Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.10.1965, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 21.10.1965, Blaðsíða 4
iHiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiHtiHiiiiiiiiitiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiMiii iiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiiiimiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii.MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifimiiiiiiiiiniiHMiiiliiMMiiMiiiniiiiiimiiiiiiiiiiimMHiiimMHiUMimiminiiimmiMiiiiiiinm!i:5 3P Ritstjóri:. SIGURION JÖHXNNSSON (ób.). Útgeiandi: ALÞYÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞYÐUMAÐURINN ■^\w iiiiimmmi Er flokkaskiptingin orðin úrelt? | OI.L MANNANNA verk eru ófullkomin, og auðvit- i að gildir þetta um stefnu og skipan stjórnmála- i flokka. Það þarf því engan að undra, þótt menn velti | því fyrir sér, enda oft gert, hvort flokkaskipanin ís- i lenzka muni ekki senn taka allverulegum breytingum, = en þó hefir raunar bortð í vaxandi mæli á þessum bolla- \ leggingum manna, og veldur ýmislegt. T FYRSTA lagi veita menn því athygli, að stjórnmálin i sigla hraðbyri inn á það að vera eins konar sérgrein. i sem tekur æ meir vísindi í þágu sína. Má ekki ætla, að | þetta dragi úr skörpum skilum milli flokka? spyrja f sumir. I I (öðru lagi— og við þau auðsæju rök staðnæmist al- f menningur meir — bendir upplausn sú, sem geysar í f Alþýðubandalaginu og orðin er á allra vitorði, á það, i að kommúnisminn hafi sungið lokasiing sinn hérlend- f is. Spurningin sé aðeins, hve lengi dauðateygj urnar i vari. f 1 jrriðja lagi er nú kominn í ljós mikill brestur í f Framsóknarflokknum, brestur, sem glöggsýnir menn i hafa lengi séð fyrir að koma mundi vegría stefnureik- f uðar lians. marglyndis og kjá hans við margs konar i hagsmunahópa með andstæð viðhorf. Er þessi ólga nú f við suðumark í S. U. F., en mun senn breiðast um all- i an flokkinn. f í f jórða lagi cr það skoðun vaxandi hóps manna, að i þau ólíku öfl, sem nú eru bundin saman í Sjálfstæðis- i flokknum, muni fyrr en síðar takast þar á, svo að til f aðskilnaðar dragi. i Og í fimmta lagi benda margir á, að sú þróun hljóti \ að koma hér, sem víðast er orðin eða að verða í ná- f grenni okkar, að jafnaðarstefnan verði annar megin- i póll flokkaskipunarinnar, sem vænta megi að snúizt f meir og. meir til tveggja llokka kerfis. i A LÞÝÐUFLOKKURINN hefir átt erfitt uppdráttar f hér á landi, en jafnaðarstefnan hins vegar náð f mikilli. útbreiðslu. Lífsskoðun mjög margra manna, i sem kjósa með Alþýðubandalagi, Framsókn og Sjálf- i stæði grundvallast á jafnaðarstefnunni. Sumir þeirra i vita það, margir vita það ekki. Þessi undarlega þróun, i að margir jafnaðarmenn hafa lent í vist hjá öðrum f flokkum en Alþýðuflokknum, stafar að meginhluta af i tvennu: Alþýðuflokkurinn hefir aldrei náð því að f skipuleggja sig vel og þar af leiðandi aldrei komið mál- | flutningi sínum til allrar þjóðarinnar í líkum mæli og f stærri flokkarnir, sem svo hafa verið rnjög samtaka um i það með kommúnistum að telja fjöldanum trú um, að í Alþýðuflokkur íslands væri raunar ekki jafnaðar- f mannaflokkur á borð við jafnaðarmannaflokkana í í