Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.07.1965, Side 1

Alþýðumaðurinn - 15.07.1965, Side 1
ALÞÝÐU MADURINN Kjarasamningar komnir á í Reykjavík og Hafnarfirði Frá stálskipasmíðinni i Slippstöðinni h. f. (Ljósm.: Niels Hansen) Yfirlýsing ríkisstjórnnrinnar om fluknor úrbstur i húsmeðismálum Héi> íer á eftir yfirlýsing sú, sem ríkisstjórnin gaf út í sam- bandi við kjarasamninga þá, er undirritaðir voru í Reykjavík sl. föstudag. Sleppt er þó þeim atriðum, er snerta Reykvíkinga eina, enda þótt ætla verði, að þau verði ekki sérréttindi þeirra nema fyrst í stað. „9. júlí 1965. I lilefni að lokum samninga við verkalýðsfélögin og að und- an gengnum viðræðum við full- trúa ríkisstjórnarinnar og full- trúa ifrá Alþýðusambandi ís- lands varðandi húsnæðismál, lýsir ríkisstjórnin yfir því, að hún muni beita sér fyrir eftir- farandi: 1) Lánsupphæð til þeirra um- sækjcnda um íbúðalán, sem liófu byggingaframkvæmdir á tímabilinu 1. apríl til 31. desemb- Sl. föstudag náðist samkomu- lag í kjaradeilu þeirri, er verka- ei' 1964, hækki úr 150 í 200 þús. kr. út á hverja íbúð. Ríkisstjórn- in tryggi viðbótarfjáröflun til Húsnæðismálastjórnar á þessu ári, er nemi því viðbótarfjár- magni, sem þessi hækkun krefst. 2) Hámarkslán Húsnæðismála stjórnar verði endurskoðað frá og með 1. janúar 1966, með hliðsjón af hækkun vísitölu byggingakostnaðar frá því 1. júlí 1964% Lánsupphæðir verði síðan endurskoðaðar árlega með hliðsjón af breylingum bygg- ingarkostnaðar frá því árið áð- ur. Næstu finnn árin skal hækk- un lánsupphæðar ekki nema lægri upphæð en 15 þús. kr. á ári, jafnvel þótt byggingarkostn- aður hækki lítið eða ekki. 3) Bygging hagkvæmra íbúða fyrir láglaunafólk rverkalýðsfé- lögum. 4) Unnið verði að því af hálfu ríkis og sveitafélaga að tryggja láglaunafólki húsnæði, sem ekki kosti það meira en hóflegan hluta árstekna. í þessu skyni verði nú hafin endurskoð- un laga um verkamannabústaði Framhald á bls. 3. lýðsfélög í Reykjavík og Hafn- arfirði hafa átt í síðan um miðj- an júní. Varð þannig forðað al- mennu verkfalli. Meginatriði hins nýja sam- komulags eru: — Vinnuviko verður 44 klukku- stundir með óskertu grunnkaupi. — Allt grunnkaup hækkar um 4%. — 5% kauphækkun eftir tveggja ára samfellt starf hjá sama at- vinnurekanda. — I veikinda- og slysatilfellum fær verkafólk nú rétt á allt að 14 daga kaupi auk þess réttar, er það áður hafði. — Eftirvinnuálag vcrður 50% á dagvinnukaup en næturvinnu- álag 91 %. — Gerðar voru margvíslegar taxta tilfærslur og breytingar, sem verkalýðsfélögin hafa lagt á- herzlu á að næðu fram að ganga. Samkomulag þetta var stað- fest á fundum Dagsbrúnar, Hlíf- ar, Framsóknar, Framtíðarinnar og Vinnuveitendasambands ís- lands og gildir það til 1. júní næsta ár. Meginalriði hinna nýju samn- inga eru sem hér segir: 1) Vinnuvikan verði 44 klst. með óskertu grunnkaupi, og unn in á tímabilinu kl. 8—17 mánu- daga til föstudaga og kl. 8—12 á laugardögum. Akvæði samn- inganna um vinnutíma haldist að öðru leyti en því að nætur- vinna telst frá kl. 12 á laugar- dögum. 2) Allt grunnkaup liækki um 4%. 