Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.07.1965, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 22.07.1965, Blaðsíða 5
iiESSSH 5 FLUGÞJÓNUSTAN H.F, var sfofnuð 1. júEí 1965, af Birni Póls- □ □ syni og Flugfélagi íslands h.f. Það er von þeirra, sem að þessu félagi sfanda, að með stofnun Flugþjónustunnar h.f. sé stigið spor í óttina til bætfrar og aukinnar flugþjónustu í landinu. □ □ MtEtlun Fiugþjónustunnar h.|. sumarið 96 ÁÆTLUNARFLUG — LEIGUFLUG — SJÚKRAFLUG (Gildir til 1. október) □ □ Reykjavík — PATREKSFJÖRÐUR ■— Reykjavík: MÁNUDAGA — - FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA Fró Rykjavík kl. 10:00 Fró Patreksfirði kl. 11:30 □ □ Reykjavík - — ÞINGEYRI — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA — LAUGARDAGA Fró Reykjavík kl. 14:00 Fró Þingeyri kl. 15:30 Flogið er til FLAl EYRAR í sambandi við Þingeyrarflugið, þegar ekki er akfært milli Flateyrar og ísafjarðarflugvallar. □ □ Reykjavík - - HELLISSANDUR — Reykjavík: MÁNUDAGA — FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA Fró Reykjavík kl. 10:00 Fró Hellissandi kl. 11 :00 □ □ Reykjavík - - VOPNAFJÖRÐUR — Reykjavík: ÞRIDJUDAGA — -FÖSTUDAGA Fró Reykjavík kl. 10:00 Fró Vopnafirði kl. 12:30 □ □ VOPNAFJÖRÐUR — Akureyri — VOPNAFJÖRÐUR: FÖSTUDAGA Fró Vopnafirði kl. 12:30 Fró Akureyri kl. 13:45 Fró Vopnafirði kl. 15:00 □ □ Reykjavík - — GJÖGUR — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA Fró Reykjavík kl. 14:00 Fró Gjögri kl. 15:30 □ □ Reykjavík - — REYKJANES v/ísafjarðardjúp — Reykjavík: MIDVIKUDAGA Fró Reykjavík kl. 14:00 Fró Reykjanesi kl. 15:30 Fln^þjonnitan li. f. Símar 21611 og 21612 Magfuiís Gnðmundsion Golfmeiitari íslands 1965* 'Golfmeistaramót íslands var haldið í Reykjavík í síðustu v.iku á hinum nýja golfvelli Golf klúbbs Reykjavíkur. . Mót þetta var hið fjölmenn- asta. sem haldið hefur verið til þessa, keppendur alls 72. Veður var síemiiegt nema síð- asta daginn, en þá var úrhellis- rigning. Mótið hófst þriðjudaginn 13. júlí með öldungakeppni og sveita keppni. Oldungameistari með og án forgjafar varð Sigtryggur Júl- íusson, Akureyr.i, en annar varð Ifafliði Guðmundsson, Akureyri. Akureyringar sigruðu í sveita keppninni, voru þrem höggum hetri en Reykvíkingar, en þetta er í fimmta sinn, sem Akureyr- ingar sigra í sveitakeppninni á landsmóti. Sigurinn má að mestu þakka Magnúsi Guðmundssyni, sem lék frábærlega vel og fór meðal ann ars holu í einu höggji, og aðra holu 2 högg undir par. Sveit Akureyrar skipuðu Magnús Guð mundsson, Sigtryggur Júlíusson, Gunnar Sólnes, Hermann Ingi- marsson, Hafliði Guðmundsson og Jóhann Þorkelsson. I unglingaflokki sigraði Hans Isebarn, Reykjavík, annar varð Bj örgvin Þorsteinsson, Akureyri, og þr.iðji Viðar Þorsteinsson, Akureyri. Annan flokk sigraði Páll Ás- geir Tryggvason, lleykjavík, á 382 höggum, annar varð Þórir Saimundsson, Suðurnesjum, á 395 