Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 09.09.1965, Blaðsíða 8
Sjósíangaveiðimófið fókst vel Hrísey jarbátar urðu sigursælir Jakobsson og hlaut hann í verð- laun Sjóvábikarinn. Annar varð mb. Otur frá Hrísey, skipstjóri Hjörleifur Jóhannsson og þriðji mb. Farsæll einnig frá Hrísey, skipstjóri Gunnar Jóhannesson. Þyngsta fiskinn dró Þorsteinn Árelíusson frá Akureyri og vóg hann tæp 53 kg. Ein kvennasveit tók þátt í mótinu og fengsælasti fulltrúi hins fagra kyns var Steinunn Roff úr Keflavík, er fékk 184,59 kg. Sjóstangveiðifélag Akureyrar sá um mótið en formaður þess er Steindór Steindórsson járn- smiður. NÝR BANKASTJÓRI ALÞÝÐUMAÐURINN telur sig hafa fyrir því öruggar heim- ildir, að Sigurður Ringsted bankaritari verði ráðinn banka- stjóri við væntanlegt útibú Iðn- aðarbankans hér á Akureyri. í Svarfaðardal 1 ORÐSENDING TIL AUGLÝSENDA | ALÞÝÐUMAÐURINN þakk « ar kaupfélögum, kaupniönn- » um og öðrum, er auglýst I? hafa í bla'ðinu í sumar cg S sérstaklega vill undirritað- « ur þakka ljúfmannlega fram « komu allra þeirra, er liann » hefir leitað til varðandi aug- « lýsingar. Jafnframt skal « minnzt á, að útbreiðsla blaðs « ins vex stöðugt og því æ « meiri ágóðavon að auglýsa ?> í Alþýðumanninum. Blaðið >> kemur mjög víða við og það er Iesið. Sem dæmi um það má nefna, að síðasta blað er « nú þegar uppselt. Alþýðu- » maðurinn væntir þess, að 5? góð samvinna verði milli » auglýsenda og blaðsins og « verði beggja hagur, og blað- « ið veit það, að lescndur 4 blaðsins munu láta auglýs- endur þess njóta viðskipt- >z anna. Einstaklingar, sém óska að selja eða kaupa, eru « boðnir velkomnir sem við- « skiptavinir blaðsins. >z Góðir velunnarar blaðsins. z< Þið sjáið í næsta blaði, að « Alþýðumaðurinn sækir fram « og það verður ykkar hagur « og blaðsins líka, ef þið bcin- >> ið viðskiptunum til eina H blaðsins, sem er í sókn á « Norðurlandi. |> Með beztu kveðju, >? Sigurjón Jóhannsson. Frá fjölsóttum húsmæðrafundi KEA á Dalvík. (Ljósmynd: Gunnlaugur P. Kristinsson). Ég er ánægður með mitt hlut- skipti og uni vel Iiag mínuiu Spjallað við Gunnar Jósavinsson, bónda í Búðarnesi í Hörgárdal ÞVÍ HEFIR stundum verið hald ið fram af andstæðingum okkar jafnaðarmanna, að við værum örgustu bændahatarar og vild- um helzt leggja sveitirnar í auðn, eftir því sem hinir sönnu „bændavinir" segja. Slíkar full- yrðingar eru ekki svaraverðar og um það skal ekki meira rætt nú, en ég er a. m. k. viss um að ég móðga engan krata, þótt ég birti í Alþýðumanninum að þessu sinni viðtal við bónda vestur í Hörgárdal. Ég hefi eigi haft mikil kynni af Gunnari bónda í Búðarnesi, en þó réðst ég í það að hringja í hann og falast eftir viðtali. Gunnar bauð mig velkominn að Búðarnesi hvað sem erindi mínu liði, og sl. sunnudag var Gunnar bóndi sjálfur kominn til að sækja mig. Spjallað var mikið á leiðinni vestur, en áður vissi ég að Gunnar er maður einarð- ur og ófeiminn að láta skoðanir sínar í ljósi og því hefðí verið meiri fengur í því að birta spjall okkar í bílnum en orðaskipti okkar síðar inn í stofunni í Búð- KVIKMYND UM GEIMFERÐIR ÍSLENZK-AMERÍSKA félagið heldur kvikmyndasýningu í Lesstofu félagsins í dag, fimmtu dag, kl. 20,30. Sýndar verða kvikmyndir um geimferðalög Bandaríkjamanna og fyrirhugaða ferð þeirra til tunglsins (Project Apollo). Mr. Reuben M. Monson, full- trúi í Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, mun flytja stutt erindi um nýjasta geimfar Bandaríkjamanna, Gemini V, áður en kvikmyndasýningin hefst. arnesi, það var eins og penni og pappír og sú vitneskja