nágrannalöndnm okkar. Enginn vafi er á, að þessi f áróður hefir ruglað marga. i FN SÍÐAN útvarpið tók meir og meir að koma við- i ^ horfum flokkanna á framfæri við kjósendur, vex f skilningur þeirra á þessum hlutum, og nú er svo kom- i ið, að fleiri og fleiri kjósendur velta því fyrir sér, hvað f við höfum að gera með alla þessa stjórnmálaflokka: f EIví ekki einn hægfara borgaraflokk og einn jafnaðar- i mannaflokk, tvo flokka, sem velja megi um á víxl, svo f að hvorugur staðni í stjórnarhóglífi? Í 0\’C) OLÍKLF.GT sem mörgnm kann að þykja það í f ^ dag, þá kann sú stund að vera skemmra undan en f margan grunar, að þessi spil verði einmitt öll stokkuð i upp og pólitískt svipbragð gjörbreytist. '■IIIIMIMIIMMMIMMIMMIMMMMIIMIIIMIMMIIIMIIIIMMMIIMMIIMIIMMIIIIMMMIIMIIMIIIMIIMIMIIMMIIMIIIIIIIIIIIIIli OKKUR fannst Skúli á Sval- barðseyri setja svolítið ofan með athugasemd sinni er biíjt- ist í Degi. Skætingur hans í garð AM var. algert vindhögg út í loftið, og myndu Akureyringar gjarnan hafa getað upplýst hann um það, þá er þeir heimscttu hann til að kaupa af honum slátur, að margir lesa AM og finnst okkur að Skúli hefði held ur átt að vera okkur svolítið þakklátur fremur en hitt, að stuðla að auknum viðskiptum Akureyringa við hann og þá því fremur að þeir virðast allir vera mjög ánægðir með þau við- skipti. Svo vill AM í lokin taka undir þau orð Skúla að mör- laust slátur sé ekkert slátur og fleiri en Þingeyingar séu á þeirri skoðun okkar. Ljúkum við svo þessum sláturannál og sendum Skúla enn beztu kveðj- ur frá AM. AÐ ERU svo sem einhverjir leyniþræðir á milli íhalds og komma ennþá. Okkur minn- ir að Verkamaðurinn kallaði AM „Mánudagsblað“ nú fyrir stuttu síðan, en í síðasta blaði kúvendir hann yfir á línu íhalds ins og kallar blaðið „amen“. Okkur er alveg sama um þetta bandalag og er það Þorsteini svo sem engin minnkun þótt hann hafi fengið að láni kapí- taliskt hugmyndaflug. VIÐ HÖFUM fregnað að Þórir í Auðbrekku sé ánægður með AM, og af því tilefni hafi hann orkt vísu í Verkamanninn þar sem getið er viðtals er AM átti við Gunnar bónda í Búðar- nesi. Okkur finnst endilega að Þórir bóndi sé sennilega svolít- ið afbrýðissamur út í okkur að ======<*W===== við skyldum ekki heldur aka í hlað.á Auðbrekku fremur en í Búðarries, Þá er við leituðum eftir viðtali við bónda. Þetta hefir kannski verið fljótfærni úr okkur sem við iðrumst þo ekki eftir. En við viljum benda Þóri á það í fullri vinsemd að hann myndi eflaust taka sig vel út sem fyrirsæta hjá Þorsteini ef hann æskti eftir því að eiga HEYRT SPURT r HLERAÐ viðtal við bónda í Hörgárdal. Má vera að Erlingur yrði af- ■ brýðisamur, en þó ekki víst ef honum er kunnug sú vitneskja aö Þórir ætli að styðja Alþýðu- bandalagið næst, ef Hjörtur á Tjörn eigi áfram að skipa bar- áttusæti framsóknar við næstu kosningar. BÆJARBÚI biður AM að spyrjast fyrir, hversvegna sé ekki fullgerð gangstétt sú í Skipagötu, sem á að vera fram- undan bakhlið pósthússins. Kveður bæjarbúi það ekki skipta neinu máli hverjir eigi að kosta stétt þessa, heldur sé það höfuðborg Norðurlands til minnkunnar þetta sleifarlag og álitshnekkir. —--------------- —s MARGIR hafa spurt eftir hvað AM