur skip, sem ílækt höfðu legufæri sín saman á Krossanesbugtinni. Þelta var hið versla verk og sjö krónur átti ég að fá fyrir stritið. Ég marggekk eftir kaupi mínu hjá verzluninni, en fékk alltaf sama svarið, að það gæti ég fengið greitt í vöruúttekt, hverja ég hafði enga þörf fyrir þá. En undir vorið varð ég loks að láta mér þessa lausn lynda, ella missa liinna 7 króna með öllu, sem var verulegur peningur þá eftir þá- gildandi verðlagi.“ BLÖÐ OG TÍMARIT Sjómannablaðið Víkingur 3. h. 1965. Helztu greinar: Er þörf fyrir fleiri sjómannaskóla eftir Orn Steinsson, Vinarkveðja frá Richard Beek, Getum við lært af Japönum eftir Hallgrím Jónsson, Hrakningar á sjó eftir Guðmund Sveinsson, Nýtt tæki landhelgis- gæzlunnar eftir Valdimar Jóns- son, Vélaskröltið er hættulegt, þýdd grein, og margt fleira, smásögur og frásagnir. Vorið 2. h. 1965 flytur að venju fjölbreytt efni, smásögur, leikþátt, greinar um hitt og þetta, gátur og skrýtlur. M. a. er þar grein um Stefán Júlíusson rit- höfund og segir hann sjálfur nokkuð frá rithöfundarstarfi sínu. ugleika á textum. En hitt er þó allra mál, sem kunna'að meta góðan söng, að hér hefði ósvik- -in listakona verið á ferðinni, og veitt áheyrendum mikla ánægju með söng sínum. Hilt var leiðara, að alltof fáir sóttu söngskemmtun þessa, þar sem menn samtímis gátu notið ánægjulegrar stundar og um leið sýnl merkilegri menningarstarf- semi Tónlistarfélagsins stuðning. Það er ekki svo margt í bæ vor- um, sem verulegur menningar- auki er að, að vér höfum efni á að sýna þeirri v.iðleitni, sem í frammi er höfð á því sviði, alltof mikið tómlæti, sem því miður er alltof oft, og svo var einnig hér. En listakonunum megum vér þakka heimsóknina. Árni kvað þetta fyrirkomulag á vinnulaunum hafa fjötrað verkafólk mjög og hamlað sjálf- stæði þess og öryggi. Þá fyrst er Norðmenn tóku að veiða síld í firðinum og salta hafi peningar komið til sögunnar sem greiðsla fyrir vinnu. Árni sagði, að mjólkurskortur hefði verið mikill meðal almenn- ings, er hann kom hér fyrst og mörg ár.in næstu. Algengast var, að hörn verkafólks sæju varla mjólk til neyzlu, enda mjólk ekki flutt til bæjarins og þeir tiltölu- lega fáu, sem áttu kýr höfðu ekki teljandi mjólk til sölu. „En feikn hefur verðgildi pen- inga breytzt frá fyrri dögum,“ bætir Árni við.“ Og þarf ekki að fara aftur til áranna 1904—10 til að rifja það upp. Hvað er 25- eyringurinn í dag t.d. Sú var tíðin, að ferðamaður gat keypt sér næturgistingu á hóteli fyrir 25 aura eða kaffi með brauði eða skotizt hér inn á eina kvik- myndasýningu, en þeir giltu líka nánast sem fjórðungur úr dags- launum þá.“ Barnaskóli Akureyrar Barnaskóla Akureyrar var slitið í 94 sinn laugardaginn 15. maí. — I skólaslitaræðu Tryggva Þorsteinssonar kom meðal ann- ars þetta fram. .1 1 skólanum voru 780 börn í 28 bekkjadeildum. Sýning á skólavinnu fór fram 2. maí og kom þar í ljós að starfræn vinnubrögð fara stöð- ugt vaxandi. Börn úr skólanum nutu kennslu í fiðluleik og lúðrasveit drengja er starfandi í bænum. Fyrir tilmæli skólastjóranna við barnaskóla bæjarins var dr. Matthías Jónasson fenginn til þess að athuga börn, sem ástæða þótti til að sálfræðingur rarln- sakaði. Eru það eindregin til- mæli skólanna á Norðurlandi að hér verði sem fyrst komið upp sálfræðiþj ónustu. Að þessu sinni útskrifuðust 117 börn úr Barnaskóla Akur- eyrar. Tíu þeirra hlutu ágætis- einkunn. Á síðastliðnum vetri gáfu Lionklúbbarnir á Akureyri barnaskólanum sjónprófunar- tæki og voru nú öll börnin sjón- prófuð með því, og þau, sem sjóngallar fundust hjá send til sérfræðings. Zontaklúbbur Akureyrar kynnti 12 ára börnum „Nonna- safnið“ og rithöfundinn Jón Sveinsson. í vetur fóru 12 ára börn í fyrsta sinn í skíðaútilegu í Hlíð- arfjall ásaml kennurum. Þessi útilega tókst prýðilega og mikil' ánægja var innan skólans með þessa nýbreytni. Útilegan kem- ur að nokkru í stað skólaferða- lags, sem 12 ára börn hafa farið að undanförnu. Við skólaslitin færði Skíða- ráð Akureyrar skólanum verð- launagrip að gj öf vegna þátttöku skólans í Norrænu skíðagöng- unni, en 99% af nemendum skól- ans luku göngunni. Glerárskólinn Skólastj órinn, Hj örtur L. Jónsson, skýrði frá störfum skól- ans á skólaárinu. 1 skólanum voru 100 börn í 6 deildum. Barnaprófi luku átta hörn. Hæstu aðaleinkunn á harnaprófi hlaul Þorsteinn Reynisson 8,66, en hæstu aðal- einkunn í skólanum hlaut Ásdís ívarsdóttir í 5. bekk 9.22 og fengu þau bæði verðlaun fýrir góðan námsárangur. Sparifjársöfnun barnanna nam um kr. 3400. Eru það aðal- lega yngri börn sem safna. Börnin héldu skemmtun fyrir ferðasjóð sinn og varð ágóðinn 6900 kr. Fer nokkuð af þeirri upphæð til að greiða hluta af kostnaði við tvegja daga skíða- námskeið, sem börn í 6. bekk fengu í Hlíðarfjalli. En afgangn- um verður varið til tveggja daga ferðalags um Skagafjörð og Húnavatnssýslur um næstu mánaðamót. Zontaklúbbur Akureyrar hauð hörnum úr 6. bekk að heim- sækja Nonnasafnið, eins og undanfarið. Skrifuðu börnin síðan ritgerð um heimsóknina. í vor hefur orðið að vísa all- mörgum börnum frá skólanum vegna þrengsla og verða þau að sækja Oddeyrarskólann. Er því brýn nauðsyn að fara að undir- búa skólabyggingu í Glerár- hverfi, því hyggðin þar fer ört vaxandi. Oddeyrarskólinn Oddeyrarskólanum var slitið þami 15. maí s.l. Eiríkur Sig- urðsson, skólastj. flutti skýrslu um slarf skólans á árinu. í skól- anum voru i vetur 373 börn í 15 deildum. Kennarar voru 13. Úr skólanum útskrifuðust 60 börn í vor. Af þeim höfðu 6 ágætiseinkunn. Kvöldvökuútgáf- an gaf bækur eins og áður til Framh. á bls. 4. Söngskemmtun

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.