Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 6
ER I FULLUM GANGI KAUPÉLAG VERKAMANNA Vefnaðarvörudeild AKUREYRINGAR! AKUREYRINGAR! HAPPDRÆTTISMIÐAR í Ferðahappdrætti Verkalýðsmálanefndar Alþýðuflokksins verða til sölu á götum bæjarins á morgun og næstu daga. VINNINGAR ERU: 1. Flugferð, Reykjavík-Kaupmannahöfn-Reykjavík 2. Ferð með Gullfossi, Reykjavík-Kaupmannahöfn-Reykjavík 3. Ferð með Prins Olav, Reykjavík-Kaupmannahöfn-Réykjavík 4. Norðurlandaferð með Heklu 5. Ilringferð með Esju kr. 17.240.00 kr. 16.240.00 kr. 16.160.00 kr. 13.546.00 kr. 7.930.00 VERÐMÆTI VINNINGA ALLS KR. 71.930.00. MIÐINN KOSTAR AÐEINS 25 KRONUR. Ahugið að allir vinningarnir eru fyrsta flokks ferðir fyrir tvo. — Dregið verður 5. október 1965. Einnig munu miðarnir verða seldir á skrifstofu Alþýðuflokksins, Strandgötu 9, annarri hæð, alla virka daga. Akureyringar, takið þið vel á móti börnunum, sem bjóða vkkur miða. — Fyrirfram þökk fyrr veittan stuðning. Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins. HALLÓ KRAKKAR! SÖLUBÖRN ÓSKAST Dugleg börn óskast til að selja happdrættismiða. — Miðarnir verða afgreiddir á morgun (föstudag) á skrif- stofu Alþýðuflokksins, Strandgötu 9, annarri hæð, á milli kl. 1 og 3 e. h. — 10% sölulaun. FRÁ VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFUNNI Vantar nokkrar RÁÐSKONUR, aðallega á fámenn sveitaheimili. Mega hafa börn. Einnig STARFSSTÚLKUR á sjúkrahús, skólasetur og heilsuhæli. - SÍMI 1-12-14. (Sími Vinnumiðlunarskrifstofunnar er bilaður.) Mest seldi hjólbarðinn á íslandi árið 1964 Fáum vikulega nýjar birgðif áf rriimíestom: hjolrorðum BRIDGESTONE-UMBOÐIÐ Norðurgötu 57 - Akureyri - Símar 1-14-84 - 1-14-85 . .: VAX.DIMAR EALDVINSSON Stór sending af HJARTAGARNI tekin upp í dag. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson BÍLASALA HÖSKULDAR Benz, árg. 1957, 190, 219 Opel Kapitan 1957—62 Volkswagen 1955—1964 Ford Taunus 12 M 1963 Moskvith 1959-1963 Simca 1000, skipti á dýrari bíl Benz vörubíll 1954 5 tonna með krana Austin Gipsy diesel 1963 með íslenzku húsi, verð kr. 120 þús. Opel Caravan 1955 Skipti á nýrri bíl. Alls konar skipti hugsan- leg. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.