Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 1
ALÞYÐ U MAÐURINN XXXV. árg. - Akureyri, fiiumtudaginn 9. september 1965 - 32. tbl. Ráðstefna um verka- lýðsmál á Sauðár- króki um helgiua VERKALÝÐSMÁLANEFND Alþýðuflokksins hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um verkalýðsmál 11. og 12. september n. k. Ráðstefnan verður sett að Hótel Mælifelli laugardaginn 11. sept- ember kl. 13,30 af Jóni Sigurðssyni formanni verkalýðsmálanefnd- ar Alþýðuflokksins. Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra, flytur erindi, og síðar fara fram umræður um verkalýðsmálin almennt. Fyrirhugað er að ráðstefnunni ljúki kl. 15 á sunnudag, en þá hefst kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. Kjördæmisþing í Norður- landskjördæmi vestra KJÖRDÆMISÞING Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra, verður haldið á Sauðárkróki sunnudaginn 12. september. Þingið verður sétt kl. 3 síðdegis áð Hótel Mælifelli. Auk stjórnarkosningar og venjulegra aðalfundarstarfa, verða rædd hin ýmsu framfaramál kjördæmisins og stjórnmálaviðhorfið yfirleitt. Á fundinum mæta þeir Eggert G. Þorsteinsson félags- og sjávar- útvegsmálaráðherra og Jón Þorsteinsson alþingismaður. l.li »■: * * i i 1111111111111«i Vcrðlaunagarðurinn að Kringlumýri 33 og eigenlur hans. (Ljósmynd: Nicls Hansson). LEEÐRETTING i SÚ Ieiða missögn var í síð- | i asta blaði, í orðsendingu i i minni til ykkar, lesendur i i góðir, að áskriftargjald að i i Aíþýðumanninum væri 100 i i kr. Hið rétta er, áð það er i i 150 kr. Ég bið velvirðingar i i á þessu og veit þá jafnframt í i að þið látið ekki blaðið | i gjalda minnar yfirsjónar. Ég i i þakka öllum þeim er þegar i i hafa greitt og þá uni leið i i hvatningarorð um að nú sc i i rétt stefnt. i i Góðir lesendur, við hölá- i i um sókninni áfram og verið i i viss um, að við náum seílu i i marki. Þeíta er sagt af bjart- i i'sýni og einnig raunsæi. i i Með bezfu kveðju. i Sigurjcn Jóhannsson. i Verðfaunðgarðuríim á Akureyri árið 1965 er að Kringlumýri 33 Verðlaun veitt fyrir skójsrækt FYRIR nokkru tók Skógrækt- arfélag íslands upp þann hátt, að veita viðurkenningu því íólki, sem sýnt hefði sérstakan áhuga á skógrækt eða unnið því máli fremur öðrum á ein- Jivern hátt. Á síðasta aðalfundi á Blönduósi var viðurkenning þessi veitt tveimur aðilum. Ann ars vegar hlutu systkinin frá Veisu í Fnjóskadal, sem nú eru NYR SUNDLAUGAR- STJÓRI RÁÐINN Á FUNDI bæjarstjórnar s.l. þriðjudag var samþykkt að ráða Hauk Berg Bergvinsson, Kringlumýri 15, sunálaugar- stjóra frá 1. október að telja. Hinn nýi sundlaugarstjóri Ak ureyrarbæjar er 35 ára gamall, ættaður af Svalbarðsströnd, er gagnfræðingur frá Gagnfræða- skóla Norðfjarðar og lauk íþróttakennaraprófi frá íþrótta- kennaraskóla íslands vorið 1948. búsett hér á Akureyri, börn þeirra Karls Kr. Arngrímsson- ar og Karítasar Sigurðardóttur, heiðursskjal fyrir skógrækt sína að Végeirsstöðum í Fnjóska dal. En þá jörð hafði móðir þeirra átt, og átti hún frum- kvæðið að framkvæmdunum. En þar á Végeirsstöðum er nú eitt með fegurstu skógræktar- svæðum í landinu, og allt verk- ið unnið af frábærri aiúð og smekkvísi. Hins vegar var viðurkenning veitt Steingrími Davíðssyni fyrrv. skólastjóra á B'önduósi og He’gu konu hans. En auk þess, sem þau hjón hafa lagt skógræktarmálinu margvísleg- an sluðning í héraði sínu gáfu þau jörðina Gunnfríðarstaði í Svínavatnshreppi til skógrækt- AD kvöldi hins 1. september af- henti