Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.10.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 21.10.1965, Blaðsíða 3
í miklu Sfllfl- frakkar úrvali. KLÆÐSKERA- ÞJÓNUSTA RÁÐHÚSTORGI Sími 1-11-33 Vegur frá Kssifgúrverksmiðju boðinn ú! Fyrirhugað er að leita tilboða í vegagerð frá kísilgúr- verksmiðju í Mývatnssveit um Hólasancl og Reykja- hverfi að Laxamýri. Þeir einir fá að gera tilboð, sem sýnt geta fram á að þeir séu færir um að vinna verkið. Upplýsingar varðandi útboð og verk má sækja á Vegamálaskrifstofuna í Reykjavík. LÁUS STAÐA Staða póstafgreiðslumanns I hjá póststofunni á Akur- eyri er laus til umjóknar. Laun samkvænrt kjarasamn- ingi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist póst- og símamálastjóm fyrir 1. nóv. n.k. á umsóknareyðublöð- um stofnunarinnar. Eyðublöð þessi fást á Póststofunni á Akureyri. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. NAMSFIOKKAR Akúréyrarbáer óskár að ráða mann til að véita forstöðú námsflokkum, sem ráðgert er að starfrækja í vetur. Upplýsingar' gefur undirirtaður. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. október 1965. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. TILKYNNING Frá og með 15. þ. m. verða allar raflagnir, sem falla undir ákvæðisvinnugrundvöll, unnar eftir ákvæðis- vinnutaxta samkvæmt samþykktum Landssambands ísl. rafvirkjameistara og félags ísl. rafvirkja. Félag löggiltra rafvirkjameistara Akureyri. Félag íslenzkra rafvirkja Akureyrardeild. HJARTAGARNIÐ er á leiðinni. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Verzlið í SÉRVERZLUN Tóbaksbúðin Brekkug. 5, sími 1-28-20 NÝKOMIN: KERTI 120 stunda, margar tegundir. Hentug til jólagjafa. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Vefnaðarvörudeild KREP-BUXUR, skálmalausar og linésíðar 3-TANNEN sokkar með lykkjusléttum saumi. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Rúmgott herbergi óskast. Uppl. í síma 1-13-99. Vínber Epli Appelsínur Cítrónur Grape fruit Perur Melónur Bananar KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú Sauðíjárslátrun Aukasauðfjiírslátrun fer fram í sláturhúsi voru, mið- vikdaginn 3. nóvémbér n.k. Bændur ei'4 vinsamlega beðnir að láta oss vita með minnst tveggja daga fyrjrvara, ef þeir óska að notfæra sér þetta tækifæri. SLÁTURHÚS K.E.A. - Sími 1-13-06 ÚTSALA r Utsalan okkar er fram að helgi. Mikil verðlækkun. Komið og sannfærizt. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 1-15-21 fasteigna- og lausafjáriðjalda var 15. október. — Við- skiptavinir eru beðnir að gera skil hið fyrsta. Fyrst um sinn verður opið til kl. 7 e. h. á mánudögum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Geisjagötu 5 ÞÓRÐUR GUNNARSSON Höfum fhitt verkstæðið að TRYGGVAGÖTU (Steinsteyþuverkstæði Akureyrar) Sími 1-12-58. MUNIÐ GALA-ÞVOTTAVÉLAR (áður B.T.H.) Verðkr. 10.500.00. Gústav Jónasson, Strandgötu 9, sími 1-15-18. Knútur Valmundsson, Einholti 2, sími 1-29-49. Tryggvi Pálsson, Ásveg 15. Aðseturssldpti Hér með er skorað á alla þá, sem skipt hafa um aðset- ur (flutt til bæjarins eða flutzt innanbæjar) og ekki hafa þegar tilkynnt aðsetursskiptin til bæjarskrifstof- unnar, að gera það án tafar. Vanræksla á tilkynningu aðsetursskipta getur varð- að sektum auk óþæginda, sem a£ því geta hlotizt fyrir viðkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. október 1965. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.