Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.09.1965, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 30.09.1965, Blaðsíða 4
 Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgjei^sla cg auglýsingar: Strandgötu 9. II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f.# Akureyri ALÞÝÐUMAÐURINN ■CQO ....... — I „Öfund knýr cg elfir mig" ( I 17"VEÐJUR ÞÆR, er stjórnarandstaðan sendir Guð- f i mundi í. Guðmundssyni, en.láann nú hefir látið I 1 af embætti utanríkisráðherja og gejzt ambassador ís-' i I lands í Ifretlandi, eru mörgum furðu- og umhugsun- f f arefni. Lengi hefur verið alkunn.tígt, að við íslending- f f ar erum ófyrirleitnir í vopnabttrði, meðan örvar fíjúgtr f | frarn og aftur í hita dægurbaráttunnar, e'n venjulegast I f hefur það þótt sjálfsagður hlutur, að ’slíðra sverðin, ] f þegar einhver dregur sig út úr dægurbarúttunni ald- f f urs vegna, heilsu vegna eða vegna þess, að honum hefir f f verið falið trúnaðarstarf á alþjóðavettvangi og skal f f vera og er fyrst og fremst fulltrúi þjóðar sinnar, en f f ekki flokks. I PN einhverra hluta vegna geta Framsókn og Þjóð- f [ *J viljamenn ekki látið þessa bardagaregíu ná til f f Guðmundar í. Guðmundssonar. F.ngin vopn finnast f f þeim of auvirðileg, engin vopn nógu sárbeitt á hann. f i Mörgum finnst þetta því undarlegra, sem Guðmund- f f ur í. hefir allá sína stjórnmálatíð verið óáleitinn mað- [ f ur og afar sjaldan svarað heiftúðlegum árásum á sig. f f Flokksmönnum hans mörgum hverjum hefir fundizt, f f að hann væri of hirðulítill um slíkt. En Guðmundur f f í. hefir ætíð lyrirlitið ,,pexið“. Þegar honum hefir f f fundizt við liggja, hefir hann gert glögga grein fyrir § f sínu máli, á svo ljósan og rökfastan hátt, að vafamál f f er — að mörgum málsnjöllum stjórumálamönnum vor- f f um ólöstuðum — að nokkur þeirra hafi í fullu tré við § ] hann á málþingum. Ef til vill er það ltka minnimátt- f f arkenndin gagnvart honum, sem í andstæðingum hans f f brennur enn, svo heitt þessa dagana, að þeir geti ekki ] f slíðrað vopnin með nokkru móti. Mun þar ráða miklu, f f hvílíkur ofjarl Guðmundur reyndist kommúnistum ] f og Framsókn við útfærslu landhelginnar og síðar lausn f f deilunnar við Breta um þau mál. f f CÍÐASTA tilraun Tímans til að koma stjórnmála- f f ^ sári á Guðmund í. er að kalla ambassadorsstöðu f f hans í London hvíldarheimili. í leiðinni segir blaðið f f raunar flest sendiherraembætti vor slíkar stofnanir, f | og í þessar stöður sendi stjórnmálaflokkarnir þá for- f f ingja sína, sem þeir vilji losna við á smekklegan hátt. i Ekki mátti minna gagn gera én að berja á sínum f f flokki og sínum mönnum líka, svo að Tíminn næði f ] höggfæri á Guðmundi í. og Gunnari Thoroddsen i I betur en ella, því að skammt er að minnast þess, að f f Bjarni Ásgeirsson, þingmaður Framsóknarflokksins f | um langt skeið, fór úr ráðherrastóli í ambassadorsstarf f f li! Oslóar, og hið sama gerði dr. Kristinn Guðmunds- f f son. \'ar þá Framsókn að losna við þessa menn á „fín- f f an“ hátt, Tími sæll, og heldur þettá virðulega blað, f | að vinir og velunnarar þessara mætu manna þakki því f I svona túlkun á embættisframa þeirra? f \ OITT er annað mál, sem Tíminn drepur á í leið- ] f •*-* inni, að utanríkisþjónusta yor þurfi endurskoðun- ] f ar við og endurskipulagningar. Hún mætti þá vera í f f einstöku albragðslagi, ef ekki væri hægt með endur- f f skoðun að betrumbæta hana. Vér getum þó ekki fall- f f izt á, að utanríkisþjónusta vor eigi fyrst og fremst að f f vera bundin markaðsleit og sölu afurða vorra. Vel má f ] vera, að stjórnmálaleg, menningarleg og félagsleg f I tengsl vor við nágrannaþjóðir vorar megi samhæfa f f betur viðskiptalegum tengslum vorum við þær, en f I meðan við viljum teljast menningarþjóð, teljum vér f f menningarleg og félagsleg samskipti þó í fyrirrúmi, f f og alveg sérstaklega varðandi Norðurlönd og Bret- f 1 land. f s>nil iil 1111111111111 in 111111111111 ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiifliifilljjliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<liiiniiiiiii7 S ■ ■»00». ""L\ VIÐ höfum orðið fyrir mót- læti, því mið'ur. Það var í slubbinu s.l. mánudag, að vin- ur vor Halldór Blöndal hjá ís- lendingi kynnti S.næbjörn á Grund fyrir blaðamanni Al- þýðumannsins. Eins og allir vita, er Blöndal mjög geðþekk- ur piltur og alþýðlegur, og allt- af' síhækkandi stjarna á himni Sjálfstæðisfiokksins. Og bros hans, þarna í slyddunni, minnti á sólargeisla á júnídægri. Ea svipur Snæhjarnar var öllu þyngri, og sannarlega í ætt við þokuna, er byrgði útsýn -til Vaðlaheiðar. — Snæbjörn til- kynnti biaðamanninum, að hann óskaði eigi lengur eftir Alþýðumanninum inn á sitt heimili. Eigi vitum við, hvernig farið hefði fyrir biaðamannin- um vð.