Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.06.1965, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 03.06.1965, Blaðsíða 7
rKrV&JF&£Jk f Wwmi NÝR "FAXI" - NÝR ÁFANGI Fokker Friendship skrúfuþota Flugfélagsins boðar joáttaskil í flugsamgöngum Islendinga. ró ///■ ICEUKNDAJFL ARDIIR1HLUTHAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands, 21. maí 1965 var samþykkt að grefða 10% — tíu af hundraði —. í arð til hluthafa, fyrir órið 1964. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrif- stofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslu- mönnum félagsins um allt land. H.f. Eimskipafélag íslands. Til lélnfsaianu KEA Oskað er eftir, að félagsmenn skili arðmiðum fyrir það, sem af er árinu hið fyrsta. Miðunum ber samkvæmt venju að skila í aðalskrifstofu vora, í lokuðu umslagi, er greinilega sé merkt nafni, heimilisfangi og félagsnúmeri viðkomandi félagsmanns. Kaupfélag Eyfirðinga Þökkum innilegd auðsýnda samúð við andlót og jarðarför Vilhelms Hinrikssonar, Grénufélagsgötu 33. Akureyri. Eiginkona, sonur, tengdadóttir, barnabörn, barnabarnabörn, systkini og frændfólk. GYLLTAR HÁRSPENGUR með kambi VerzL Ragnlieiðar O. Björnsson TÖSKU R H A N Z K A R SLÆÐUR Verzlunin ÁSBYRGI LAIST OG FAST Framhald af bls. 2. laus, nánast ályktun hvers bónda fyrir sig, og geti leitt út í hreina vitleysu. Nýverið var sá, er þetta ritar, á ferð landleiðina frá Akureyri til Reykjavíkur. Furðaði liann sig á þeim gífurlega lambfjár- fjölda, sem víða gat að líta á túnum, ekki sízt í Húnaþingi. Hafa þar að vísu lengi verið miklir fj árbændur, en varla mun það hafa verið rangséð, að þar hefur veruleg fjárbúastækkun orðið víða. Nú kann einhver að segja, að það sé hart, ef bændur mega ekki ráða bústofni sínum, og er það rétt, svo langt sem það nær, en á sjálfum sér taka þeir sem og þjóðarbúið allt, ef úrskeiðis fer. I>ví er hér vakin athygli á, hvort næg yfirstjórn sé höfð á þessum málum, hvort ekki sé breytt of „hart úr stjór í bak“, ef svo mætti að orði komast.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.