Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.08.1965, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 05.08.1965, Blaðsíða 1
ALÞYÐU MADURINN Danir grœða á Islendingum Sl. sunnudag birtir Morgun- blaðið þá frétt, að miklar h'kur séu fyrir því, að Danir selji með miklum ágóða íslenzkt síldarlýsi til Bretlands og staðfestir fram- kvæmdastjóri S. R., Sigurður Jónsson, fullyrðingar blaðsins, Kirkjuhvoll. — MinjasafniS ó Akureyri. — Ljósmynd: Niels Hansen. Róleg verzlunorm.helgi r A fjórða þúsund manns í Vaglaskógi Samkvæmt fréttum hefur ny- liðin verzlunarmannahelgi verið sú rólegasta, er um getur nú um langan tíma, og eigi hefur frétzt Vagla- I urn nein alvarleg slys. skógi, Hallormsstaðaskógi og Húsafellsskógi stóðu ýmis ung- menna- og æskulýðssamtök fyr- ir samkomum, er lókust með á- gætum. 1 sluttu viðtaii, er Al- þýðumaður.inn átti við Þórodd Jóhannsson, framkvæmdastjóra U. M. S. E., lýsti liann ánægju Skipað í embætti tvö rektors- í Reykjavík Forseli íslands hefur nýverið að tillögu mennlamálaráðherra skipað Einar Magnússon yfir- kennara rektor Menntaskólans við Lækjargötu og Guðmund Arnlaugsson yfirkennara rektor Menntaskólans, við Hamrahlíð, báða frá 1. sept. að telja. Fjór- ar umsóknir bárust um rektors- stöðurnar og vojru hinar tvær umsóknirnar frá Ágúst Sigurðs- syn.i kennara og Jóni R. Hjálm- arssyni, skólastjóra við Skóga- skóla. sinni yfir, live vel tókst til með mótið í Vaglaskógi, en hann kvað á fjórða þúsund manns liafa heimsótt mótið og mun minna hefði borið á því nú en í fyrra, að reglur mótsins væru eigi haldnar, og þrátt fyrir all svala veðráltu virtist fólk una sér hið bezta þar, en æskufólk var í miklum meirihluta og bað Síldarbótur sekkur Vélbáturinn Björn Jónsson frá Reykjavík sökk á síldarmið- unum við Hrollaugseyjar að- faranótl síðasla föstudags. Mann- björg varð. Kom skyndilega leki að bátnum, en skipverjar voru nýbúnir að háfa inn all- miklu magni af síld, urðu þeir þá varir við mikinn leka á skip- inu er ágerðist slöðugt og yfir- gáfu þeir skipið og er áætlað að það hafi verið sokkið eftir 20 mín. Björn Jónsson var 105 tonna eikarbátur, smíðaður í Svíþjóð árið 1947. Skipstjóri var Björn Jónsson úr Reykjavík og var 10 manna áhöfn á bátnum. Þóroddur Idaðið að færa móts- geslum þakkir fyrir komuna og prúða framkomu þeirra þúsunda er komu í skóginn. Þau félagasamtök, er stóðu að mótinu, eiga þakkir skilið fyrir ágætt og fórnfúst starf, er starfs- lið þeirra Iiefur innt af hendi. Hér ér stefnt í rétta átt, og ættu bæjar- og sýslufélög hér um slóð ir að veita þeim félögum, er hlut eiga að máli, virkari stuðning í framtiðinni en verið hefur lil þessa. Ráðamenn á Austurlandi hafa gefið fordæmi. Þeir veittu U. í. A. Ér. 50.000.00 til styrktar bindindissamkomu þess í Hall- ormsstaðaskógi. og orðrétt segir Morgunblaðið: „Sjgurður Jónsson sagði einn ig, að hin miklu kaup Dana á ís- lenzku síldarlýsi bentu íil þess, að þeir blönduðu íslenzku síldar lýsi saman við það danska og seldu það síðan með ágóða lil Bretlands, en þeir kaupa síldar- lýsið af okkur á £ 77 og 10 sh. og selja það til Bretlands fyrir £ 84 tonnið. — Til þess að danska síldarlýsið njóti tollfríð- inda í Bretlandi, þarf það ein- ungis að vera 51% dönsk fram- leiðsla.