Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.10.1965, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 07.10.1965, Blaðsíða 6
TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að alla smærri raf- virkjavinnu skal staðgreiða. Minnsta gjald miðast við 1 klst. Sé rafvirki kallaður til vinnu eftir að dagvinnu lýkur reiknast minnst 2 tírrtár. Öll verkstæðisvinna staðgreiðist. Félag löggiltra rafvirkjameistara Akureyri. TIL SÖLU: íbúð ásamt verzlunarplássi til sölu í Norðurgötu 40. Enn fremur pláss, hentugtv til verzlunar- eða iðnrekst- urs í Helga-magra-stræti 10., y.pplýsingar gefur Har- aldur Helgason. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Drætti í HAPPDRÆTTI Verkalýðsmála- nefndar Alþýðuflokksins er frestað til 10. desember næstkomandi. BÓKAMARKAÐUR "f|ESSA dagana hefir Ámi * Bjarnarson bóksali bóka- markað í Verzlunarmannahús- inu. Við fljóta yfirsýn sézt að þar eru á boðstólum margar eigulegar bækur fyrir mjög lágt verð. Alþýðumaðurinn vill benda bókhneigðu fólki á þessa staðreynd. Polana til Krossaness FYRIR nokkrum dögum land- aði Polana rúmum 6 þúsund málum síldar í Krossanesi, og er væntanleg aftur á morgun eða laugardag með annan fram af Austfjarðamiðum. Nauðungaruppboð Vs. Unnur HU—3 verður selt á nauðungaruppboði eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands, föstudaginn 15. þ. m. kl. 10.30 hér í skrif- stofunni. 5. október 1965. Bæjarfógetinn á Akureyri SKÓLASKÓR! Nýkomnir ódýrir KARLMANNASKÓR KULDASKÓR barna og unglinga. Fjölbreytt úrval. Gott verð. LEÐURVÖRUR H.F., Strandgölu 5, sími 12794 BÍLASALA HÖSKULDAR Ford Cortina 1965 — Ford Corsair 1964 Ford Taunus 17 M 1961 Ford Taunus 12 M 1963—64 — Ford Consul 315, 1962 Ford Anglia station 1964 — Opel 1955—1963 Volkswagen 1955—1963 — Volkswagen 1500, 1963 Moskviths 1959-1963 - Trabant 1964 Morris 1964 og margt fleira. BÍLASALA HÖSKULDAR TÚNGÖTU 2 - SÍMI 1-19-09 SHELL benzín o Olílir Opið til kl. 23.30 FERÐANESTI VIÐ EYJAFJARÐARBRAUT í ÁÆTLUNAR- SIGLINGUM FOSSANNA REGLUBUNDNAR FERÐIR FRÁ ÚTLÖNDUM - TIL FJÖGURRA HAFNA Á ÍSLANDI - EINNAR í HVERJUM LANDSFJÓRÐUNGI - REYKJAVÍKUR - ÍSAFJARÐAR - AKUREYRAR - REYÐARFJARÐAR M.S. MÁNAFOSS á þriggja vikna fresti til Reykjavíkur, ísafjarðar, Akureyrar og Reyðarfjarðar. Frá Antwerpen: 9/10, 30/10, 23/11, 17/12 Frá Hull: 12/10, 2/11, 26/11, 21/12 M.S. FJALLFOSS á þriggja vikna fresti til Reykjavíkur, Isafjarðar, Akureyrar og Reyðarfjaiðar.,:. Frá Rotterdam: 12/10' 5/1 þ 27/11, 18/12 Frá Hamborg: 16/10,'5/11,’ 1-/12, 22/12 Akureyringar! Notfærið yður hinar beinu skipsferðir frá útlöndum til AKUREYRAR. EIMSKIP S- s § Fnnfremur ferma skip félagsins á 5—6 vikna fresti í Kaupmannahöfn, Gautaborg, Kristianssand og Neftv York til framangreindra hafna. — Jafnframt verða eins og áður reglubundnar siglingar í þess- um höfnum auk Leith og London til Reykjavíkur. ALDREI ÁÐUR HAFA VERIÐ JAFN TÍÐAR FERÐIR FRÁ ÚTLÖNDUM TIL ÍSLENZKRA HAFNA. EIMSKIPAFÉLAG r 6

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.