Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.10.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 07.10.1965, Blaðsíða 3
Komið í VALBJORIÍ og veljið vönduð og þægileg fyrir skólastarfið í vetur. Höfum fyrirliggjandi SKRIFBORÐ STÓLA BÓKAHILLUR annað SVEFNSOFA Haglaskot Nr. 12 og 16. Haglastærðir: 1, 2, 3, 4, 5. HORNET SKOT. — Finnsk og tékknesk. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. HERBERGI Reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Má vera lítið. Uppl. í síma 1-13-99. HOTEL HOLT Við viljum hér með vekja athygli yðar á hinu nýja hóteli okkar, HÓTEL HOLT, sem er mjög vel stað- sett í Reykjavík, sérstaklega fyrir þá sem þurfa að sinna viðskiptaerindum í borginni, — mjög rólegt um- liverfi, og næg bílastæði. Öll herbergi eru með W.C. og baði, útvarpi og síma og getur símaþjónusta hótelsins annast allar upphring- ingar fyrir yður. Ein íbúð er í hótelinu, stór stofa auk svefnherbergis, íbúðin er með öllum þeim þægindum, sem á verður kosið, sími á öllum herbergjum, auk út- varps og sjónvarps. Reynið viðskiptin við HÓTEL HOLT. Við mun- um sjá yður fyrir góðri þjónustu, svo þér verðið einn af okkar fasta-gestum. Virðingarfyllst, ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON. HARÐVIÐUR í úrvali: AFROMOSJA - EIK JANG - KAMBALA LIMBA - MAHOGNY OREGON PINE SÍAM - TEAK Slippsíöðin li.f. Sími 1-18-30 ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR 5 0 ára afmœlisfagnaður verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 16. október kl. 18.30 e. h. og hefst með borðhaldi. Félagsmenn áthugið! Askriftarlisti liggur frammi í verzlun Jóns Bjarna- sonar úrsmjðs fram að sunnudegi, 10. okt. — Sunnu- daginn 10. okt. verða aðgangskort afhent í Sjálfstæðis- húsinu kl. 2—5. AFMÆLISNEFND. Munið bókaúlsöluna Hundruð bóka fást fyrir sannkallað GJAFVERÐ. Lítið sem fyrst á það sem á boðstólum er, en af mörg- um bókum eru aðeins örfá eintök. BÓKAÚTSALAN VerzLmannafélagshúsinu BÆKURNAR eftir MARGIT RAVN eru vinsælustu telpu- bækurnar. Fást á BÓKAÚTSÖLUNNI í Verzlunarmannafélags- húsinu. Frá Húsmæðraskólanum á Akureyri VEFNAÐARNÁMSKEIÐ byrja um 10. október. - Upplýsingar í síma 1-11-99 frá 4. október kl. 2—3 e. h. TILSÖLU: Kvikmyndatökuvél og kvikmyndasýningarvél. Einnig æsispennandi filmur 8 mm. Uppl. í síma 1-20-19 á daginn og 1-27-75 á kvöldin. REYKJARPÍPUR í úrvali. Alltaf eitthvað nýtt. Tóbaksbúðin Brekkug. 5, sími 1-28-20 TIL SÖLU: Ný-uppgerður RÚSSAJEPPI. Upplýsingar hjá Eyþóri H. Tómassyni, sími 1-28-00. TIL SÖLU: Vel með farinn TAUNUS 12 M, árg. ’64. Mjög lítil. útborgun. Uppl. í síma 1-27-75 eftir kl. 6 á kvöldin. Fyrirtæki athugið! Get tekið að mér bók- hald fyrir s'máfyrirtæki. Uppl. í síma 1-20-19 á daginn og 1-27-75 á kvöldin. JEPPITIL SÖLU Til sölu er Willy’s-jeppi, árgerð-1947. Söluverð ca.’ 35 þús. kr. Uppl. í síma 1-13-99 á rnilli 8 og 10 síðd.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.