að ég væri blaðasnati orkaði lamandi á Gunnar og svo er um marga fleiri. Víst var Hörgárdalur fagur á síðsumri, en þó skyggði á, að þokukúfar byrgðu fjallasýn inn GUNNAR JOSAVINSSON. til dalsins þótt sólskin léki um Myrká og Búðarnes og gyllti glúgga- Aðalsteins í Flögu. í syona björtu sÓlskini er næsta óhugsandi að séður verði djákn- inn frá Myrká með hvítan blett f hnakk'á og Hörgá hjalar tær við steina, og hver skyldi trúa því að hún gæti breytzt í forað og valdið harmleikjum. Það er staðárlegt að líta heim að Búð- árnesi, ríki Gunnars bónda, reisuleg hús á háum hól og egg- slétt tún til suðurs og norðurs veita:gfu'n iúm áð vinnustundir Gunnars sáu orðnar margar og án dugnaðar og atorku hefði honum eigi auðnazt að láta verk sín tala í glæsilegum bygging- um og stóru túni. En þetta er ekki afmælisgrein og því skal eigi ergja Gunnar með upptaln- ingu á verkum hans að sinni. Gunnar er fæddur að Auðn- um í Öxnadal, 15. sept. árið 1923, sonur hjónanna Hlífar Jónsdóttur og Jósavins Guð- mundssonar. Árið 1938 andast faðir hans og fyrst á eftir mun Gunnar hafa verið aðalhjálp móður sinn- ar við bústörfin, en síðan liggur leið hans að heiman og vorið 1946 kaupir hann jörðina Búð- arnes af mági sínum Helga Að- alsteinssyni og flyzt þangað, þar sem hann hefir búið síðan. Kvæntur er Gunnar Ebbu Guð- mundsdóttur frá Ásgerðarstöð- um og eiga þau hjónin 7 börn. Eftir að haía setið að sann- kölluðu veizluborði hjá þeim hjónum, man ég erindi mitt og rýk í að spyrja Gunnar, en ég finn að við erum ekki í eins : góðu „stuði“ og í bílnum áðan, en þó skal reyna. — Hvort heldur þú, Gunnar, áð beíra sé að hefja búskap nú, eða þá er þú hófst búskap? — Náttúrlega er ekki gott að svara þessu aídráttarlaust, því að aðstæður allar eru svo breytt ar og því erfitt að gera saman- burð. Fjárfestingin er að vísu orðin mun meiri nú en þá var, en hinsvegar er afrakstur bú- anna nú mun verðmeiri og ætti (Framhald á blaðsíðu 5). SJÓS.TANGVEIÐIMÓTIÐ, sem haldið var um síðustu helgi, heppnaðist mjög vel, eftir því, sem blaðið hefir fregnað. Þátt- takenijúr voru á fjórða tug, frá Akranesi, Akureyri, Keflavík og Reýkjavík. Aflahæsti ein- staklingur á mótinu var Jóhann es Kristjánsson frá Akureyri, er fékl;- 360,11 kg. og hlaut hann hinn svokallaða Björgvinsbik- ar, sem er farandgripur, gefinn af Páli S. Pálssyni. Annar var Birgir Jóhannsson frá Reykja- vík með 335,52 kg. og þriðji Lárus Árnason með 302,66 kg. Aflahæsta sveitin varð sveit Jó- hannesar Kristjánssonar og skipuðu sveitina auk hans, Óli Friðbjörnsson, Eiríkur Stefáns- son og Rafn Magnússon. Afli sveitarinnar var 927,52 kg. og fengu þeir í verðlaun Sport- styttuna, sem gefinn er af verzl. Sport í Reykjavík. Aflahæsti báturinn varð mb. Auðunn frá Hrísey, skipstjóri Kristinn Slægjufagnaður HINN árlegi slægjufagnaður Búnaðarfélags Svarfdæla var haldinn í samkomuhúsinu að Grund s.l. laugardagskvöld og var þar mikið fjölmenni. Hjalti Haraldsson, oddviti, setti sam- komuna, Eiður Guðmundsson, bóndi á Þúfnavöllum, flutti ræðu, Gunnlaugur P. Kristins- son, fræðslufulltrúi KEA, sýndi kvikmyndina Bú er landstólpi. Þá var vísnaþáttur. Rausnar- legar veitingar voru fram born- ar og þar var m. a. borin fram sú stærsta rjómaterta, sem sézt hefir, samkvæmt frásögn Núma Adólfssonar hljómsveitarstjóra. Að lokum var stiginn dunandi dans fram eftir nóttu og spilaði Nemó frá Akureyri fyrir dans- inum. — Mikil kuldatíð hefur ríkt að undanförnu, hríðað nið- í miðjar hlíðar. Búðarnes í Hörgárdal.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.