3) Verkafólk, sem öðlazt hef- ur rétt til óskerts vikukaups, skal eftir 2ja ára samfellt starf hjá sama atvinnurekanda eiga rétt á 5% kauphækkun á sama hátt og mánaðarkaupsmenn. 4) I veikinda- og slysatilfell- um skal verkafólk, er réttar nýt- ur skv. lögum nr. 16, 9. apríl 1958, eiga auk ákvæða laganna, rétt á allt að 11 daga kaupi. I þessu sambandi skal vera fylgt sömu reglum og um greiðsl ur og framangreind lög kveða á um. 5) Eftirv.innuálag skal vera 50% á dagvinnukaup, en nætur- og helgidagaálag skal vera 91% á dagvinnukaup. 6) Gjald atvinnurekenda í styrktar- og/eða sjúkrasjóði fé- laganna greiðist samkvæmt þeim reglum, er gillu á síðasta samn- ingstímabili, einnig á þeim tíma, er samningar voru lausir. 7 J Tilsvarandi ákvæði orðist svo: „Nú hefur verkamaður/verka kona unnið 6 klst. eða meira samfellt í næturvinnu, og skal hann/hún þá fá minnst 6 klst. hvíld, ella greiðist áfram nætur- vinnukaup, þó að komið sé fram á dagvinnutímabil.“ 8J Verkafólk, sem vinnur hluta úr degi samfellt hjá sama vinnuveitanda, skal njóta sama réttar um greiðslur fyrir samn- ingsbundna frídaga, veikinda- og slysadaga, starfsaldurshækk- anir o. fl. og þeir, sem vinna fullan vinnudag og skulu greiðsl ur miðaðar við venjulegan' vinnutíma aðila. Nú fellur niður vinna hjá at- vinnurekanda svo sem vegna þess að hráefni er ekki fyrir hendi hjá fiskiðjuveri . fl. og skal verkafólk einskis missa varð andi framangreind réttindi af þeim sökum. Aðilar urðu ásáttir um að skipa átta manna nefnd með 4 Framh. á bls. 3. Munið vangetna í viðtali við vikublaðið Dag í næslsíðasta tölublaði, greinii formaður Styrktarfélags vangef inna á Akureyr.i, Jóhannes 01 Sæmundsson, frá mörgu alhygl isverðu og þykir Alþýðumannin um rétt að vekja athyglí á bar áttumáli Jóhannesar um leið og minnt er á happdrætti það, er stuðla á að því að hér rísi dag- heimili fyrir hið ógæfusama foík, er hlotið hefur skarðan hlut frá borði, hvað vitsmuna- legt algerv.i snertir. Samkvæmt upplýsingum J ó- hannesar munu um 70—80 manns vera á Mið-Norðurlandi, er þarfnast aðstoðar í þessu efni. Alþýðumaðurinn vill hvetja almenning til að veita þessu nauðsynjamáli lið og gott er að vita, að enn eru til menn, sem berjast fyrir hugsjónum og þess vegna, góðir Akureyringar, Ey- firðingar og Þ.ingeyingar, mun- ið happdrætti Slyrktarfélags van gefinna, látið þið Jóhannes Óla Sæmundsson finna það, að bar- átta hans og félaga lians er mun- uð, og að Ijúft sé þökk að gjalda. Þióðleikhnsið sýndi sl. sunnudags-, mánudags- og þriðj udagskvöld í Samkomu- húsi Akureyrar sjónleikinn líver er hrœddur við Virginiu Wolf? undir leikstjórn Baldvins Hall- dórssonar. Leikendur eru Helga Valtýs- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Anna Herskind og Gísli Alfreðsson, og var leikur þessi eitt af aðal- viðfangsefnum Þjóðleikhússins á sl. vetri og hlaut mikla aðsókn og góða dóma, en nú sýna leik- endur hann víðs vegar um land í sumar og hafa fengið hvarvetna ágætar viðtökur. Höfundur leikritsins, Edward Albee, er bandaríkjamaður, og hefur það vakið hvarvetna mikla athygli, þar sem það hefur verið selt á svið, hlotið bæði lof og Framhald á bls. 6.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.