þessi þungu tíðindi, ef eigi hefði hann fundið styrk í samúðarríku brosi Blöndals. — Hér með sendir hann Blöndal þakklæti fyrir veittan stuðning, og þá um leið veit hann að Blöndal mun koma Alþýðu- manninum í sátt við Grundar- bóndann á nýjan leik. OSS þykir það mjög leitt, ef ritstjóri Verkamannsins hef- ur þungai- áhyggjur af guðs- hugmyndum kollega síns við Alþýðumanninn, er mun stafa nokkuð af misskilningi, því að niðurstaða Alþýðumannsins, eft ir viðtal hans við Eyþór for- stjóra, var sú, að forstjórinn væri hvorki guð eða sá gamli, heldur bara venjulegur maður. En svo skal hiklaust skjóta því inn í, að ef mér dytti í hug að fara að yrkja sálma til dauð- legra manna, myndi ég fremur offra einu versi á Eyþór í Lindu V en á Stalín heitinn í Kreml, eins og henti einn flokksbróðir ritstjóra Verkamannsins. Stalín ku hafa verið allra manna dug- legastur að „skaffa“ líkkistu- smiðum atvinnu. EINS og frá var skýrt í síð- asta blaði, mun Rósberg G. Snædal, fyrrum ritstjóri Verka mannsins, vera ráðinn hér barnafræðari í vetur, sömuleið- is Kristján Einarsson frá Djúpa- læk, einnig fyrrverandi rit- SPURT r HLERAÐ stjóri sama blaðs. Er ekki laus staða fyrir Þorstein líka, svo að hann verði ekki afskiptur? Oss dettur í hug, fyrst báðir þessir kennarar eru án kenn- aramenntunar frá Kennara- skóla íslands, en þó taldir af fræðsluráði bæjarins vel hæfir til að uppfræða börnin, hvort Verkamaðurinn geti ekki í stærri stíl en þó þetta, hlaupið undir bagga með kennaramennt un í landinu. Kennaraskólinn steinmarkar ekki við fram- leiðslu kennara, a. m. k. ekki fyrir landsbyggðina. — Þessari I M ... hugdettu er hér með konaið á framfæri. VÉR höfum heyrt, að kommar kalli Alþýðumanninn „Mánu- dagsblað" en Sjálfstæðismenn kalli blaðið aftur á móti „Am- en“. Vér fórum að reikna út svarið, er þessar tvær nafngiftir fælu í sér. Sorprit + guðsorð, og niðurstaða vor var sú, eftir allflókna algebru, að svarið væri oss mjög jákvætt, — það er að segja Blað fólksins. — Þökkum við hér með fyrir. 1 LÞÝÐUMAÐURINN minnt- ist á kamelljón í sumar og var það misskilið af mörgum, og einir fimm komu því á fram- færi, að það væri helv.... Iygi, að þeir væru kamelljón. Þetta var því býsna erfitt og ekki bætti það úr skák, að Jakob Ó. átaldi Alþýðumanninn fyrir ókurteisi á almannafæri, í til- efni af spurningum blaðsins um s.l. verzlunarmannahelgi. En þótt Jakob taki upp hanzkann fyrir kamelljón yfirleitt, jafnvel þótt þau séu í ætt Framsóknar, getur blaðið ekki stillt sig um að minnast enn á kamelljón, og vissulega má Jakob frá Hrana- stöðum enn vera málsvari þeirra, ef hann kærir sig um. Innan sviga: (Það batnaði þá” samkomulagið á milli Erlings og Jakcbs og hætti metingurinn um, hver væri mesta gáfnaljós- ið). En kamelljónið, er við ætlum að skýra frá nú, er hinn voldugi Framsóknarflokkur og aðalmálgagn hans, Tíminn. Ef þið haldið Tímanum til haga, þá munið þið finna greinar, er ótvírætt láta í veðri vaka, að (Framhald á blaðsíðu 7). HEYRT • AF NÆSTU GRÖSUM# Þann 25. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju brúðhjónin ungfrú Anna Fossberg Leósdóttir og Björn Karl Kristjánsson vél- virki. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4, Reykjavík. — Ljósmynd: N. H. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar nr. 34, 26, 113, 65 og 686. — Athugið breytt- an messutíma. — P. S. HLUTAVELTA verður í Alþýðuhúsinu sunnu- daginn 3. október n. k. og hefst kl. 4 e h. — Margt góðra vinninga. Engin núll. — UMSE. BRIDGEFÉLAG AKUREYR- AR byrjar tvímenningskeppni þriðjudaginn 5. október kl. 8 e. h. í Landsbankasalnum. — Sjáið nánar auglýsingu í blað inu í dag BÆJARSKRIFSTOFAN. Frá 1. október til áramóta verð- ur bæjarskrifstofan opin kl. 5—7 e. h. á föstudögum, til móttöku á bæjargjöldum. BAZAR! Félagið Harpan held- ur bazar sunnudaginn 3. okt. kl. 2 e. h. að Laxagötu 5. — Margt eigulegra hluta. — Bazar-nefndin. Þann 25. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju brúðhjónin ungírú Erla Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Vestmannaeyjum og Jó- hann Edvin Gíslason ýtustjóri. Heimili þeirra er að Lögmanns- hlío 21, Akureyri. Ljósm: N. H.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.