Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.10.1965, Page 1

Alþýðumaðurinn - 28.10.1965, Page 1
ÁSKRIFTARSÍMI ALÞÝÐUMANNSINS ER 1-13-99 Alþýðuflokkurinn í Norðurlandskjördæmi eystra, mótar einarða norðlenzka stefnu er hann mun fylgja mjög fast eftir Akureyri verði miðstöð skipasmíða á Norðurlandi Nú þegar verði hafin framlialdsvirkjun við Laxá X.XXV. árg. - Akureyri íimmtudaginn 28. október 1965 - 39. tbl. Ilúsavík er vaxandi athafnabær í Noröurlandsþingi. KJÖRDÆMISRÁÐSMÓT Alþýðuflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra var háð hér á Akureyri sl. sunnudag og voru mættir fulltrúar víðsvegar að úr kjördæminu. Formaður kjördæm- isráðs Sigursveinn Jóhannesscn, kennari setti fundinn og stjórnaði honum. Umræður urðu all miklar, og ríkti mikill einhugur meðal fundarmanna um að efla áhrif og vöxt Aiþýðuflokksins í kjördæm- inu. I ályktunum fundarins kemur fram einörð norðlenzk stefna. Stjórn kjördæmisráðs skipa Sigursveinn Jóhannesson, formaður, Síeindór Steindórsson frá Hlöðum og Einar M. Jóhannesson á Húsavík. Ályktanir kjördæmisráðsfnndar Al- þýðufl. í Norðausturlandskjördæmi Fundur kjördæmisráðs Al- ^jýðuflokksins í Norðurlands- Tkjördæmi, haldinn á Akureyri 24. okt. 1985 vekur athygli á, að undirstaða velmegunar kjör- dæmisbúa sé jöfn og stöðug at- -vinna og góðar samgöngur. Þess vegna beinir hann því til TÍkisstjórnarinnar, að hún komi hið fyrsta á fót skipulagsstofn- un, er geri áætlanir og tillögur nm framkvæmdir og nýjar at- vinnugreinar í kjördæmunum i k Ttf vill bcnda á það að : svo getur farið að j : blaðið komi ekki út í næstu : viku vegna fjarveru rit- ; stjóra. En AM vill taka það : skýrt fram að blaðið er ekki: : að fara í neitt „sumarfrí" um ; óákveðin tíma. AM sendir: : svo öllum Iesendum sínum : : beztu kveðjur og væntir; : þess að hitía þá heila eftir : : hálfan mánuð, ef svo fer að ; blaðið birtist eigi í næstu viku. þeim til uppbyggingar og sér- síakur sjóður verði stofnaður til að örva og standa undir slíkri atvinnuaukningu. Sérstaka áherzlu leggur fundurinn á eft- irfarandi: 1. Rfkisstjórn og Alþingi út- vegi hið fyrsta lán til framhalds virkjunar Laxár. 2. Að hið opinbera stuðli að nákvæmri könnun veiðisvæða fyrir Norðurlandi en verið lief- ur, sérstaklega hvað síld snert- ir og tækni við síldarflutninga af veiðisvæðum til söltunar- stöðva og verksmiðja verði auk- in og bætt. 3. Að stuðlað verði að auk- inni og fjölþættri úrvinnslu inn lendra hárefna og hverskonar hagnýt iðnaðaraukning studd. 4. Fundurinn lítur svo á að Akureyri eigi að gera að mið- stöð skipasmíða á Norðurlandi, þar sem á þeim stað séu allar aðstæður ákjósanlegar t. d. fag- menn í vélsmíði og skipasmíði. í því sambandi beri að koma upp drátíarbraut fyrir skip allt að eitt þúsund tonn. 5. Fundurinn fagnar þcim rekspöl, sem kísilgúrvinnsla við Mývatn er nú komin á eg vænt- ir þess að því máli verði fylgt til fuílra framkvæmda, en lýsir jafnframt þeim ugg sfnum, að þjóðhagslega sé skakkt að reisa fyrirhugað aluminfumver í þétt býlinu á suðurnesjum og auka með því enn á fólkssírauminn þangað. Vekur fundurinn at- hygli á, að hugsuð hjálp dreif- býlissjóðs við strjálbýlið kunni að verða um seinan víða, þegar það hefir áður verið tæmt af fófki með atvinnuboðum úr þétt býlinu syðra. 6. Fundurinn íelur að ásíand vega á höfuðleiðum í kjöráæm- inu og víðar norðanlands, sé langt á efíir ýmsum öðrum landshlutum, enda að mesíu byggðir fyrir núveraneli tækni- öld í vegamálum og skorar á ríkisvaldið að gera síórt átak á næsíu árum í þessum efnum. 7. Fundurinn lýsir því sem skoðun sinni, að þess beri að gæta mjög veJ, meðan útfiufn- ingsverð landhúnaðarvara er jafn óhagstæð cg nú, að þær séu ekki framleiddar að marki umfram þarfir innanlands. Hins vegar sé stuðlað að aukinni fjöl- breytni, svo að betur svari neyzluþörfum landsmanna. =000= Laxárraímagn í Skíðada! XTU EINMVERN næstu daga ’ munu fimm bæir í Skíðadal vera tengdir Laxárveitu, og er þessa dagana verið að leggja síðustu hönd á verkið. í gær var allmikil snjókoma i dalnum og var þar kominn öklasnjór. ÁRNAÐ HEILLA Silfurbrúðkaup. Sigrún Finns- dóttir og Marínó Tryggvason Ægisgöfu 22 Akureyri. Brúð- hjón. Guðrún J. Gunnarsdóftir og Finnur Orn Marínósson iðn- vm. Heimili Hlíðarg. 3. Lilja I. Marínósdóttir og Þóroddur Gunnþórsson sjóm. Ægisg. 27. Rósa Björg Sigurjónsdóítir og Hjörtur Marínósson sjóm. Lög- mannshh'ð 27. Ljósm: N. H. -\\W ALÞYÐUmAÐURINN LEIÐARINN: ER HUGSUNIN RÖKRÉTT? Viðtal við kartöfluræktarbónda, sjá bls. 5 E P L I — APPELSÍNUR — BANANAR VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- ir endurgjaldslaust LÖND O G LEIÐIR. Sími 12940 IFyrir hópa og einstaklinga

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.