Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Blaðsíða 6
—r--T---,«0... ----- Akureyrinpr! NorSiendingar! Kynnið yður hin nýju vetrarfárgjöld flúgfélaganna, sem bjóða upp á stórkostlega lækkun og gjaldfrest. — Komið til okkar og við skipuleggjum ferðina án nokk- urs aukakostnaðar. FERÐASKRIFSTOFAN AKUREYRI TÚNGÖTU 1 - AKUREYRI SÍMI 1-14-75 - 1-16-50 SJÓNAUKAR Japönsku SJÓNAUKARNIR ódýru, eru aftur komnir. Stærð 7x50 og 10x50, næturlinsur. Pantanir afgreiddar næstu daga. RAKARASTOFAN Strandgötu 6, sími 1-14-08 FRÁ SAMVINNUTRYGGINGUM Gjalddagi brunatrygginga á innbúi og lausafé, var 1. október. Góðfúslega greiðið iðgjöldin á skrifstofu vorri. VÁTRYGGINGADEILD K.E.A. Kerlmarinakofdaskór Randsaumaðir pólskir KARLMANNASKÓR verð kr. 324.00 LEÐURVÖRUR H.F., Sirandgðiu 5, sími 12794 SKÓLAFÓLK! BR0THER ritvélin Þriðja sending er komin. Brother hefur alla kosti góðrar SKÓLARITVÉLAR BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. BLIKKFÖTUR, 10 lítra PLASTFÖTUR, 10 lítra PLASTFÖT, margar stærðir ÍSSKÁPABOX o. m. fl. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. HAGLASK0T Nr. 12 og 16. Margar haglastærðir. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. FORD Bronco Torfærubíllinn, sem jafnframt er þægilegur fólksbíll. BRONCO með drifi á öllum hjól- um. Framdrif, afturdrif, hátt eða lágt, stjórnað með aðeins einni stöng. Í Gormafjöðrun að framan, langfjaðr- aftan, staðsettar ofan á öxlum undir. 750 kg. = 3 menn og 525 <\kg. eða 6 menn og 300 kg. 105 hestafla sparneytin benzínvél, vel þekkt í öðrum gerðum amerískra FORD-bíla. Lipur og léttur á þjóðýegum. Alsamhæfður gírkassi. Vatnssprauta ! ; . framrúðu. Rafmagnsþurrka á fram Öruggur utan vega í aur og snjó. rúðu. FORD umboðið BÍLASALAN É.F. GLERÁRGÖTU 24 AKUREYRI - SÍMI 1Í16-49 Framdrifslokur, læst mismunadrif. RAFVIRIUAVINNUSTOFA STRANDGÖTU 23 NÝLAGNIR. - VIÐGERÐIR. Viðtalstíminn milli kl. 1 og 2 daglega, sími 1-25-21. BJÖRGVIN LEONARDSSON, löggiltur rafvirkjameistari. Auglýsingasími Alþýðumannsins er 1-13-99 Símvirkjanámskeið Póst og símamálastjórnin vill ráða nokkra nemendur í símvirkjanám. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi, eða öðru hliðstæðu prófi. .... Inntökupróf verður- haldið í dönsktt—-ensk-u og stærðfræði. Umsóknir ásamt prófskírteini skulu hafa borizt Póst og símamálastjórninni fyr.ir 22. október næstkomandi. Upplýsingar um námið verða veittar í síma 11000 í Reykjavík. PÓST OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Tilboð óskast I. Tilboð óskast í eftirfarandi muni tilheyrandi þ.b. Fatagerðarinnar „Hlíf“ Akureyri: Saumastofu fyrir- tækisins, það er 7 saumavélar nýlegar með rafmótor- um, 3 overlook vélar, 2 sníðahnífar og önnur áhöld saumastofunnar og nokkuð af framleiðsluvörum og efni. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Tilboðum sé skilað eigi síðar en fimmtudaginn 21. október n.k. II. Tilboð óskast í eftirfarandi eignir tilheyrandi þ.b. Jóns Þórarinssonar, eiganda að „Verzlunin Heba“, Ak- úreyri: 1. Innréttingu og áhöld verzlunarinnar. 2. Vörubirgðir af fatnaði verzlunarinnar. 3. Vörubirgðir af snyrtivörum verzlunarinnar. Nánari upplýsingar gefur úndirritaður. Tilboðum sé skilað til undirritaðs eigi síðar en fimmtudaginn 28. þ. m. Skiptaráðandinn á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu, 12. október 1965. SIGURÐUR M. HELGASON, settur.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.