“ Ástæðan fyrir því, að Danir sjá sér hér leik á borði, kveður blaðið bæði þá, að Danir og Bretar eig.i aðild að Fríverzlun- arbándalagi Evrópu, og þar með sé danskt síldarlýsi tollfrj álst í Brellandi, en aftur á móti 10% tollur lagður á íslenzkt síldar- lýsi, er íslendingar sjálfir selja beint til Bretlands. Hvað segja skipstjórar og út- gerðarmenn, þá er slík tíðindi eru gerð opinber? Væri hér eigi þörf á mótmælaaðgerðum? Eða er það ennþá talinn sjálfsagður hlutur, að Danir græði á íslend- ingum? HinÉmerki oð Karlsá Sl. sunnudag var afhjúpað minnismerki að Karlsá á Upsa- strcnd um Eyvind Jónsson duggu smið, en talið er að hann hafi smíðað fyrsta þilskipið fyrir hart nær hálfr.i þriðju öld. Ofnasmiðj an í Reykjavík lét gera minnis- varðann og afhenti hann Dal- víkurhreppi til eignar og varð- veizlu við hátíðlega athöfn. Minnisvarðinn stendur í Karls ártúni, skammt frá veginum iil Ólafsfjarðar, sem innan tíðar mun verða fjölfarin leið, þá er byg >u Múlavegar er lokið. Björn Sveinbjarnarson kynnli og stjórnaði samkomunni að Karlsá, er hófst með söng Karla- kórs Dalvíkur. — Síðan ílutli stjórnarformaður Ofnasmiðjunn ar stult erindi og afhenli Dalvík- urhreppi minnisvarðann til eign- ar, en oddviti Dalvikurhrepps veitti honum viðtöku með snjallri ræðu og las einnig upp ljóð^eftir IJarald Zophoníasson. Einnig tóku til máls Einar Flyg- erring, sveitarstjóri og hrepp- stjóri Svarfdælinga, Þórarinn Kr. Eldjárn, og að lokum söng Karlakór Dalvíkur. Eftir athöfn ina að Karlsá efndi hreppsnefnd Dalvíkur' til kaffiboðs og flutti Snorri Sigfússon þar ræðu um Eyvind duggusmið og margir fleiri tóku þar til máls og kom þar glöggt fram, að Dalvíkingar og Svarfdælir kunna vel að meta framtak og rausn Ofnasmiðjunn- ar. Munu vegfarendur um Múla- veg, sem eflaust verða margir, líla duggu Eyvindar í Karlsár- lúni sér til yndisauka. BÆNDADAGUR EYFIRÐINGA Hinn árlegi Bændadagur Ey- firðinga verður haldinn að Laug arborg n.k. sunnudag, og hefst samkoman kl. 2 e. h. Ungmennasamband Eyjafjarð ar og Búnaðarsamband Eyja- Freysteinn varð Norðurlandameistari Freysteinn Þorbergsson varð Norðurlandameistari í skák 1965—66. Vann hann síðari einvígisskák sína v.ið Svein Jo hannessen, sem er eini alþjóð legi skákmeistari NorðVnanna Gafst hann upp eftir 26 leiki, þegar liann sá fram á óverjandi mát í öðrum leik. Þeir Frey sleinn og Johannessen urðu efst ir og jafnir á Norðurlandameist aramótinu, sem lauk á laugardag inn, léku þeir því 2 skákir til úr- slita. Freysteini nægði að vinna aðra skákina, þar sem liann hafði hærri stigalölu á mótinu en andstæðingur lians. Hins veg- ar hefði Johannessen nægt jafn- tefli í seinni skákinni, þar sem hann vann þá fyrri. ALÞÝÐUMAÐURINN kemur næst út fimmtudaginn 19. ágúst. fjarðar sjá um daginn svo sem verið hefur undanfarin ár. Vel er til samkomunnar vandað og er dagskrá samkomunnar aug- lýst hér í blaðinu í dag. Er ekki að efa, að eyfirskt sveitafólk og aðrir unnendur sveitanna fjölmenni að Laugar- borg n.k. sunnudag. 7000 mál af Hjaltlands- miðum S.l. föstudag kom síldarflut- ingaskipið Polana með fullfermi af Hjaltlándsmiðum til Krossa- ness, eða um 7000 mál. Afferm- ing skipanna tókst með ágætum, Lók allt í allt um 20 tíma. Eins og kunnugt er hafa öll íslenzku síldveiðiskipin liætt síld- veiðum við Hjaltland og eru

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.