Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Blaðsíða 2
Herferð gegj| hnngri (Framhald af blaðsíðu 1). ' : 'Stuðhfiigsnefnd HGH utan Reykjavíkur, haf, nýleg,-mw,,H|r ,WVlr haf, M verið send bref, þar sem HGH.- . TI^TT styðja maiefm HGH og eiga fer þess á leit, að þau birti aug- lýsingar frá herferðinni, endur- gjaldslaust. Gert er ráð fyrir, að það auglýsingarými, sem með þarf í blöðum utan Reykjavík- S ur, sé ein síða. Tekið er fram, að afrit af þessum bréfum verði send til allra framkvæmda- nefnda. Er því mælzt til þess, að nefndirnar hafi samband við .ritstjóra og útgefendur, hver á sínum stað, og gangi eftir því, sæti í stuðningsnefnd: ~ Ármann Snævarr, rektor Há- ý^skóla íslands, Benedikt Grön- daþ, rjJ§fjáfir;"Bjarni Benedikts- ur Sjálfstæðisflokks ins, Davið Olafsson, formaður FAO-nefndar íslands, Einar Ol- geirsson, jbrmáður Sósialista- j'QkÍksjiSS.'saméiningarflokks A1 þýðu, EfniF*Jónsson, formaður AlþýSuflókksins, Eysteinn Jóns Framsóknar- Hallgrímsson, börgarstjófi, Gúnnar Guðbjarts son; fonnaðuri Stéttarsambands bænda, Gunnar G. Schram, rit- síjóri, Halldór Kiljan Laxnes, rithöfundur, Hannibal Valdi- marsson, forseti Alþýðusam- bands íslands, Helga Magnús- dóttir, formaður Kvenfélaga- sambands íslands, Helgi Elías- son, fræðslumálastjóri, Hrefna Tynes, varaskátahöfðingi, Jakob Frímannsson, formaður Sam- bands ísl. Samvinnufélaga, Jón- as B. Jónsson, skátahöfðingi, Kjartan Thors, formaður Vinnu- veitendasambands íslands, Kristján Thorlacius, forseti Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Magnús Kjartansson, rit- stjóri, Sigurbjörn Einarsson, biskup, Sigurður Bjarnason, rit- stjóri, Sigurður Sigurðsson, landlæknir, Vigfús Siguðsson, Fjórir skólðr slirfræktir á Sauðárkróki í vefur * ,, . ttott < , . gtmafigE ao augjysingar HGH seu birtar. - - - ..- -ilokksms, Geir Áróður Sérstakur fræðsludagur um •hungur og næringarskort, að- .stöðu vanþróaðra ríkja, FAO og yfirstandandi herferð er fyr- irhugaður í skólum landsins um eða eftir miðjan október. í því tilefni mun HGH gefa út dreifi- bréf með myndum, sem ætlað ér að skólabörn fái í hendurnar ■ og hafi heim með sér. Um svip- að leyti verður gefinn út fjöl- ritaður bæklingur um þessi efni; þá er áformað að dreifa að minnsta kosti tvenns konar aug lýsingaspjöldum, sem verði fest upp í skólum, félagsheimilum, verzlunum, öllum almennum samkomustöðum og vinnustöð- um. Framkvæmdanefndin hefur snúið sér til útvarpsráðs með beiðni um sérstaka dagskrá um forseti Landssambands iðnaðar- HGH í byrjun nóvember, en þá er gert ráð fyrir, að hin almenna fjársöfnun hefjist. Ákveðið hefur verið að skýra frá hinum sérstaka tilgangi fjár söfnunarinnar — verkefni sem Islendingar munu kosta og FAO hrinda í framkvæmd — um miðjan október, eða um sama leyti og nemendur skólanna verða fræddir um þetta mál. manna, Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, Þórarinn Þórar- inSson, ritstjóri. - NYR STARFS- SÁTTMÁLI (Framhald af blaðsíðu 1). • Sett verði ný lög um eignar- og afnotarétt fasteigna. • Skólalöggjöfin verði að fullu endurskoðuð, og m. a. settar nýjar og einfaldari reglur um samskipti ríkis og sveitar félaga um stofnun ,og rekst ur skóla og yfirstjóm íræðslu málanna endurskipuiögð. • Samin verði framkvæmda- áætlun um skólabyggingar. • Háskóli fslands verði efldur. • Ný iðnfræðslulöggjöf verði