höggum. Fyrsta flokk vann Hafsteinn Þorbergsson, Reykjavík, á 343 höggum, annar varð Kári Elías- son, Reykjavík, á 355 höggum. Eins og áður segir sigraði Magnús Guðmundsson í meist- araflokki, og var sigur hans aldrei í verulegri hættu, og var hann ellefu höggum betri en næsti maður í lokin, lék í 316 höggum. Annar varð Ottar Ingvason, Reykjavík á 327 höggum, þriðji Gunnar Sólnes, Akureyri á 333 höggum, og fjórði Ólafur Ág. Ólafsson, Reykjavík, á 336 högg um. Golfklúbbur Reykjavíkur sá um mót þelta, sem tókst vel. TNú var í fyrsta sinn haldið landsmót á hinum nýja velli klúbbsins, sem er að vísu ekki fullgerður, og mjög erfiður að leika hann, einkum eru flatirnar slæmar og gekk aðkomumönnum erfiðlega að átta sig á þeim. Magnús Guðmundsson er í sér flokki meðal íslenzkra golfleik- ara, enda vann hann nú meist- aratitilinn í fjórða sinn. Mótsstjóri og yfirdómari var Guðlaugur Guðjónsson, og leysti hann það erfiða hlutverk vel af hendi. — B. Verðum í sumarleyfum sem hér segir: Séra Pétur Sigurgeirsson í júlí og séro Birgir Snæbjörnsson í ógúst og þjónor hvor fyrir onnan. Matthíasarhúsið er opið alla daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h. Nonnahús verður opið daglega fró kl. 2—4. Minjasafnið er opið daglega fró kl. 1.30 til 4 e.h. — Á öðrum tim- um eftir samkomulagi við safnvörð. Simar 11 1 62 og 1 1272. Núttúrugripasafnið verður i sum- ar, fró 15. júni til 31. ógúst, opið almenningi alla daga fró kl. 2 til kl. 3 e. h. — Á öðrum timum eftir samkomulagi við safnvörð. Sími 12983, ó kvöldin. Ferðir í Skiðahótelið — Virka daga fró L og L kl. 1 3,30 og 21,30. — Fró Skíðahótelinu kl. 14.30 og 23.00. — Laugardaga fró L og L kl. 13.30 og 18.00. Fró Skiðahótel- inu kl. 14.00 og 18.30. — Sunnu- daga fró L og L kl. 10.00, 13,30, 18,00 og 21,30. Fró Skíðahótelinu kl. 10.30, 14.00, 18.30 og 23.00. — Hópferðir s.f. KA-félagar, komið ó skrifstofuna, Hafnarstræti 83, og greiðið ór- gjöldin. Opið er kl. 5—7 daglega. — Knattspyrnufélag Akureyrar. Kvöldferðir í Ólafsfjarðarmúla ó hverju laugardagskvöldi kl. 20 fró Ferðaskrifstofunni Sögu. :— Ekið um Svarfaðardal og drukkið kaffi ó Dal- vik. Heilsuverndarstöð Akureyrar: — Eftirlit með þunguðum konum fimmtudaga kl. 4—5 e. h. — Ung- barnaeftirlit miðvikudaga og annan hvern mónudag kl. 1—2 e. h. Þarf að pantast í sima 1977 og 1773. — Hvorttveggja þetta fer fram í Hafnarstræti 81, neðstu hæð. — Berklavarnir: Þriðjudaga og föstu- daga kl. 2—3.30 e. h. og bólu- setningar fyrsta mónudag hvers mónaðar kl. 1—2 e. h. — Hvort- tveggja í húsnæði Berklavarnar- stöðvarinnar við Spítalastíg. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlifar. Allur ógóði rennur til Pólmholts. Fóst i Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar og hjó Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðar- götu 3. I

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.