ætti við, þá er blaðið hefir talað um útburð barna. Blaðið hefir minnt á útburð barna í heiðindómi fyrir árið 1000, þá er kornabörn voru bor- in út á guð og gaddinn. Blaðið viðurkennir ,að þetta.sé úr sög- unni árið 1965, en blaðið vill einnig fullyrða að annarskonar útburður sé staðreynd í nútíma þjóðfélagi, sem er á margan hátt ennþá , miskunnarlausari, en þá er Ásatrú var hér við líði og er þá átt við er uppal- endur bregðast þeirri skyldu sinni að vera verndarar og skjól sinna eigin barna og þjóðfélag- ið í heild, er samsekt í glæpa- mennskunni. Er það ekki út- burður á börnum, þegar við lít- um ofurölva unglinga slaga um stræti hins virðulega Akureyr- arbæjar. Eru þau sek eða sá er veitti þeim hinn görótta drykk. Er það ekki útburður hjá móð- ur að skipa barni sínu út á göt- una svo að húri hafi frið til þess að drekka og fleiri staðreyndir mætti til nefna, en þó skal hér staðar numið að sinni. íslenzkt velferðarríki reynir að fela öll sálarmorðin og slá í fúann gyll- ingu sýndarmennskunnar, en k því hála svelli verður ekki lengi staðið. Við getum rifist um stór- iðju hér á íslandi um dvöl amerískra dáta á Keflavíkur- flugvelli og talið það þjóðar- hættu sem það getur vissulega orðið, ef við hin eldri kynslóð fórnum ungu kynslóðinni á nöt- urlegri og viðbjóðslegri hátt en forfeður okkar fyrir árið 1000. 17'YRIR skömmu börðu ofur- ölva unglingsstúlkur utan. afgreiðslu BSO að nóttu til. AM (Framhald á blaðsíðu 2). =/ AF NÆSTU GRÖSUM MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnud. kl. 2 e.h. Sálmar: 518 — 432 — 136 — 326 — 516. B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Yngri börnin í kapellunni en eldri uppi í kirkjunni. Sóknarprestarnir. SKÍÐAFÓLK og skíðaunnend- ur! Verðlaunaafhending fer fram í Skíðahótelinu á laug- ardag kl. 5. — Ferð frá Lönd og Leiðir kl. 4.30. — Allt skíðafólk og skíðaunnendur er vinsamlegast hvatt til að fjölmenna. Skíðaráð. HLUTAVELTA Verkalýðsfé- lagsins Einingar verður í Al- þýðuhúsinu n k. sunnudag kl. 16. Fjöldi góðra vinninga, m. a. flugfar og bílfar til Reykja- víkur fram og til baka. Nánar í götuauglýsingum. Nefndin. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 16. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Inga Hrönn Jónasdótt- ir og Guðmundur Aðalbjörn Steingrímsson húsasmíða- nemi. Heimili þeirra verður að Strandgötu 15 Akureyri. ZION. Laugardaginn 23. okt.r Bazar og kaffisala, hefst kl. 3. e. h. Sunnudaginn 24. okt.: Kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli. Oll börn velkomin. Kl. Fundur í kristniboðsfélagi kvenna. Allar konur vel- komnai’. Kl. 8.30. Almenn sam koma, Kristniboðs- og æsku- lýðsvika hefst. Frásöguþáttur frá Brasilíu. Björgvin Jörgens son talar. Mánudagskvöld sýnir Benedikt Arnkelsson nýjar litmyndir frá kristni- boðinu í Eþíópíu. Reynir Hörgdal talar. Síðan verða al- mennar samkomur á hverju kvöldi alla vikuna. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. — Allir hjart- anlega velkomnir. BAZAR og kaffisölu hefur kristniboðsfélag kvenna í Zion laugardaginn 23. októ- ber kl. 3 e. h. — Styðjið gott málefni og drekkið kaffið í Zion.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.