sett. Ýmis fleiri atriði eru í sam- komulagi þessu, sem hér verð ur að sinni að sleppa að rekja yegna rúmleysis. ATHUGASEMD FRÁ K.E.A. VEGNA skrifa Alþýðumannsins 7. okt. sl. um samanburð á út- söluverði sláturs hjá Kaupfélagi Svalbarðseyrar og KEA óskast þetta tekið fram: Samkvæmt auglýsingu dags. 21. sept. 1965 frá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins, sem sam- kvæmt lögum ákveður verð landbúnaðarvara, skal smásölu- verð á heilum slátrum með sviðnum haus vera kr. 71,00 pr. stk., en með ósviðnum haus kr. 59,75 pr. stk. Eftir því sem vér vitum bezt munu allir sláturleyfishafar, jafnt nú sem endranær, telja sig bundna við að haga sinni smá- sölu í samræmi við þetta. Selji Kaupfélag Svalbarðseyrar und- ir þessu ákveðna verði, er það þeirra mál, sem félagið þarf þá að svara fyrír á öðrum vett- vangi. Kaupfélag Eyfirðinga. Sauðárkróki 10. október. —r BÚIÐ ER að setja þrjá skóla af þeim f órum, seni starf- rækíir verða á Sauðárkróki í vetur, eru það barnaskólinn, miðskólinn og Tónlistarskólinn. Hinir tveir fyrrnefndu voru sett ir 4. okt., en Tónlistarskólinn var settur í dag. Fréttamaður blaðsins náði’ sem snöggvast tali af skóla- stjórunum og fara upplýsingar þeirra hér á eftir. Björn Daníelsson skólastjóri barnaskólans, kvað vera 180 börn í skólanum, í 6 bekkjar- deildum. Kennarar væru 7, en nokkrir þeirra störfuðu einnig við miðskólann. Eftir upplýs- ingum skólastjóra miðskólans Friðriks Margeirssonar munu þar stunda nám um 90 nem- endur í þremur bekkjum og 9 kennarar sinna kennslustörfum. Mikil þrengsli eru nú orðin í =000«= F. L býður f jöl- skyldufargjöld frá 1. nóvember Á fargjaldaráðstefnu IATA flug félaganna, sem haldin var í Aþenu sl. ár, beitti Flugfélag íslands sér fyrir því, að tekin yrðu upp sérstök ódýr fjöl- skyldufargjöld milli íslands og útlanda. Þessi tillaga Flugfélags íslands náði samþykki ráðstefn- unnar og ganga fjölskyldufar- gjöld milli íslands og Norður- landa í gildi um næstu mánaða- mót. Fjölskyldufargjöld Flugfélags ins milli íslands og Norðurlanda eru í aðalatriðum byggð á sama grundvelli og fjölskyldufargjöld félagsins á flugleiðum þess inn- anlands, sem nú hafa verið í gildi í eitt ár. Samkvæmt þeim reglum, greiðir forsvarsmaður fiöl- skyldu fullt far, en aðrir fjöl- skylduliðar aðeins hálft fargjald (maki og börn 12—26 ára). Fjölskyldufargjöldin gilda frá 1. nóv. til 31. marz 1966. (Fréttatilkynning). =000= skólahúsinu, sem aðeins var ætlað fyrir barnaskólann ein- ann og ekki batnar ástandið eft- ir áramót, þá er þriðji skólinn tekur til starfa í húsinu, en það er Iðnskólinn og er skólastjóri hans Jóhann Guðjónsson. Góðar vónii; standa til þess að úr þessu „rætrst á næstu árum, því að ætlun mun vera að byrja á byggingu gagnfræðaskóla ó næsta vori og var veitt til hans fé á fjárlögum þessa árs. í Tón- listarskólanum munu verða um 40 nemendur og er skólastjóri hans Eyþór Stefánsson. Kennt verður á píanó og blásturs- =s Gjöf tíl Fjórðungs- sjúkrahússins á Ak. GJÖF til Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri frá Hólmfríði Steinunni Hallgrímsdóttur Reynivöllum 2 Akurevri og börnum hennar kr. 11000.00. Um leið og sjúkrahúsið viður- kennir móttöku þessarar höfð- inglegu gjafar, sendir það gef- endum beztu þakkir. Guðmundur Karl Pétursson. =000= HJÁLPARBEIÐNI ÍBÚÐARHÚSIÐ á Gilsbakka í Möðruvallasókn brann í sl. viku. Hjón með mörg ung börn misstu þar allt, sem þau áttu innan- stokks, öll ígangsklæði hvers- dags og spari, rúm og sængur- fatnað, húsgögn með öllu, eld- húsáhöld og rafmagnstæki. Mikla matvöru. 