formaður Fegrunarfélags Akureyrar, Jón Kristjánsson, verðlaun fyrir fegurstu garða á Akureyri árið 1965. Fyrstu verð laun, fyrir fegursta garðinn, hlutu hjónin Kristbjörg Ingvars dóttir og Herbert Tryggvason, fyrir garð sinn að Kringlumýri 33, var það fagur bikar, er aug- Ijóslega sýndi að stjórn Fegrun- arfélagsins kunni mætavel að velja fagran hlut til verðlauna. Skrautritað ávarp fyrir frábæra garða hlutu Helga Sigurjóns- dóttir og Sveinn Sveinbjörns- son, Lyngholti 12, Glerárhverfi, Heiðdís Eysteinsdóttir og Guð- jón Njálsson, Byggðavegi 145 cg Sigrún Bergvinsdóttir og Björn Baldvinsson, Helga-marga stræti 1. Fréttamaður Alþýðumanns- ins hefur í kyrrþey kíkt á alla þessa garða og er fyllilega sam- dóma Fegrunarfélagi bæjarins, um að eigendur garðanna hafi átt viðurkenningar félagsins fyllilega skilið. Álfjýðumaðurinn filkynnir Helgafeíl laskast UM tvo leytið s.l. miðvikudags- nótt varð það óhapp, er m.s. Helgafell var að leggjast að \ bryggju í Hrísey, að skipið slóst í járnþil framan á bryggj- unni, með þeim afleiðingum að gat kom á bakborðssíðuna aftanverða, ofan við sjólínu. — BLAÐIÐ þakkar góðar við- tökur, sóknin gengur ágæt- lega. Þess er vænzt, að þið íííið dásamíega úílitsbreyt- ingu á aæsía bíaði. Innan Z> sviga (íslendingssvipurinn $ hveríur). Þið vitlð hvað áit <$> ■f er við. Einnig væntum við þess að fiö’.breytni í efhisvali | verðj níeiri. Nýir þættir eru fyrirhugaðir í næsía b’aði, viðtöl vlð íullírúa hins fagra 4 kyns á öiium aldri, spjall <V> f við ungt féik um hugðarefni j? þess og vandamál, hagyrð- f ingáþátíur o. fl. Það er ekki verið að lofa upp í ermina, því rnegið þið trúa. En les- endur gcðir! Viljið þið íaka höndum saman við okkur óg sentla ckkur fréítir úr bvggð arlögum ykkar? Með því stuðlið þið að því ao gera b’aðið okkar cnn f ölbreytt- ara og vinsælía. Við sendúm öl’um bezíu kveð’ur og þakkir og fögnum j-fir sam- starfi við ykkur lesendur góðir í frarpíiðinni. F. h. Aíþýðumannsins Sigurjón Jóhannsson. Garðarnir allir skýra frá alúð eigendanna og að mörgum tóm- stundum þeirra hafi verið offr- að til að fegra þann gróðurreit, er þau áttu. Það er ekki aðeins sómi þeirra einna heldur bæj- arins alls. Þótt Alþýðumaður- inn viti að Fegrunarfélagið hafi staðið vel í stöðu sinni, vill -blaðið þó átelja það, hve seint að sumri verðlaunaafhendingin fór fram. Hausíið hefur nú þegar slæft að nokkru þann ferskleika er fagur og vel hirtur garður ber með sér á júlídægri. Þótt verð- launagarðarnir séu enn fagrir og séu eigendum sínum til sóma, þá er samt augljóst, að þeir eru farnir að setja ofan, vegna þess hve áliðið er sumars. BIFREIÐ STOLIÐ AÐFARANÓTT miðvikudags var bifreiðinni A-635 stolið frá húsinu Munkaþverárstræti 23. Hún fannst kl. 3 sömu nótt á Dalvíkurvegi, á hliðinni í veg- arskurði skammt frá vegamót- unum í Moldhaugnahálsi. Bif- reiðin er Opel Caravan, árgerð 1955, græn að lit. Þeir, sem kynnu að geta gef- ið upplýsingar um ferð bifreið- arinnar þessa nótt og svo um grunsamlegar mannaferðir á þjóðvéginum hér norðan Akur- eyrar umrædda nótt og einnig við Munkaþverárstræti 23, eru beðnir að snúa sár til lögregl- unnar. Einnig voru hina sömu nótt tvær bifreiðir færðar úr stað, önnur í Munkaþverárstræti, en hin við Brekkugotu 14 og hafði sú bifreið runnið á aðra og ollið lítilsháttar skemmdum. Allmikil ölvun hefir verið í bænum að undanförnu. (Frá lögreglunni).

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.