Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.09.1965, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 16.09.1965, Blaðsíða 7
rr rr (Franihald af blaðsíðu 8). Söngleikurinn „Spoon River“ styrkleika og veikleika manna í hinni stöðugu baráttu þeirra fyrir hinni tiltölulega stuttu til- veru hér á jörðinni. sýndur á Akureyri. HT HT HT Magnús Ásgeirsson hefur þýtt nokkra kafla úr bókinni „Spoon River Anthology af sinni al- kunnu snilld og nefnir hann ljóðaflokkinn „Úr kirkjugarð- inum í Skeiðarárþorpi“. Þýðing- ar þessar er að finna í Kvæða- safni Magnúsar Ásgeirssonar, fyrra bindi, gem Helgafell gaf út 1957. Það voru bandaríska leikkon- an Ruth Brinkmann og eigin- maður hennar, leikstjórinn Franz Schafranek, sem stofn- uðu leikflokkinn The American Players fyrir tveim árum síðan í Vínarborg, og var fyrsta við- fangsefni þeirra leikritið Dear Liar eftir Jerome Kilty, sem hlaut mjög góðar viðtökur. Söngleikinn Spoon River hef- ir leikflokkurinn síðan sýnt víða um Evrópu við mikla að- sckn og hrifningu áheyrenda. Er þess að vænta að Akureyr- ingar og nærsveitamenn not- færi sér þetta einstæða tækifæri til að sjá skemmtilega og óvenju lega leiksýningu. íslenzk-ameríska félagið sér um mótttöku listafólksins og annast fyrirgreiðslu meðan það dvelst á Akureyri. - KA SIGRAÐI (Framhald af blaðsíðu 2). Sjö mörk gegn einu urðu því úrslit þessa leiks, og var öllu hýrara í lokin yfir ásjónum KA sinna, en í leikhléi. Beztu menn KA voru Jón Stefánsson, Skúli Ágústsson og Kári Árnason. Þormóður Ein- arsson átti einnig sæmilegan leik, og af yngri mönnunum var Sigurður Jakobsson beztur. Siglfirðingar sýndu þann leik, sem mörkin segja til um, en markahlutfall þeirra út úr mót- inu er 21:6. B. - KJORDÆMISÞING (Framhald af blaðsíðu 8). ils seinlætis hafi gætt í þeim efnum af hálfu stjórnarvalda. Að lokum vill kjördæmisþing ið hvetja alla Alþýðuflokks- menn til þess að vinna ötullega að því framtíðarmarki, að sam- eina innan flokksins öll þau öfl, vinna að framgangi jafnaðar- sem á lýðræðisgrundvelli. vilja stefnunnar á íslandi. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Sveinbjöm, Sigurður, Einar og Brynjólfur Eiríks- synir, Stefán Vilmundsson. r • • OLAFSFJORÐUR: Sjóvátryggingarfélag r Islands h.f. Allskonar tryggingar. r Happdrætti Háskóla Islands Gefur mesta vinningsmöguleika. HANSA H.F. Hillur — Skápar Gluggatjöld Rennihurðir LOFTLEIDIR H.F. Þægilegar hraðferðir heiman og heim. Umboðsmaður: BRYNJÓLFUR SVEINSSON STRANDGÖTU 4 - ÓLAFSFIRÐI SJOTUGUR. HELGI SÍMONARSON á Þverá ¥jANN 13. þ. m. varð Helgi Símonarson, bóndi að Þverá í Svarfaðardal sjötugur. Helgi er kunnur fyrir fjölþætt félags- málastörf, t. d. hefir ungmenna félagshreyfingin notið góðs af störfum hans'um áratugi, einn- ig hefir hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni, og fulltrúi Eyfirðinga hefir hann verið á Búnaðarfélags- þingum og á fundum Stéttar- sambands bænda, og auk bú- starfa gegndi Helgi starfi skóla- stjóra við barnaskóla Dalvíkur í 19 ár. — Kvæntur var Helgi Maríu Stefánsdóttur, en hún lézt fyrir tæpum tveimur árum. Helga var haldið veglegt sam- sæti s.l. þriðjudagskvöld, að þinghúsinu að Grund og var honum þar verðugur sómi sýnd ur fyrir trúverðug störf um áraraðir. - Merkilegt framtak (Framhald af bláðsíðuT). - heimavistardvalar,. pg prestur- inn kenna við skólann tungu- ' mál. Þannig er allrá góðra úr- ræða leitað til að skapa að Lundi aðstöðu fyrir ungmenni til að afla sér nokkurrar fram- haldsmenntunar í heimahéraði. Skólastjóri Lundarskólá verð ur í vetur Aðalbjörn Gunnlaugs son, sem var skólastjóri í Skúla garði s.l. vetur, én þangað hefir ráðizt Pétur Sigtryggsson frá Húsavík, sem skólastjóri kom- andi vetur. Mig vantar HERBERGI helzt með húsgögnum. Sigurjón Jóhannsson, sími 1-13-99. MELONUR EPLI APPELSÍNUR GRAPE SÍTRÓNUR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ Ávaxtaálegg 4 tegundir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ Pfastföfur 2 stærðir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ JÁRN og STÁL í úrvali. SLIPPSTÖÐIN H.F. SÍMI 1-18-30 Adler „TIPPPA“ RITVÉL, sem allir vilja eiga. Úrval af ritvélum. samlagninoavél- uim, margföldunarvélum og búðarkössum við allra hæfi BÓKA- 0G BLAÐASALAN BREKKUGÖTU5 Aluminiumplötur Þykktir: 1-6 mm. SLIPPSTÖÐIN H.F. SÍMI 1-18-30 SHELL benzín og olíur oPáau.23.3« o ----------- fjSBDlAJN E S TI VIÐ EYJAFJARÐARBRAUT

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.