Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Síða 1
E P L I - APPELSÍNUR — BANANAR VERZLUNIN BREKKA XXXVr. árg. - Akureyri, finimtudaginn 14. október 1965 - 37. tbl. Hjúkrunarkonur með börn á barnadeild F.S.A. Ljósniynd: N. H. Skipuleggjum ferð- ir endurgjaldslaust IFyrir hópa og einstaklinga LOND O G LEIDIR. Sími 12940 NÝR STARFSSÁTTMÁLI RIK- ISSTJÓRNARFLOKKANNA JHFE YRISS J ÓÐUR fyrir alla landsmenn - Verð trygging fjárskuldbindinga — Samstarf við al- mannasamtök — Aukin aðstoð við íbúðarbvgging- ar — Staðgreiðsla á sköttum — Aukin tollgæzla og skattaeftirlit — Hagráð — Nýjar atvinnugreinar — Framkvæmdaáætlanir fyrir einstaka landshluta. Samkvæmt tilmælum Alþýðu flokksins eftir samþykktum flokksins sl. vetur hafa ríkis- stjórnarflokkarnir gert með sér nýjan starfssáttmála. Birti for- sætisráðherra þingheimi hann sl. miðvikudag á fundi í sam- einuðu þingi, og eru meginatriði hans þessi: © Að tryggja sem fyrr heil- brigðan grundvöll efnahags- lífsins, svo að framleiðsla aukist sem örast, atvinna haldist almenn og örugg og lífskjör fari enn batnandi. • Að lialda greiðslujöfnuði við útlönd og nægilegum gjald- eyrissjóði. • Að lóta framkvæmdir hald- ast í hendur við sparnað þjóð arinnar og skynsamlega notk un erlends lánsfjár til langs tíma. © Að hækkun kaupgjalds sá í samræmi við framleiðslu- aukningu og verðhækkanir er'endis á ísl. úfílúínings- vörum. G Að reka greiðsluhallalausan ríkisbúskap. 9 Að beita sér fyrir lagasetn- ingu um verðtryggingu fjár- skuldbindinga, þ. e. sparifjár og lána til Iangs tíma. 9 Að leiía málnefalegs sam- starfs við almennasamtök í landinu og stuðla að vinnu- friði m. a. með því að efla rannsóknir sem leiði til hlut- lausra upplýsinga um ágrein- ingsefni. 9 Að taka Iandbúnaðarmálin til endurskoðunar með bættan hag bænda og neytenda fyrir augum og lækkaðan kostnað ríkissjóðs. @ Að stofnað verði hagráð, skipað fulitrúum stjórn- valda, þ. á. m. samtaka sveit- arfélaga, aívinnuvega, laun- þega og vinnuveiíenda. Fjalli það uiri ástand og horfur efna hagsmála og fái til umsagnar þjóðhags- og framkvæmda- áætlariir. © Sérstakar áæílanir verði gerðar um framkvæmdir í einstökum íandshlutum svip- að' og unnið cr að fyrir Vest- firði nú. © Stuðlað verði að aukinni vinnuliagræðingu. © Löggjöf um aðstoð við íbúð- arbygglngar verði endurbætt. © Síefnt verði að því að konia á staðgreiðslukerfi skatta á árinu 1967. 9 Herí verði á tollgæzlu- og skattaeftirliti. 9 Stcfnt verði að stofnun líf- eyrissjóðs fyrir alla lands- menn. 9 Unnið verði að því að koma upp nýjum atvinnugreinum, (svo sem kísilgúr- og alum- iniumvinnslu). (Framhald á blaðsíðu 2). Alþýðumaðurinn vill minna á samtök æskufólks, er vilja stuðla að því, að hungurvofunni verði útrýmt. Þau nefnast HERFERÐ GEGN HUNGRI IVIÐTALI er ungur Akureyringur átti við Alþýðumanninn og birtist í þessu blaði, er greint frá því að ungir og aldnir verði hungurmorða á götum milljónaborgarinnar Hcng Kong. Á sania iíma er milijóna verðmæta eytt til manndrápa í Víet Nam og Ind- landi og víðar á jarðkringlunni, og manndráp í þágu blóðilitaðrar liugsjóna, er enn vafin dýrðarljóma á meðal mannkyns. herör gegn hungurdraugnum, og víst er það verðugt hlutverk afkomenda þeirra kynslóða er háðu hér á íslandi, baráttu við sömu ófreskjuna, sú barátta var vissulega oft tvísýn og margir íéllu eins og í Hong Kong nú og ungi Akureyringurinn, Hauk ur Meldal var sjónarvottur að, og þá Ieitaði oft margur íslend- ingurinn að skóbóí á sorphaugi, eða féll fyrir þeirri freistingu að seðja sárasta hungur sitt á eltu kálfsskinni, þótt hann vissi að það geymdi dýrmæta sögu. er forfaðir hans hafði ritað með hrafnsfjöður á skinnið, og gefið þjóð sinni til varðveizlu. Víst er enn fátækt á íslandi og víst þarf Því er það gleðilegt í öjlum þessum dökkva að öll stjórn- málasamtök ungra manna hér á íslandi, ásamt öðrum æsku- lýðssamtökuin, hafa skcrið upp Vannært barn er bíður hungurdauðans. formaður samtakanna er Sig. Guðmundsson, form. S.U.J. að treysta þann grunn er nú- tíma þjóðfélag byggir á, láta réttlætið vera meiri meginvið, en hingað til og ef það næst eru lokaðar rottuholumar, þar sem singirnir braskarar teygja út loppur til óheilbrigðrar auð- söfnunar. En þetta átti að vera innan sviga en nú skal gefa sam tökum íslenzkrar æsku orðið, samtökum er benda á sain- ábyrgð mannkyns og skora á liólm óréttlætið er Haukur Mel- dal sá nakið á göíuni Hong Kong. Stjórn samíakanna HER- FERÐ GEGN HUNGRI liafa nýverið gefið út þriðja frétta- bréf sitt og segir þar m. a.: Nýtt aðsetur Framkvæmdanefndin í Reykja vík er nú í þann veginn að flytja starfsemi sína úr húsi. Æsku- lýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11, að Hallveigarstöðum, í hús Kven- félagasambands íslands. Vert er að geta þess, að framkvæmda- nefndin hefur ekki þurft að greiða húsaleigu og mun ekki þurfa þess í náinni framtíð. Enn fremur, að ekkert af væntan- legu söfnunarfé verður notað til að greiða þann tilkostnað, sem reynist óhjákvæmilegur, en þar hefur ríkisstjórnin hlaup ið undir bagga. Herferð gegn hungri hefur símanúmerið 1-40-53, hér eftir sem hingað til. Bréf til blaða Dagblöðum í Reykjavík og öllum blöðum, sem út eru gefin (Framhald á blaðsíðu 2). Kjördæmisþing AKVEÐIÐ er að Kjördæm- isþing Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra verði háð hér á Akureyri, sunnudagírin 24. október n.k. Látið verður vita um fund- arstað og fundartíma með nægum fyrirvara. Þess er fastlega vænst að flokks- menn fjölmenni á þingið. Til hliðar: Sigurður Guðmunds- son framkvæmdastjóri HGH Spjallað við HAUK MELDAL, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.