1 einu orði sagt stendur fjölskyldan uppi alls- laus. Þá brunnu tugir þúsunda í peningum, sém ekki hafði verið komið í Sparisjóðinn vegna mik- illa anna undanfarið. Hinu mikla áfalli, sem elds- voðinn á Gilsbakka var hjón- unum og börnum þeirra, þarf ekki að lýsa nánar hér. En höfð- að skal til samkenndar manna og drenglundar. Því kemur kall um björgun úr allsleysi. Lesandi. Hjálp þín er, að þú getur hjálpað. Sendu Degi eða undirrituðum þá upphæð, sem samvizku þína friðar. Það er ekki verið að safna handa safni, en fólki. Og við erum í skuld við allslaus börn og góða menn. Möðruvöllum í Hörgárdal. Ágúst Sigurðsson, sóknarprestur. - FJÁRLÖGIN (Framhald af blaðsíðu 8). gjaldi muni nema um 25 millj. kr. næsta ár. Helztu útgjaldaliðir eru þess- Félagsmál 872 millj. Kennslu- mál 506 millj. Landbúnaðarmál 202 millj. Dómgæzla 194 millj. Heilbrigðismál 143 millj. kr. Tveir hæstu tekjuliðir eru: Skattar og tollar 3279 millj. kr. og tekjur af rekstri ríkis- stofnana 472 millj. kr. Hækkanir verða allverulegar á ýmsum útgjaldaliðum ríkisins, t. d. hækka útgjöld til félags- mála um 90 milljónir og dóm- gæzla og lögreglumál hækka um 20 millj. Kennslumál hækka um 53 milljónir króna. hljóðfæri og einnig tónfræði og tónlistarsaga. Skólinn er í bráða birgða húsnæði í vetur, en hon- um er ætlað rúm í gagnfræða* skólahúsinu fyrirhugaða. J. K. - Ileyrt, sport... (Framhald af blaðsíðu 4). um bæjarins var stolið úr kven- veski, peningum og verðmætum skilríkjum, og hafði eigandi 1 veskisins það um öxl sér þá er. þjófnaðurinn fór fram og á því er hægt að merkja að „listamað- ur“ í faginu hafi verið hér að verki. Að nokkrum dögum liðn- um fundust skilríkin á salerni í öðru veitingahúsi, en auðvitað ekki peningarnir. ER það rétt að bóndi hér hand- an fjarðarins, sé ráðinn vakt eða flokkstjóri við Vatnsveitu Akureyrar? • PÁLL Gunnarsson formaður barnaverndarnefndar, hefur ekki hringt í A.M. enn þá. A.M. er ekki að glósa að tilefnislausu, og við væntum þess fastlega að barnaverndarnefnd, verði mun dugmeiri í starfi sínu með vetr- arkomu. UNG stúlka sagði við A. M. í gær. Hvers vegna er sumt eldra fólk svona miklir hræsn- arar. Það þykist vera miklu miklu betra a. m. k. hvað sið- ferði snertir en unga fólkið og það fussar og sveiar yfir fram- komu unglingana. Já, en svo eru það bara sumir þessir gömlu vandlætarar, er reyna að leggja snörur fyrir unga fólkið. Einn segir við unga dömu „Heyrðu ljúfan, vantar þig ekki monn- inga, þú skalt bai’a koma út á lífið með gamlingjanum, hve sko frúin fór í afslöppun upp í sveit „plenty“ monningar you see“. Þeir vita það þessir karl- ar að peningar eru hættuleg beita fyrir ungar.stúlkur, en þó held ég að mitt siðferði sé betra en gamla mannsins, því að ég stóðst freistinguna gegn krón- unum hans. En á ekki eldri kyn- slóðin að sýna okkur meiri sið- ferðisstyrk heldur en þetta“. Svar A. M. er „Jú vissulega“, og A. M. hefir haldið því fram að ranglátt sé að syndir feðr- anna komi niður á börnunum. N ý t o m i n: BRjÓSTAHÖLD nýjar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 +tiifilb- ■

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.